Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 34
18 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 55 ára aldursmunur á þeim yngsta og elzta í Víðavangshlaupi íslands Hlaup þriggja kynslóða MEISTARAMÓT íslands í víðavangs- hlaupi fór fram á sunnudaginn við heldur erfið skilyrði. Keppt var á sama stað og undanfarin ár. Hlaupið hafið á Háskólavellinum, hlaupið um Vatnsmýrina og hlaupinu lokið á Há skólavellinum Var snjór yfir öllu og færðin því erfið, en hinir fjölmörgu keppendur létu það ekki á sig fá og alls luku 60 stúlkur keppni, 53 piltar, 32 drengir og sveinar og 1 5 karlar. Alls 160 manns og hefði slíkt þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkr um árum, þegar víðavangshlaup voru að lognast útaf vegna þátttöku- leysis. Mikill aldursmunur var á yngsta og elzta þátttakandanum í víðavangshlaupinu, eða tæp 60 ár, þannig að segja má að þetta hafi verið þriggja kynslóða hlaup. Ekki voru allir háir í loftinu sem tóku þátt í hlaupinu, en víst er að margir þeirra ungu og smáu stóðu vel fyrir sinu og í þeirra hópi er orugglega að finna þá sem eiga vonandi eftir að gera garðinn frægan þegar fram líða stundir, jafnvel eftir tvo áratugi. KVENNAKEPPNIN Ragnhildur Pálsdottir sem nú keppir fyrir KR brá ekki út af vana sinum og vann nokkuð öruggan sigur í kvenna- keppnmni Tók Ragnhildur fljótlega forystu í hlaupmu og hélt henni i mark — Þetta var óskaplega erfitt hlaup sagði Ragnhildur að keppnmni lokmni — Brautin var alveg ótroðin og sum staðar varð ég að vaða snfómn í ökla, eða rúmlega það Ragnhildur sagðist hafa æft að mætti í vetur, en það hefði verið annað en gaman vegna hinnar óblíðu veðráttu Þegar skóla lýkur i mai mun Ragnhildur fara til Englands og dvelja þar um hríð við æfmgar — Ég geri mér auðvitað vonir um að ná Ólympíulágmarkinu sagði hún, — en það er við ramman reip að draga, og ég þori ekki að spá hvort það tekst eða ekki Önnur í hlaupmu varð ung skaft- fellsk stúlka. Lilja Steingrimsdóttir. sem vafalaust á eftir að heyrast meira frá í framtíðinni og þriðja varð svo Anna Haraldsdóttir úr FH sem skauzt fram úr Aðalbjörgu Hafstemsdóttur við marklínuna Er gremilegt að Anna er nú að ná sér á strik eftir meiðsli sem hún varð fyrir í fyrravetur og eyðilögðu siðasta keppmstímabil að mestu fyrir henni PILTAFLOKKUR í piltaflokki sigraði ÍR-mgurmn Árm Arnþórsson nokkuð örugglega og Sifiuröur F. Siumundsson sík- urvt*«arinn í flokki fullorö- inna í Víóavan«shlaupi íslands öslar áfram í sn.jó- komunni á ofri myndinni. vn á þoirri noóri c*r Kinar hróclir hans sc*ni si«raói í piltaflokki. hljóp mjög vel. svo sem bezt má sjá af því að hann náði betri tima en Ragn- hildur Pálsdóttir i kvennaflokknum. en piltarnir hlupu sömu