Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 17
16 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1978. 25 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10 100. Aðalstræti 6, sími 22 4 80. Áskriftargjald 800,00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 40,00 kr. eintakið. EBE og land- helgisdeilan Að undanförnu hefur Efna- hagsbandalag Evrópu unnið að því að móta sameigin- lega stefnu bandalagsins í fisk- veiðilögsögumálum Stjórnar- nefnd Efnahagsbandalagsins hefur gert ákveðnar tillögur um þessa fiskimálastefnu og er kjarni hennar sá, að Efnahags- bandalagsríkin taki sér 200 mílna fiskveiðilögsögu, en að hvert einstakt aðildarríki Efna- hagsbandalagsins hafi einka- rétt til fiskveiða innan 12 sjómílna frá ströndum sinum. Ljóst er, að harðar deílur verða um þetta atriði þar sem Bretar hafa lýst því yfir, að þeir muni aldrei sætta sig við 1 2 sjómílna einkalögsögu. Þar í landi hafa komið fram kröfur um 100 sjómílna einkalögsögu, en lík- legt er þó, að Bretar mundu fallast á mun minni einkalög- sögu en þá Áhrif nýrrar fiskimálastefnu Efnahagsbandalagsins á hags- muni okkar íslendinga, verða margvísleg EBE stefnir að því, að aðildarríki þess hafi sameiginlega afstöðu á fund- um hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna og að ákvæði verði tekin inn í væntanlegan hafréttarsáttmála, sem tryggi rétt þeirra, til dæmis á fiskimið- um við ísland Það verður við- fangsefni sendinefndar okkar á hafréttarráðstefnunni að koma í veg fyrir, að aðildarríkjum EBE eða öðrum rikjum, sem sama sinnis eru, takist að koma inn slíkum ákvæðum. Þá er sýnt, að þegar Efnahagsbanda- lagið hefur komizt að niður- stöðu um fiskimálastefnu sína verður þess skammt að bíða, að bandalagið taki í sínar hendur viðræður við ríki, sem utan þess standa, um fiskveiði- mál og markaðsmál Þannig er nú Ijóst, að ekki verður fram- hald á viðræðum Norðmanna og Breta um gagnkvæm fisk- veiðiréttindi innan væntanlegr- ar 200 mílna lögsögu þessara ríkja, heldur hefur verið ákveð- ið, að Efnahagsbandalagið taki við þessum viðræðum og ann- ist þær af Breta hálfu og er það mat Norðmanna, að sú breyt- ing hafi mjög veikt samnings- aðstöðu þeirra. Ekki liggur Ijóst fyrir, hvenær Bretar mundu hætta að verða hugsanlegur samningsaðili við okkur ís- lendinga og Efnahagsbanda- lagið taka við Svo hröð, sem þróunin hefur orðið í þessum efnum, er hyggilegt að gera ráð fyrir, að það geti orðið á næstu tveimur til þremur miss- erum og fremur fyrr en síðar Er þá auðvitað Ijóst, að þátta- skil hafa orðið í baráttu okkar fyrir því að hreinsa íslenzku fiskimiðin af flotum erlendra ríkja Bretar hafa verið erfiðir viðureignar í sambandi við út- færslu fiskveiðilögsögu okkar á undanförnum árum og áratug- um Ástæða er þó til að ætla, að Efnahagsbandalagið kunni að verða enn erfiðara í viðskipt- um við okkur Ráðamenn Efnahagsbanda- lagsins telja, að þeir hafi tvenns konar vopn á hendi, sem bíta muni á íslendinga Annars vegar fiskveiðiréttindi í Norðursjónum og við Græn- land, en