Morgunblaðið - 30.03.1976, Síða 11

Morgunblaðið - 30.03.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 11 Björg Einarsdóttir afhendir Önnu Sigurðardóttur gögn um kvennafridaginn og 800 þús. kr. i peningum sem gjöf til Kvennasögusafnsins. Aðrar ð myndinni eru Elsa Mia Einarsdóttir, úr safnstjórn, Ásdis Guðmundsdóttir úr fjáröflunarnefnd og Gerður Steinþórsdóttir úr fjölmiðlahópnum. Konurnar luku kvennafrí- inu á Sögu á sunnudaginn ÁSVALLAGATA 50 FM Fyrsta flokks einstaklingsibúð i nýlegu húsi. Verð: 5.5 millj. Útb. 4—4,2 millj. HÁTÚN 60 FM Óinnréttað húsnæði. á jarðhæð i nýlegu húsi. Verð: 4.4 millj. Útb. 3 millj. ' KRUMMAHÓLAR 72FM Skemmtileg 2ja herb. ibúð. Út- sýni. Bílgeymsla. Verð: 6 millj. Útb. 4.3 millj. ÁSVALLAGATA 80 FM 3ja herb. kjallaraib. Ný teppj, nýleg endhúsihnr. Verð: 5.5 millj. útb. 3.5 millj. BAUGANES 70 FM 3ja herb. risibúð i góðu ástandi. Eignarlóð. Verð: 4.2 millj. útb. 3 millj. EYJABAKKI 85 FM Mjög vönduð 3ja herbergja ibúð. Verð: 7 millj. útb. 5.5 millj. JÖRFABAKKI 83 FM Smekkleg 3ja herb. íbúð. Verð: 7 millj. útb. 4.7 millj. LEIRUBAKKI 90 FM Góð 3ja herb. ibúð með sér þvottahúsi. Skipti æskileg á fok- heldu einb.húsi. helzt i Garða- bæ. Verð: 7.2 millj. útb. 5.2 millj. MELGERÐI 80 FM Snotur rishæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Verð: 5.9 millj. útb. 3.7 millj. Afhentu gögn og fé til varðveizlu STARFSHÓPAR þeir, sem undir- bjuggu og stjórnuðu kvennafríinu 24. október 1975, luku störfum og settu punktinn fyrir aftan þennan merka atburð, þegar 25 þúsund konur lögðu almennt niður vinnu og söfnuðust saman i Lækjartorgi til að leggja ðherzlu ð jafnréttisbarðttuna ð kvennaðri Sameinuðu þjóðanna og mikilvægi vinnuframlags kvenna ð fslandi. Var lokafundurinn ð Hótel Sögu ð sunnudag, þar sem saman voru komnar þær konur, sem höfðu lagt hönd að þessum undirbúningi, en I starfshópunum unnu um 80 konur. Voru Kvennasögusafninu af- hentar 800 þús. kr. tekjuafgangur og margvisleg gögn um kvennafriið og undirbúning þess. Erna Ragnars- dóttir setti fundinn kl. 15 og gaf orðið kynninum, Guðrúnu Ásmunds- dóttur. Björg Einarsdóttir, sem verið hafði oddamaður framkvæmdanefndar, tók þá til mðls og kallaði til forstöðu- menn Kvennasögusafnsins. þær Önnu Sigurðardóttur og Elsu Miu Einarsdóttur, og afhenti þeim til varðveizlu öll skjöl og gögn, vinnu- skýrslur og annað sem tilheyrði kvennafrii og starfinu I kringum það. M.a. hafði fjölmiðlahópurinn safnað myndum t albúm og blaðaúrklippum öllum, sem til nððist, i stórar, fal- legar möppur. Hafði Gerður Stein- þórsdóttir orð fyrir þeim hópi, en Ásdis Guðmundsdóttir úr fjðröflunar- nefnd las upp gjafabréf til safnsins, sem var afhentur tekjuafgangur dagsins. 800 þúsund krónur. Hljóð- aði gjafabréfið svo: Undirbúningsstarfshópur og fram- kvæmdanefnd um kvennafri þakkar þeim Önnu Sigurðardóttur og Elsu Miu Einarsdóttur og Svanlaugu Baldursdóttur það frumkvæði, sem þær ðttu að þvi að halda til haga sögu Islenzkra kvenna með stofnun Kvennasögusafns fslands i byrjun kvennaárs Sameinuðu þjóðanna. Sem þakklætisvott og til að auð- velda að einhverju leyti það mikil- væga starf, sem óunnið er, viljum við undirritaðar færa safninu að gjöf afgang þeirrar fjðrsöfnunar, sem varð til vegna kvennafrisins 24. október 1975. Við teljum æskilegt að fénu verði varið til kaupa ð nauð- synlegum tækjum til að hefja