vegalengd og stúlkurnar Þá kom það á óvart að ungur piltur úr Leikni, Friðgeir Jóns- son, skyldi hreppa annað sætið, en í þessum flokki mætti Leiknir með harð- snúið keppendalið sem fór heim með sigurinn bæði fyrir þriggja og fimm manna sveitakeppnina Sennilega fyrstu verðlaun sem hinu unga Breið- holtsfélagi hlotnast i frjálsum íþróttum í þessum flokki var nokkuð mikill aldursmunur á keppendunum, en at- hygli vakti hvað sumir ungu drengirnir stóðu sig vel og skutu þeim eldri aftur fyrir sig SVEINA- OG DRENGJAFLOKKUR í svema- og drengjaflokki var hörð keppni milli þriggja fyrstu manna Emars P Guðmundssonar, Hafsteins Óskarssonar og Guðmundar Geirdal, en allt eru þetta mjög efnilegir hlaup- arar sem hafa látið til sín taka Haf- steinn hafði forystuna lengst af. en Emar tókst að snúa á hann þegar á hlaupið leið og kom rösklega sekúndu á undan i markið — Þetta er i fyrsta smn sem ég vinn sigur i viðavangshlaupmu, sagði Emar eftir keppnina — Þetta var mjög erfitt hlaup vegna þess hvernig færðin var, og ég er auðvitað mjög ánægður með að vinna sigur Einar sagðist hafa æft að mætti í vetur og þá hlaupið í nágrenni Hafnarfjarðar ýmist einn eða með Sigurði Pétri bróður sínum, sem vann sigur i karlaflokknum La^t af stað í víóavangshlaupi Frióþjófur). Sérstaka athygli vakti frammistaða Guðmundar Geirdals í hlaupi þessu, en Guðmundur hefur látið verulega að s£r kveða í viðavangshlaupunum og vann t d oftsinnis sigur i piltaflokkn um Nú er hann gengmn upp úr þeim flokki. en stóð mjög vel fyrir sínu i keppni við sér eldri pilta Ra^nhildur Fálsdóttir sem nú keppir fvrir KR sieraói í kvc*nnaflokki. Islands á sunnudaginn. (liósm. KARLAFLOKKUR Keppendur i karlaflokki voru mun færri en í hinum flokkunum, og keppni þar varð svipminni en flestir áttu von á fyrirfram Búizt var við því að hörð barátta myndi standa milli þeirra Jóns Diðrikssonar, Sigurður P Sigmunds- sonar og Gunnars P Jóakimssonar Hlaupnir voru þrír hringir og þegar fyrsta hring var lokið hafði Jón Diðriks- son forystu. en Sigurður Pétur fylgdi á hæla honum Sigurður tók síðan fljót- lega forystu eftir það og jók hana fremur en hitt það sem eftir var hlaups ins Hljóp hann mjög vel og virtist ekki taka þetta hlaup nærri sér — Það hefur örugglega sitt að segja að strákarnir æfa mikið hlaup í brekkum, sagði Haraldur Magnússon, formaður frjálsiþróttadeildar FH, eftir að hans menn höfðu unnið sigur bæði í drengjaflokknum og í karlaflokknum og var þetta annað árið í röð sem Hafnfirðingarnir fara með sigurinn heim með sér Elzti þátttakandinn í karlaflokki var Stefán bóndi Jasonarson í Vorsabæ Er hann kominn á sjötugsaldur, og vakti það furðu allra er á horfðu hversu sporléttur og úthaldsmikill hann var Myndi. örugglega margur sem telur sig vefa á bezta aldri vera stoltur af slíku Stefán blés ekki úr nös er hann kom i markið, og hafði það á orði, að það sem sér hefði helzt þótt á skorta hefði verið að fá ekki kaffisopa á leiðinni! stjl Urslit í Víðavangshlaupi Íslanís KO.Nl It 2 \l \\.