stjórnarnefnd Efna- hagsbandalagsins litur svo á, að hún muni hafa yfirráð yfir fiskimiðum á báðum þessum hafsvæðum, og að óski ís- lendingar eftir að veiða innan nýrra fiskveiðimarka við Græn- land eða í Norðursjó á næstu árum verði slík leyfi ekki veitt nema gegn sams konar veiði- heimildum fyrir fiskiskipaflota Efnahagsbandalagsins á fiski- miðum við ísland Hins vegar er fyrirsjáanlegt, að Efnahags- bandalagið mun beita markaðsaðstöðu sinni til þess að knýja fram fiskveiðiréttindi á fiskimiðum okkar með hótun- um um að loka mörkuðum Efnahagsbandalagsins fyrir íslenzkum sjávarafurðum, ef íslendingar ekki veita fiskiskip- um frá aðildarríkjum EBE fisk- veiðiréttindi. Nú er það að vísu svo, að EBE-markaðurinn ræð- ur engum úrslitum fyrir okkur eins og ástatt er þannig að markaðsvopnið er ekki eins sterkt í bráð og ráðamenn Efna- hagsbandalagsins kunna að halda Efnahagsbandalagið þarf einnig á fisk að halda og fiskseljendur eru ekki ýkja margir hér á Norðurhveli jarð- ar En því er ekki að leyna, að þessi markaður getur orðið okkur mikilvægur í framtíðinni. m a. vegna þess að tilbúnir fiskréttir eru að ryðja sér þar til rúms Hin nýju viðhorf hjá EBE valda því, að hyggilegt kann að vera að leggja nokkra áherzlu á skammtímasamninga við Breta nú, til þess að umsamin tolla- fríðindi hjá EBE taki gildi og aðstaða okkar gagnvart EBE verði þar af leiðandi sterkari þegar frá líður. Dr. Jóhannes Nordal: HÉR fer á eftir ræða dr. Jó- hannesar Nordals á miðs- vetrarfundi Samhands ís- lenzkra rafveitna: Inngangur Enginn, sem áhutra hefur á þróun raforkumála hér á landi. þarf aó kvarta vfir því. aó orkumálunum hafi ekki verió Kaumur eefinn að undanfðrnu. Allar eötur síðan orkukreppan skall vfir fvrirvaralaust og öllum á óvart fvrir rúmlefía tveimur árum. hafa orkumálin verið á oddinum hér á landi sem annars staóar. í kjölfar hækkandi verólat:s á innfluttri orku blandaðist encum hut;ur um nauósvn þess að nýta innlenda orku sem bezt og le.vsa sem fvrst úr þeim orkuskorti. sem vfir- vofandi var víöa um land. Vióbrögðin við þessum vanda hafa orðið til þess. að framkvæmdir f raforkumálum hafa stóraukist. og eru þær nú mun meiri en áður var áætlað. Til viðbótar við Sigölduvirkjun. sem framkvæmdir hóf- ust við á árinu 1973 hafa komið stór- framkvæmdir bæði við byeeðalínu og Kröfluvirkjun. Jafnframt hefur verið hert á mörgum öðrum raforkufram- kvæmdum. að hitaveituframkvæmdun- um ógleymdum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum verður fjárfesting i raf- orkuiðnaði um 16% af heildarfjárfest- ingu landsmanna bæði á árinu 1975 og 1976. en hafði numið aðeins 9% að meðaltali á árunum 1970 til 1974. Hafa Islendingar aldrei varið hlutfallsleea jafnmiklu af ráðstöfunarfé sínu til raf- orkuframkvæmda. Þótt þessi þróun sé í s.iálfu sér fagnaðarefni fvrir þá. sem við þessi mál fást. fvlK.ja svo miklum umsvifum mikil vandamál i framkvæmd og skipu- lagi verkefna. en þó ekki sízt i f.jár- mögnun og rekstri raforkufvrirtæk ja. í k.jölfar orkukreppunnar og hins mikla almenna