skipu- lega skrðningu safnsins, svo og til að skrð svo fljótt sem verða mð þau drög að heimildasafni, sem Anna Sigurðardóttir gaf Kvennasögusafni íslands ð stofndegi þess 1. janúar 1975. Að lokum óskum við islenzk- um konum til hamingju með Kvenna- sögusafn fslands. Anna þakkaði fyrir hönd safnsins, sagði m.a. að þetta mikla heimilda- safn yrði ðreiðanlega síðar efni i margar doktorsritgerðir um konur og kvennafriið. Óvænt gjöf hafði borizt ð fundinn. Ónefnd vefnaðarkona sendi 7 litil ofin teppi með kvennamerkinu til framkvæmdanefndar og tók Margrét Einarsdóttir við þvi fyrir þeirra hönd. Á fundinum var lika stórt merki kvennaársins úr plasti, sem notað hafði verið við mörg tækifæri ð ðr- inu. Björg tilkynnti að það merki yrði afhent minjasafni Reykjavikur i Ár- bæ til minningar um að Reykjavik var vettvangur Kvennaf risins og fylgdi listi yfir þá staði sem það hafði prýtt, m.a. svíðið á hátlðafundinum 14. júni i Hðskólabíói, á kvennaárs- rððstefnunni ð Hótei Loftleiðum 20. og 21. marz, til skreytingar I sviðs- vagni er Reykjavíkurborg léði til úti- Framkvæmdanefnd kvennafrfsins. Fremst sitja Bessi Jóhannsdóttir, Elisabet Gunnarsdóttir, Margrét Einarsdóttir og Ásdis Guðmundsdóttir. f aftari röð: Þuriður Magnúsdóttir, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Erna Ragnarsdóttir. Þor- björg Jónsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Valborg Bentsdóttir og Björg Einarsdóttir. fundar á Lækjartorgi 24. október. en sð atburður vakti heimsathygli og er ðn efa einstæður i sinni röð, sagði Björg. Guðrún Á. Simonar sem ðtti með söng stnum sinn stóra þðtt I að gera kvennafridaginn ð Lækjartorgi lif- legan, söng nú nokkur lög við undir- leik Jónínu Gisiadóttur, og hafði for- ustu I fjöldasöng það sem eftir var fundar, þar sem sungin voru hin vinsælu lög frá kvennafrideginum. Eins og ð kvennafrldeginum var Framhald á bls. 31 Til sölu Kaplakriki litið 2ja herb. einbýlishús sem þarf viðgerðar við. Laust strax. Útb. 800 þús. Arnarhraun falleg 2ja herb. ibúð. á 3. hæð i litlu fjölbýlishúsi. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjöl- býlishúsi. Bílskursréttur. Holtsgata 2ja herb. ibúð á jarðhæð í þri- býlishúsi. íbúðin er i góðu ásig- komulagi. Öldutún falleg 3ja herb. ibúð i litlu fjöl- býlishúsi. Bilskúr. Tjarnarbraut 3ja herb. ibúð á jarðhæð þri- býlishúsi. Laufvangur vönduð 3ja herb íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Hjallabraut 4ra herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi. Góð eign. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 5 ) 500. FOKHELT 107 FM 4ra herb. fokheld ibúð á efstu hæð i 3ja hæða blokk. Allir ofnar og hitalögn komin.'Innbrennt ál á þaki. Verð: 4.8 millj. útb. 3.1 millj. KÓNGSBAKKI 105 FM Smekkleg 4ra herb. ibúð. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM Snyrtileg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj. HAÐARSTÍGUR 100 FM 5 herb. hæð og ris í steinhúsi Þokkalegar innréttingar, ný teppi. Forkaupsréttur að litilli kjallaraibúð. Verð: 7 millj. útb. 4.8 millj. ÞVERBREKKA 115 FM 5 herbergja falleg ibúð i nýlegri blokk. Tvennar svalir. Ný alullar- teppi. Verð: 10 millj. útb 7 millj. RAÐHÚS 180FM Fokhelt raðhús, pússað að utan. Kjallari og 2 hæðir. Litill halli á þaki. Tilb. i júni. Verð: 7.5 millj. útb. 4.5 millj. PARHÚS 160FM Skemmtilegt 2ja hæða parhús við Digranesveg