\A SVFIT: IISK l.eiknir IX stitt 22 slit: 1« M A.WA SVFIT: III IISK 1 «5 s| itt 12« sfitt 1 K 2« slitt KAKI.AK: 5 \l \\\A SVFIT: IISK I K 29 sli»s «1 slitt 2 \l \\.\A SVFIT: 1 K IISK 7 slitt II sfitt l.eiknir 7« slitt 5 M A \ VV S VFIT: 1« MA.W'A SVFIT: IISK 9« slitt IISK 25 slitt Fll 2«7 sli” l.eiknir 2IX stitt K o\I 1!: PII.TAK Kai:nhildur Pálsdóff ir K K «24.1 .1 M VWA SVFIT: l.il ia Sleinttrfmsdóffir. I 'SVS «: l«.4 leikliir 1 1 slitt Anna llaraldsdóffir FII «:4X.« 1 K 21 slii: \rtalhjortt llafsfeinsdótl ir IISK Fll 21 slii: Krvnia Ifiarnadóffir. I.eikni 5 M A.WA SVFIT: liitta 1 Kiarnadóffir. IK l.eiknir II slitt Thelma Kiörnsdóff ir t 'KK Fll 12 slitt llildittiinniir llilmarsdótfir. I.eikni ÍK 71 sfitt lleltta Kaldursdóff ir IISK Kirttilf aCiurtjónsdóftir IISK ICI MA.WA svFIT: Asla Þiirli-ifsilAllirlll Fll 122 sfitt Frla CiunnarsdóCfir IISK l.eiknir llil slitt Arn< Sfeinttrfmsdóftir IISK 1 K 21« sfi» liittihioi tt Pálsdóffir IISK Krislín Sittiirhjiirnsdóffir IK Sittrún A marsóff ir l.eikni DKFNC.IK OCi SVFIN \K Marurét Öskarsdóf f ir. I K 2 M A .W' A SVFIT: Alda S\einsdótf ir ÍISK III « sf Ítt Kiörk Ciunnarsdóf f ir Fll IISK IK slitt María Nfelssen. IISK I II B-sveit 29 stitt Frna Maunúsdóllir IISK Selma Kóhertsdótf ir IISK 5 M VWA SVFIT: S\anhvíf Ciunnarsdóft ir IISK Fll 21 stii: Marttrét Kevnisdóffir IK IISK 29 sfitt Sólveitt Pálsdólti r K R Marfa .lónsrlótlir Fll Kristín \ ilhiálnisdóflir IISK Chiórnn Ámadótfir Kll lliilda It. Pálsdóllir. 1.4‘ikni Krislrún Ciiinnarsdóllir. I.Hkni Kolhrún llaróardóllir l'll .Sii»rún .lónsdóllir IISK Bára Frirtriksdóllir. Fll Olua S. Vlarinósdóflir. I It Vilhoru Jónsdóllír. F'll lóhanna Svorrisdóllir. I.oikni Jóhanna Hrirm. Klt Il4*l5*a Halldórsdóff ir. K l< Viisdfs .lónsdóllir. IISK Rauna .1. Ilolttadóllir. IK llarttról It ioriM insdóllir. Fll Arndfs Aradóllir. F’ll l>órdísCi<‘irsdóllir, Fll Sóln Finarsdóllir. Fll Flfn .lóhannsdóltir. I.i-ikni SíttXÚn V. Ilafslrinsdóllir. I.<*ikni Krislín l.oifsdóftir. I.oikni Kii>rk Kattnarsdóltir. I.oikni llanna K. Citirtiónsdófl ir. Fll IIHtta Sittiirrt;rrdóflir Fll C.nrtrún Jónsdóllir. I.rikni Kalrín Sittiirrtardóllir. I.cikni llrónn llarrtardóllir. I.rikni Frrv ia Jónsdóllir. I.oikni .lóhanna K. Ciurtnfiindsdólt ir. Fll Asdís Cirstsdóllir. Fll llildur llarrtardóllir. Fll Aslhildur \'alhii»rnsdóllir. KK l.ára .1. Sittiirrtardótlir. Fll PII.TAR: Arni Amþórsson IK Frirtiíoir Jónsson. I.oikni Ciurtmnndur Sittiiriónsson l’RK Finnhotti Marfnósson. I.oikni «:29.