efnahagssamdráttar. sem einkennt hefur síðastliðin tvö ár. hafa aöstæður á fjármagnsmörkuðum í heiminum m.jög snúizt til verri vegar. Jafnframt því sem vextir eru nú m.jög háir miðað við það. sem var fyrir fáum árum. hafa afborganak jör stórlega versnað. og eru lán nú varla fáanleg til lengri tíma en 6—7 ára. Fvrir fram- leiðslugrein. sem er eins f.jármagns- frek og orkuframleiðsla. er hér óneitanlega um mjög alvarlega þróun að ræða. Höfum við satt að segja ekki gefið okkur nægilegt tóm til þess að íhuga. hvaða afleiðingar hún hefur f.vrir f.jármál raforkumála hér á landi og greiðslustöðu raforkukerfisins á komandi árum. Þegar formaður Sambands íslenzkra rafveitna fór fram á það við mig. að ég tæki að mér að undirbúa inngangs- erindi á þessum fundi ásamt þeim starfsmönnum Landsvirk.junar. sem um fjárhagsáætlanir hafa fengizt. féllst ég á það. en þó með nokkrum efasemdum. Sannleikurinn er því mið- ur sá. að áætlanagerð um rekstur og greiðsluflæði raforkufvrirtækja fram í tímann er m.jög ábótavant hér á landi. þótt á því séu að sjálfsögðu nokkrar undantekningar. Það var því nokkurn veginn vonlaust. að hægt vrði á þeim stutta tíma. sem var til stefnu, að safna þeim gögnum. sem æskilegt hefði ver- ið. og vinna úr þeim sæmilegar spár um' þróunina næstu árin. Á hinn bóginn er hér að mínum dómi um að ræða svo mikilvægt vandamál. að umræður um það hljóta að verða til góðs. jafnvel þótt ekki sé hægt að bvgg.ja þær á þessu stigi á nægilega traustum undirstöðum. Ég hlaut því að taka þann kostinn að t.jalda því sem til er. og vona ég að þetta erindi komi að nokkru gagni sem fvrsti áfangi í umræðum. sem vonandi verða til þess að varpa skýrara l.jósi en áður á þau vandamál. sem framundan eru. en skilningur á vandanum er ætíð fvrsta skrefið að lausn hans. Jafnframt vil ég í upphafi þessa máls þakka Agnari Friðrikssvni. skrifstofu- st.jóra Landsvirk.junar. sem unnið hefur ásamt fleirum í fvrirtækinu með mér að undirbúningi þessa erindis og nauðsynlegri gagnasöfnun. Hefur hann í því verki byggt á þeirri re.vnslu. sem Landsvirkjun hefur þegar fengið af víðtækri áætlanagerð um rekstur fvrir- tækisins og greiðsluflæði fram í tímann. Að loknum þessum inngangsorðum mun ég nú snúa mér að meginefni þessa máls. en þá er í upphafi æskilegt að rek.ja stuttlega þróunina að undan- förnu og gera nokkra grein fvrir þeim þáttum. er ráðið hafa fjárhagslegri stöðu raforkuiðnaðarins í dag. Fjármál raforku- iðnaðarins fyrr og nú í afkomu og fjárhagsstöðu raforku- iðnaðarins samtvinnast áhrif margra þátta. tæknilegra og f.járhagslegra. Hinir tæknilegu þættir. svo sem val virk.junarleiða. samkevrsla orkuvera. kostnaður við að trvggja ákveðið örvggi eða hagkvæmni í rekstri mannvirkja. verða ekki gerðir að umtalsefni hér. í stað þess verður athvglinni beint að þeim f.járhagslegu þáttum. sem hafa áhrif á greiðslustöóu og f.járhag raf- orkufyrirtækja. en mikilvægi þeirra er oft vanmetið. Hér er einkum um f.jóra meginþætti að ræða: 1. Hlutfall eiginfjár f f.jármögnun framkvæmda. 