í Kópavogi. Gott útsýni. Rúmgóð herbergi. Verð: 1 4 millj. útb. 8.5 millj. RAÐHÚS 202 FM Við Rjúpufell 1 32 fm hæð ásamt 70 fm kjallara. Búið er í húsinu, en innréttingar allaT til bráðab. Bilskúrsréttur. Verð: 10.7 millj. útb. 7 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 SIGURÐURGEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL ™ Einbýlishús — Flatir" Vorum að fá til sölu nýlegt, vandað 150 fm einbýlis- hús, auk tvöfalds bilskúrs á góðum stað á Flötunum. Húsið er stofur, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, eld hús, búr og bað, gesta WC, fataherb., þvottaherbergi, geymsla o.fl. Til greina koma skipti á ódýrari eign. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 BANKASTRÆTI II SlMI 27150 Til sölu 2ja — 7 herb.| ibúðir í borginni og ná-j grenni m.a. Sérhæð m/bilskúr Vorum að fá i einkasölu sérlega| fallega 5 herb. efri sérhæð í| tvíbýlishúsi i Kópavogi, inn-R byggður bilskúr, mjög viðsýnt ■ útsýni. Allt sér. > Við Álfheima Nýkomið i sölu vönduð 4ra herb.l ibúð á 2. hæð. Útb. 5.2 m. 3ja herb. m/bilskúr Snotur kjallaribúð i Silfurtúni.| Samþykkt. Hagkvæmt verð efj samið er strax. í Smáibúðahverfi Nýstandsett einbýlishús um | 180 fm. Kjallari hæð og ris | m.a. Harðviðareldhús, arinn i ■ stofu, 4 — 5 svefnherb. 40 ! fm bilskúr fylgir Fallega I ræktuð lóð. Hús og ibúðir óskast Kaupendur ávallt á bið- lista. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ffl ffl tlUSANflUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 1A - REYK IAVIK 21920 ^ 22628 Baldursgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér- hæð. 79 fm nýlegar innréttingar. Verð 6,3 millj. útb. 4,5 — 5 millj. Eyjabakki 3ja herb. íbúð i blokk. með nýjum teppum. Mjög vandað baðherbergi. Miklir skápar. Verð 7.5 millj. útb. 5,5 — 6 millj. Eyjabakki 4ja herb. ibúð i blokk. Góðar innréttingar. Vönduð ibúð. Verð 8,4 millj. útb. 6 millj. Lauganesvegur 4—5 herb. íbúð á 1. hæð 100 fm. Tvennar svalir, ný teppi. Verð 8,5 millj. útb. 5,5 — 6 millj. Skipti á 6 herb. ibúð með bilskúr í austurbænum æskileg. Torfufell Fokhelt raðhús. Þak frágengið. Skipti á 3—4 herb. íbúð i Reykjavík æskileg. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk, 62 fm.. bílskúrsréttur. Verð 5.2 millj. útb. 4 millj. Skipti á 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði æskileg. Álfaskeið 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér- hæð. 113 fm. Vandaðar inn- réttingar. Skipti á einbýlishúsi. tilbúnu undir tréverk í Hafnar- firði eða Garðabæ æskileg. Háabarð, Hafnarfjörður Einbýlishús 101 fm á einni hæð bílskúrsréttur. Vandaðar inn- réttingar. Stór ræktuð lóð. Verð 1 3,5 millj. útb. 8,5 millj. Dalbrekka 2ja herb. ibúð á jarðhæð í tvi- býlishúsi, hitaveita. Góðar inn- réttingar. Gott útsýni yfir Foss- voginn. Verð 5,1 millj. útb. 3,5 millj. Sumarbústaðaland. Til sölu nokkrir hektarar og af mjög fallegu og skemmtilegu landi i Grimsnesi. Jörð til sölu i Þykkvabæ, tilbúin til ábúðar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Ekki i sima. Víðihvammur 3ja herb. ibúð á 1. hæð 90 fm., hitaveita. Vandaðar innréttingar, bílskúrsréttur. Verð 7,5 millj. útb. 4,5 — 5 millj. Okkur vantar tilfinnanlega fok- heldar ibúðir á Reykjavikur- svæðinu. ■HÚ&ANAUSTí SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsion, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.