« 7 Ciurtión Rattnarsson. IK Finnh*-:i \lai inósson. . Kí-\ mr poiNlrinsson. I.rikni Riórtt\ in C.iirtmnndsson. Fll Sa*var Foifsson. Fll Cúirtión Þi'irrtarson. FII Þriisfur lnt:\arsson. FII Krnodikl liittþórsson. Fll Ciarrtar K. Círólarsson. FI! Fnttilhrrl Simirrtsson. Fll Arni Pólursson. IISK Mallhías Cuirtmundsson. FKK Krislián Jónsson. I.oikni Inttvar Þórrtarson FII Ortinn Jónsson. I.oikni Frirtsloinn Slofánsson. ÍR Svanur lntt\ ;ison IISK Oddur M. Oddsson. I.oikni Sittiirión Cirótarsson. Fll Alhorl Imsland IISK Þór Sittii rrtsson. FII Sverrir llákonarson IISK Ciiirtmundiir Þorsleinsson. ÍK Krvniar Kirttisson. IISK Krvnjar Armannsson IR Oarti Adolfsson. Affureld. Finir Kristjánsson. FI! . fiurtjón Finarsson IISK llafsleinn Karlsson. Fll Korniákur llöttnason. ÍK Krislinn Sæmundsson. I.eikni Kristberi: Sn jólfsson. I.eikni Jón Ciurtvarrtarson. lK Sittiirrttir Sveinsson Fll Sittiirrtur Mattnússon. I.eikni Þór Raunarsson. I.eikni Þórrtur Þón>ars»>n. I.eikni Kirttír Þ. Jóakimsson. ÍR Arni Slefánsson. IR Kriánn Inuason A Kiartan Kolheinsson. IISK Frirtjón A. Marinósson. ÍK Arni Thorarensen. IISK Olafur Asmundsson. I.eikni C.arrtar llreínsson. Aflu reld. Páll Þórrtarson. I.eikni Cieir Þorsleinsson. ÍK Þórrtur V. Oddsson. ÍR Kiarni Kiarlansson. IISK Kerttsv einn Jónsson Fll l)K i:\C.IK OC. SVFI.N AK: Finar P. Ciurtmundsson Fll 9:52.1 llafsleinn Óskarsson. ÍR 9:5.'{,9 CiurtmundurCieirdal. t'RK 9:59.7 Ciunnar Þ. Sittiirrtsson. Fll Oskar Ciiirtmu ndsson. Fll llrólfur Ölversson. HSK Mattnús Markússon. IISK Vnttvi O. Ciiirtmundsson. Fll Hiiirfiir llowser. Fll Simirrtiir Finarsson. IISK Frlintt Jóhannsson IISK Artalsteinn Sveinsson. IISK Þorvaldur Jóhannsson. IISK Slfttiir Amislsson. IISK Mattnús llaraldsson. Fl! Sfefán Karlsson. Fll Finar llermannsson. Fll Jöriindur Jónsson, IK SvanurÖ. Tómasson. Fll Inttvar Ciarrtarsson. IISK Kiörttvin Rjörttvinsson. Fll Fyjólfur Pálmarsson. IISK Pótur Rryn jólfsson. Fll Ásthjörn Jónsson. Fll Sveinn Þrasfarson. Fll Jón Á Trvttttvason. Fll Kaldur Danfelsson. t'KK Þorvaldur Jónsson Fll ÞorsteinnCi. Artalsleinsson. Fll Inttólftir \ . Ciurtmiindsson. FII Valdimar Ciurtjónsson. IISK K \RI.AR: Sitturrtur P. Sittmundsson Fll 17:05.7 Jón Dirtriksson IIMSB 17:12.« Attúsf Þorsteinsson t'MSB 17:22.9 Ciunnar P. Jóakimsson. tR Þíirceir Ösk rsson. I K Attúst Ciunnarsson. t'KK Kiarki Kiarnason. Aflureld. Þórrtur Ciunnarsson. IISK \'ittnir llialfason. I’.MSF Sumarlirti Oskarsson. ÍK Finár llermundsson. IISK Stefán Jasonarson. IISK Jón Krisljánsson. IISK .lón Ciurtlaiittsson. II.SK C.nrtmiindtir Ölafsson. I K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.