2. Lánskjör. þ.e.a.s. vaxtak.jör og af- borganaskilmála af lánum. 3. Verðlagning raforkunnar og markaðsþróun. 4. Vaxtahraði raforkukerfisins. Áður en við förum nánar út í þessa þætti hvern fvrir sig. er rétt að gera nokkra grein fvrir þróuninni í fjárhag helztu þátta raforkukerfisins á undan- förnum árum og stöðu þess í dag. Til að lengja mál mitt ekki um of mun ég einskorða mig við þr.jú fvrirtæki. sem bæði eru mikilvæg í s.jálfu sér og ein- kennandi fvrir helztu rekstrarformin. sem til eru f raforkuiðnaðinum. Þessi f.vrirtæki eru Landsvirkjun (áður Sogsvirkjun). Rafmagnsveita Revkja- víkur og Rafmagnsveitur ríkisins. Sogsvirkjun - Landsvirkjun Skv. lögum um virk.jun Sogsins frá 1933 var Sogsvirk.juninni skylt að sel.ja raforku við kostnaðarverði að viðbætt- um allt að 10% til Rafmagnsveitu Revk.javíkur. svo og héraða f nágrenni orkuvers og háspennulínu. Siðar var þessu ákvæði bre.vtt þannig. að st.jórn Sogsvirkjunarinnar ákveði heildsölu- verðið með samþ.vkki ráðherra raf- orkumála. en verðið mátti þó aldrei vera hærra en Rafmagnsveitu Revkja- víkur vrði gert að greiða miðað við sambærilegan afhendingarstað. sem þar var nánar kveðið á um. i lögunum frá 1933 eru engin ákvæði um ráðstöf- un varas.jóðs. sem k.vnni að mvndast við rekstur virkjunarinnar. en sfðar voru sett inn ákvæði um að slíkum sjóði skuli varið til aukinna virk.junar- framkvæmda. breytinga og endurnýj- unar á mannvirk.jum. eftir því sem þörf krefði. 1 framkvæmd voru verðlagningar- ákvæði laganna túlkuð þannig. að mið- að var við útlögð gjöld á ári hver.ju. að viðbættri 5% álagningu. Þessi regla leiddi meðal annars til þess. að raf- orkuverðið var ekki hækkað til sam- ræmis við hækkun á endurnýjunar- verði virk.jananna. Það f.jármagn. sem í virk.janirnar var látið. skilaði sér því ekki aftur með sfnu upphaflega verð- gildi. Að auki leiðir reglan til þess, að raforkan er eingöngu seld fvrir árleg- um rekstrarkostnaði. þegar virk.jun er að fullu greidd niður. Þannig var kom- ið með L.jósafossstöðina árið 1962. sem þá var skuldlaus eign. Sú varð og re.vndin. að lítið fjármagn m.vndaðist í rekstri f.vrirtækisins. enda voru stærri framkvæmdir fjármagnað- ar svo til eingöngu með lánsfé. I lögum og reglugerð um Landsvirkj- un frá árinu 1965. eru tiltölulega ftar- leg ákvæði um verðlagningu heildsölu- raforkuverðs. og var þar stefnt að því að trygg.ja betur fjárhag og vaxtargetu f.vrirtækisins. Meginefni þeirra er svo sem nú skal greina: 1. St.jórn Landsvirkjunar ákveður heildsöluverðið að fengnum tillögum Efnahagsstofnunar. nú Þjóðhagsstofn- unar. 2. Verðið skal við það miðað. að eðli- legur afrakstur fáist af því f.jármagni. sem á hver.jum tíma er bundið í rekstri fvrirtækisins. 3. Stefnt skal að því. að fvrirtækið skili nægilegum greiðsluafgangi til þess að það geti jafnan með eigin f.jár- magni og hæfilegum lántökum trvggt notendum sínum nægt rafmagn. 