Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. t Móðursystir okkar ÓLAFÍA ÞÓRÐARDÓTTIR frá Börmum, Reykhólasveit andaðist að Elliheimilinu Grund þann 27 marz Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Marla Sigurjónsdóttir. t Móðir okkar, JAKOBÍNA JAKOBSDÓTTIR, frá Hólmavík, lézt i Borgarspitalanum þ 28 3 '76 Þóra Kristinsdöttir, Jakobina Kr, Eriksen, Guðjón Kristinsson. t Móðir okkar, RANNVEIG JÓNSDÓTTIR, Gröf, Reyðarfirði, andaðist í Landspítalanum 26 marz. Þórunn Björnsdóttir, Jón Björnsson, María Björnsdóttir. t Móðir okkar SIGRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR, „ Ásvallagötu 63, andaðist i Borgarspítalanum 28 marz Börnin. t Bróðir okkar LINNET GÍSLASON, Norðurgötu 21, Sandgerði, andaðist 27. marz Jarðarförin auglýst siðar. Systkinin. t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir ogafi okkar, ÓSVALD WATHNE. stjórn- og tungumálfræðingur, andaðist hinn 24 þ m i New York-borg, hjá dóttur okkar. Jóhanna Brynjólfsdóttir. Berglind Ósvaldsdóttir Wathne, Örn Viggósson. Ósk Arnardóttir, Jóhanna Arnardóttir. Örn Arnarson. Útför t ELlSABETAR INGVARSDÓTTUR Einarsnesi 27. Reykjavlk fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31 marz kl. 10:30 Halldrímur Jónasson Ingvar Hallgrimsson Jóhanna K. Magnúsdóttir Jónas Hallgrímsson Hulda S. Ólafsdóttir Þórir Hallgrímsson Sigriður H. Indriðadóttir t Útför MARGRÉTAR SVEINSDÓTTUR, sem andaðist að Elliheimilinu Grund þ. 20. marz, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31 marz kl 3 e.h, Sigríður Þorsteinsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN BJARNARSON frá Sauðafetli verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31 marz kl 1 30e h Pétur M. Bjarnarson, Guðrún Helgadóttir, Sigurður EJjjarnarson, Jóna Þorláksdóttir. Anna Bjarnarson. Páll G. Björnsson. Björn Bjarnarson, Sigriður Stefánsdóttir, Jón Bjarnarson, Hulda Daníelsdóttir og barnabörn. Örfá kveðjuorð: Magnús Sœvar Viðarsson lákssonar. svo ættmeiður hans er traustur oe eamalkunnur öllum Sielfirðineum. Hann var elztur fimm svstkina: á f.jórar yngri svst- ur. Magnús Sævar bvrjaði uneur að sinna öllum algeneum störfum er til falla í úteerðarbæ eins og Siglufirði. Vann m.a. nokkur sumur h.já afa sínum Magnúsi Þorlákss.vni vélst.jóra í ,,dr. Paul- verksmið.junni". elztu síldar- t Systir okkar, HILDUR B. VALFELLS, lézt 27 marz að Reykjalundi Marta B. Jónsson. Sveinn B. Valfells, Ásgeir Bjarnþórsson. t Útför móður okkar, INGIBJARGAR GÍSLADÓTTUR, Rauðalæk 24, áður húsgreyja að Hóli á Langanesi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 1 30. Fyrir hönd vandamanna. Steinþóra Jónsdóttir. t Faðir okkar, AUÐIINN SÆMUNDSSON frá Minni Vatnsleysu, verður jarðsunginn frá Kálfatjarnarkirkju, fimmtudaginn 1. apríl kl. 2 e h. Blóm afþpkkuð en þeim, sem vilja minnast hins látna, láti liknarstofn- anir njóta þess. Börnin. t Eiginmaður minn KRISTINN GUÐMUNDSSON, Mosfelli verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju miðvikudaginn 3f. marz kl. 2 Halldóra Jóhannesdóttir. t Konan mín, ÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, 1. apríl kl 10.30. Viggó Bachmann. Fæddur 2. desember 1954 Dáinn 7. marz 1976 Magnús Sævar hét hann. Viðarsson. ungi maðurinn sem af slvsförum lét líf sitti Sigíufirði 7. dag marzmánaðar sl. Hann var fæddur 2. desember 1954 og því aðeins 22 ára gamall er hann var kallaður. Foreldrar hans voru Kolbrún Eggertsdóttir Theódórs- sonar og Viðar Magnússonar Þor- Móðir min RAGNHEIÐUR I. JÓNSDÓTTIR frá Hvalgröfum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 1. apríl, kt 3 siðdegis Fyrir hönd vandamanna. Magdalena Brynjúlfsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ÖNNU GUÐFINNU STEFÁNSDÓTTUR ' Baldurshaga, Akureyri Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs lyfjadeildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri Jonina S. Benediktsdóttir, Hulda G. Benediktsdóttir Baldur F. Benediktsson Barði Benediktsson, Ebba Eggertsdóttir, Helgi M. Barðason, Benedikt Barðason, Guðrún Benediktsdóttir Erna Guðjónsdóttir Benjamtn Ármannsson, Anna G. Barðadóttir, og barnabarnabörn. bræðslunni á staðnum. Hann lauk prófum bæði frá Gagnfræðaskóla Siglufjarðar og Iðnskóla Siglu- fjarðar. en hvarf siðan að s.jó- mennsku. sem varð hans aðal- starf: var síðast á hinum nýia skuttogara þeirra Siglfirðinga. Stálvík. Kært var milli þeirra feðga. Magnúsar Sævars og Viðars. föður hans. sem flutti búferlum til Alaska f.vrir nokkrum árum. Tvisvar lagði Magnús Sævar leið sína til Alaska til að heimsækja föður sinn sem nú er kominn um langan veg til að fvlgja svni sínum til grafar. Eg sem þessar línur rita. hef verið heimilisföst hjá föðurömmu hans og afa f 17 ár og lít á þau nánast sem foreldra mína. A yngri árum var Magnús Sævar þar tíður gestur, stundum dögum saman. Þá var oft glatt á hjalla við spil og aðra tómstundaið.ju. Það var alltaf b.jart yfir þessum unga sveini, góðsemi hans auðfundin og margþættir mannkostir. sem þá þegar voru farnir að seg.ja til sfn. Vinsemd hans í minn garð og hlýtt viðmót var æ hið sama fram á hinztu stund hans. Og margan fiskinn hefur hann borið mér. eftir að sjómennskan varð hans aðalstarf. Á kveðjustundu er hugur minn fullur þakklætis til þessa unga manns. sem hefur nú vistaskipti langt um aldur fram. Megi hann eiga góða ferð og heimkomu þar. se.m leiðarendi okkar allra verð- ur. Ég sendi foreldrum þinum og systrum innilegar samúðar- kveð.jur. sem og öllum ætting.jum og vinum. Móðurömmu og afa. Elsu Þorbergs og Eggert Theodórss.vni. sendi ég sérstakar vinarkveð.jur. Aðalheiður Rögnvaidsdóttir. Siglufirði. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á f mið- vikudagsblaði, að berast í slð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu lfnubili. S. Helgason hf. STEINIOJA llnholtl 4 Sfmar 26677 og U256

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.