4. St.jórninni er heimilt við ákvörðun heildsöluverðsins að reikna vexti af eigin fé. 5. Stjórninni er heimilt að ákveða afskriftir með hliðs.jón af endur- nýjunarverði og taka tillit til afborg- ana lána við ákvörðun heildsöluverðs- ins. ef afborganir eru hærri en afskrift- ir. 1 re.vnd hefur verðlagningin hins vegar ráðist að verulegu levti af ákvæð- um í lánssamningi Landsvirk.junar við Alþjóðabankann frá 1966. en þau héld- ust í meginatriðum óbrevtt í núgildandi samningi um lánveitingu bankans til framkvæmda við Sigöldu- virkiun. Ákvæði þau. sem hér um ræðir. fela einkum í sér tvennt: 1. Miða skal rekstur Landsvirk.junar við að ná ákveðinni arðg.jöf af eignum i rekstri á ári hver.ju. 2. Árlega skal meta eignir í rekstri á raunsæ.jan hátt og í samræmi við viður- kenndar aðferðir þar að lútandi. Arðgjöfin er reiknuð. sem hlutfall hreinna tekna að viðbættum vöxtum. sem færast á rekstrarkostnað. af meðalfjárhæð hreinna eigna í rekstri á viðkomandi ári. Markmiðið með þessum reglum er að tr.vgg.ja hæfilega mvndun fjármagns við rekstur f.vrirtækisins til að mæta fjármögnunarþörfum þess f framtíð- inni, og eru arðgjafarkröfurnar við það miðaðar. Af framangreindu má sjá. að við ákveðna arðg.jöf er mat eigna ráðandi um myndun f.jármagns í rekstri Lands- virk.junar. Frá stofnun Landsvirk.junar árið 1965 hafa eignir f.vrirtækisins ver- ið endurmetnar árin 1967. 1968. 1973 og 1974. og hefur endurmatið hækkað vergar eignir í rekstri um samtals 6026 mill.jónir króna. Eignir í rekstri námu samtals í árslok 1974. 14.724 milljónum króna. þannig að endurmatsfjárhæðin er um 40% af eignum þeim, sem lagðar voru til grundvallar útreiknings arðg.jáfarinn- ar árið 1974. Má af þessu hlutfalli nokkuð ráða þýðingu þess. Of langt mál yrði að gera hér grein fyrir þeim s.jónarmiðum, sem ráðandi eru við framkvæmd endurmatsins. en í stuttu máli má seg.ja. að endurmat ákveðins árs ráðist annars vegar af bre.vtingu erlendra lána Landsvirk.junar vegna gengisbreytinga og hins vegar af verð- Iagsþróun innanlands. eins og hún er mæld af visitölu b.vggingarkostnaðar. Eins og fram hefur komið áður. var verðlagning raforkunnar frá Sogsvirkj- un á þann hátt hagað. að lítið f.jármagn m.vndaðist við reksturinn. sem grípa mætti til við aukningu orkuvinnsluget- unnar. Var þvi fjármögnunarþörf að langmestu le.vti mætt með lántökum. Þrátt f.vrir, að erfitt efnahagsástand væri hér á landi lengst af bvggingar- tíma Búrfellsvirkjunar. nam eiginfjár- mögnunin nflega 5% af stofnkostnað- inum. 1 framtíðinni er stefnt að hærra eiginf.jármögnunarhlutfalli. sérstak- lega með aukinni fjármagnsmyndun í rekstri fyrirtækisins. Benda nýjustu áætlanir til, að hlutdeild eiginf.jár í fjármögnun heildarf.járfestingar Landsvirk.junar árin 1973—1978 muni nema 10—12%. þrátt fyrir að eldri lán hafi verið greidd tiltölulega ört niður á sömu árum, en afborganir þessara ára áætlast nema samtals 4900 mill.jónum króna á núverandi gengi. Æskilegt er að stefna að allt að 25—30% hlutdeild eiginf.jár í fjármögnun næstu stórfram- kvæmda, sem koma á eftir Sigöldu- virk.jun, og 1 f.jarlægari framtíð að jafn- vel enn hærra hlutfalli. Dreifiveitur - Rafmagnsveitur Reykjavíkur Næst kem ég þá að öðrum hinna þrigg.ja höfuðgeira raforkukerfisins. dreifiveitum sveitarfélaga, en þar er eðlilegt að taka Rafmagnsveitu Reyk.ja- víkur til viðmiðunar. enda þeirra lang- stærst. 1 rekstri hennar var sú stefna lengst af rik.jandi að f.jármagna allar framkvæmdir beinl af rekstrartekium. en safna m.jög litlum skuldum. Þetta er vitaskuld miklu auðveldara í rekstri dreifiveitna en orkuframleiðslufvrir- tæk.ja, bæði vegna þess að f.jármagns- þörf þeirra er hlutfallslega miklu minni og framkvæmdir eru margar og vfirleitt smáar og því auðvelt að dreifa þeim tiltölulega .jafnt á milli ára. Sú meginstefna hefur því verið ein- kennandi að miða verðlagningu við að viðhalda greiðslu.jafnvægi fvrirtækis- ins. Hér hefur þó verðlagsstefna st.jórn- valda gripið inn í þróunina. einkum hin síðari ár. og hefur það m.a. leitt til verulegrar skuldasöfnunar allt frá árinu 1972. Stefnt er þó að því. að jöfnuður náist á ný árið 1978. þrátt fvrir að áætluð sé tæplega 3.5 mill.jarða króna f.járfesting. einkum í ný.jum veitukerfum. árin 1974—1978. Þessi mismunandi viðhorf varðandi verðlagningu raforkunnar. h.já orku- vinnsluaðilanum annars vegar og dreifiaðilanum hins vegar. hafa leitt til eftirfarandi tvegg.ja megineinkenna fjárhagslegrar stöðu raforku- iðnaðarins: I fvrsta lagi er hlutfall heildsölu- verðs og smásöluverðs óvíða í ná- grannalöndum okkar jafn hátt og hér á landi. þó það hafi vissulega farið lækk- andi hin síðari ár. Lætur nærri. að á árunum allt fram að 1960 hafi hlutfall- ið verið einn á móti f.jórum eða ríflega það. en hefur síðan farið lækkandi. einkum eftir 1970. og nálgast að vera nú einn á móti 2.3. Aðhaldsstefna st.jórnvalda f verðlagsmálum hefur vafalaust ráðið hér miklu um. 1 öðru lagi hefur skuldabvrði raf- orkuiðnaðarins að langmestu le.vti lagst á orkuvinnsluna. Orkuvinnslu- aðilarnir eru því mun verr í stakk búnir til að mæta þeim erfiðleikum. sem nú steð.ja að og lýsa sér einkum í versnandi lánskjörum. eins og áður segir. hef þegar sagt um þau atriði. sém áríð- andi eru um fjárhagsstöðu og þróun orkuvinnslu og dreifingar gilda vita- skuld einnig um hið blandaða rekstrar- form. Hins vegar eiga Rafmagnsveitur ríkisins við ýmis sérstök vandamál að gllma. vegna þeirra erfiðu verkefna. sem þeim hefur verið fengin í hendur. Er þar f.vrst að telja rafvæðingu sveit- anna og annars strjálbýlis. þar sem bæði stofnkostnaður og rekstrarút- gjöld eru miklu hærri en í þéttbýlli hlutum landsins. Hefur Rarik því 1 revnd verið falið hvort tveggja í senn að reka raforkuf.vrirtæki á viðskipta- legum grundvelli og að veita félagslega þ.jónustu í formi raforkudreifingar og framleiðslu langt undir kostnaðarverði i þeim landshlutum, þar sem aðstæður eru erfiðastar. Þótt Rafmagnsveiturn- ar hafi fengið ýmis konar aðstoð ríkis- ins til þess að geta annað þessu félags- lega hlutverki. svo sem með beinum framlögum ríkisins til sveitarafvæðing- ar. yfirtöku lána og verð.jöfnunargjaldi á raforkusölu, sem f ár á að skila þeim hátt í 700 mill.jönum króna. er fjárhags- staða þeirra samt enn m.jög erfið. Undanfarin ár hefur verið gífurleg f.járfesting í nýjum virk.junum og dreifiveitum á vegum Rafmagnsveitn- anna. Virk.janirnar voru auk þess á sínum tíma að langmestu leyti f.jármagnaðar með érlendu lánsfé og án nokkurra eiginfjár framlaga. Samfara greiðslu afborgana og vaxta af þeim lánum. hefur orðið að grípa til dísilvéla vegna takmarkaðrar orkuvinnslugetu vatnsaflsstöðvanna. Hefur rekstraraf- koman því stórversnað eftir að heims- markaðsverð á olíu f.jórfaldaðist svo að segja í einu vettfangi árið 1974. Sem dæmi um stærðargráðuna, sem hér er Raunhæf verðlagning og ný opinber framlög eru forsenda þess að nýting inn- lendra orkugjafa njóti áfram for- gangs á næstu árum Blandaður rekstur — Rarik Loks kem ég svo að hinu blandaða rekstrarformi. þar sem sama fvrirtæk- ið annast bæði orkuframleiðslu og dreifingu til nevtenda. Helzti fulltrúi þessa skipulagsforms hér á landi eru Rafmagnsveitur rfkisins. Allt sem ég T, el]a- AS 5íru len«« tii eyfl 'tv forsendur Xr 2900 3080 7230 7670 7390 6580 6820 i-i^njrs^T41 le"« tii°?sb^'nu p.byrði (m.tcr. i 2900 3080 6370 9070 6700 5890 6190 Aetlua orkusaia -tti ajimi Gíh------ ;;r-tyrii a selda tr 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 um að ræð?.. má nefna. að olíukostnað- ur Rafmagnsveitna ríkisins jókst um 265% milli áranna 1973 og 1974. á meðan tek.jur af orkusölu jukust um 78%. Hlutfall olíukostnaðar af heildar- rekstrargjöldum fyrirtækisins án af- skrifta hækkaði úr 15% árið 1973 í 21% 1974. en samsvarandi hlutfallstöl- ur hjá Landsvirkjun eru 1.6% og óbreytt bæði árin. Ennfremur kemur í ljós við • samanburð sömu ára. að rekstrarkostnaður Rarik án afskrifta jókst um 92.5% en h.já Landsvirkjun um 22%. Vegna þessa hefur orðið að grípa til töku bráðabirgðalána, þrátt fyrir að verulega hafi veri létt undir rekstrinum með álagningu verð.jöfn- unarg.jalds. Endurf.jármögnunarþörfin vegna bráðabirgðalánanna eingöngu. nemur þannig 212 mill.jónum króna á þessu ári. Sökum str.jálbýlis er fjárfesting í dreifiveitum á hver.ja selda kwst. mun hærri þar en í þéttbýli. og mjög oft er við örðugar aðstæður að etja. M.a. sakir þessa er dreifikerfið víða veikt. sem hefur í bilanatilfellum orsakað orku- sölutap ásamt háum viðgerðar- og viðhaldskostnaði. Má sem dæmi nefna. að milli áranna 1973 og 1974 hækkaði þessi kostnaðarliður um 188% og hlut- fall hans af heildarrekstrarkostnaði án afskrifta jókst úr 7% árið 1973 í um 11% árið 1974. Eitt af vandamálum flutnings- og dreifikerfa Rafmagns- veitnanna er hin miklu orkutöp. Hafa þau verið á bilinu 14—24% eftir lands- hlutum, minnst á Suðvesturlandi. en mest á Norðurlandi. Með hliðsjón af öllu því. sem nú hefur verið rakið. er ekki að undra. þótt Rafmagnsveiturnar eigi við allt önnur og erfiðari fjárhagsvandamál að stríða en t.d. Landsvirkjun og Raf- magnsveita Revkjavikur. sem hvort um sig eru einkenndandi á sviði orku- vinnslu og dreifingar. Ekki er veruleg ástæða til b.jartsýni um að úr rætist á næstu árum. nema til komi brevtt stefna f f.járhagslegri uppbyggingu Rafmagnsveitnanna. Kemur þar m.a. til álita að afskrifa þegar í upphafi þau mannvirki. sem nauðsvnlegt er talið að koma á fót til að þ.jóna félagslegum þætti í starfsemi Rafmagnsveitnanna. en reka þær að öðru le.vti á hreinum viðskiptagrundvelli. Framkvæmdaþörf f.vrirtækisins á þessu ári er nú áætluð tæplega 1460 mill.jónir króna. þar af fjármagnast aðeins rum 2% með heimtaugag.jöldum. en afganginn þarf að taka að láni. Auk þeirrar lánsþarfar kemur síðan endurfjármögnunarþörf- in vegna bráðabirgðalánanna. sem áð- ur getur, að f.járhæð 212 milljónir króna og fjármögnun rekstrarhalla árs- ins 1975. sem er áætlaður um 105 mill.jónir króna. Samtals nemur láns- fjárþörf Rafmagnsveitna rikisins á þessu ári samkvæmt þessu 1740 milljónum króna. Miðað við þau láns- kjör. sem almennt gilda á erlendum lánamörkuðum i dag. er árgjald láns- þarfarinnar vegna skuldaaukningar þessa eina árs um 350 milljónir króna á ári næstu 7 árin. Hér ætla ég að láta staðar numið með lýsingu á f.járhagslegri uppbvggingu raforkuiðnaðari ns. Sumum kann að virðast að hér hafi verið dvalið of lengi við. en í ljósi þekkingar á forsögunni kann að vera auðveldar að snúast gegn vanda nútimans. Ætla ég nú að gera að umræðuefni ástand og horfur í nútíð ■ og nánustu framtíð. Tímamótun 1974, áætluð fjárfesting og lánskjör I erindi. sem ég flutti á þessum vett- vangi f.vrir réttu ári. gerði ég að um- talsefni þá endurskoðun. sem ég taldi nauðs.vnlega í stefnumörkun í raforku- málum í k.jölfar þeirrar kollstevpu. sem varð á verðlagningu olíu á heims- markaðnum á árinu 1974. Gerði ég þar grein f.vrir þeim markmiðum í raforku- málum landsins í heild. sem ég taldi æskilegt og framkvæmanlegt að ná á næstu árum. þ.e.a.s. á árunum 1975—1984. Þessi markmið eru i stuttu máli sem hér segir: í fyrsta lagi að s.já fvrir innlendri orku til að fullnægia væntanlegri aukningu i almennri raforkueftirspurn alls staðar á landinu. í öðru lagi að sjá fvrir innlendri orku til að leysa af hólmi innflutta orku- gjafa, hvar sem það er hagkvæmt. i þriðja lagi að vinna að stórauknu ör.vggi í raforkuafhendingu. m.a. með því að koma á samtengdu kerfi. er trvggði með samke.vrslu sem bezta nýtingu orkunnar. 1 f.jórða lagi að tr.vggja næga orku- framleiðslu til að unnt verði að halda áfram þróun orkufreks iðnaðar með hæfilegum hraða. svo að unnt verði að nýta orkulindir landsins til gjaldevris- öflunar. í fimmta og síðasta lagi þvrfti á þessu tímabili að vinna að rannsóknum á virkjunum. sem koma eiga til fram- kvæmda á næsta virk.junartimabili. þar á meðal möguleikum til stórvirk.jana. í erindinu vék ég jafnframt nokkr- um orðum að fjármagnsþörf við að ná þeim markmiðum. sem áður eru rakin. og komst að þeirri niðurstöðu. að ár- lega heildarf.járfestingu mætti áætla 8 mill.jarða króna á árunum 1975—1980. en 9 mill.jarða króna á árunum 1980—1984. Ég er þeirrar skoðunar. að þessi stefnumörkun sé í öllum meginatriðum skynsamleg enn í dag. Vandinn er fvrst Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.