Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. GAMLA BIÓ S Simi 11475 Þjófótti hundurinn (My Dog, the Thief) e pooch mooch! DWAYNE MARYANN ELSA JOE HICKMAN * MOBLEY * LANCHESTER * FLYNN Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd í litum, gerð af Walt Disney-félaginu. Islenskur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9 Næturvörðurinn Víðfræg, djörf og mjög vel gerð ný ítölsk—bandarísk litmynd. — Myndin hefur alstaðar vakið mikla athygli jafnvel deilur, og gífurlega aðsókn. — í umsögn í tímaritinu Newsweek segir: „Tangó í París” er hreinasti barnaleikur samanborið við „Næturvörðinn'. DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 1 1,15 #ÞJÓIILEIKHÚSIfl KARLINN Á ÞAKINU í dag kl 1 7 Uppselt. föstudag kl. 1 5. Uppselt. laugardag kl. 1 5. NÁTTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl 20. Næst siðasta sinn CARMEN laugardag kl 20 LITLA SVIÐIÐ INUK fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20 Sími 1- 1200. TÓNABÍÓ Sími 31182 „Lenny” Dustin Hoffman. Valerie Perrine. LENNV er „mynd ársins” segir gagnrýnandi Vísis. Frábært listaverk — Dagblaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tíð — Morgunblaðið Ein af beztu myndum sem hingað hafa borist — Tíminn. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn Sýnd kl. 5, 7 og 9 Úr og klukkur hjá fagmanninum. Nú er hún komin.... Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir, — og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar's verðlauna á næstunni. Myndin er tekin í litum og Pana- vision. Leikstjóri Altman. Blaðaummæli: Hvort sem fólki líkar það betur eða verr þá er það næstum öruggt að NASHVILLE verður sú kvikmynd sem flestar aðrar stór- myndir verða miðaðar við næstu 1 0 árin eða svo. ★ ★ ★ ★ ★ Dbl. íslenskur texti Ath. breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5 og 8.30. Allra siðasta sinn. Frumsýnir í dag kvikmyndina Islenskur texti Spennandi dönsk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri. Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ekmanne. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Blaðadómar Ole Ernst stórstjarna sem fær að launum 6 stjörnur. Árangurinn er mjög spennandi, skemmtileg og kynæsandi og gamansöm mynd. Ekstra Blaðið Þeir vinna stórsigur í nýrri danskri mynd með Ole Ernst. 4 stjörnum B.T. Blaðið. AHSTURBÆJARRÍfl Islenzkur texti Æsispennandi og mjög vel leikin, bandarísk kvikmynd í lit- um og Panavision Aðalhlutverk: JANE FONDA (fékk Oscars- verðlaunin fyrir leik sinn í mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 1 6 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. <BJO leikfbiag REYKJAVlKUR MBI Saumastofan í kvöld uppselt Villiöndin miðvikudag kl. 20.30 6. sýning gul kort gilda. Skjaldhamrar fimmtudag kl. 20.30 Saumastofan 40. sýning föstudag kl. 20.30 Equus 25. sýning laugardag kl. 20.30. Kolrassa sunnudag kl. 15. Villiöndin sunnudag kl. 20.30. 7. sýning græn kort gilda. Miðasalan í Iðnó er opm frá kl. 14 — 20.30. Sími 16620. Al íiLYSINfiASIMlNN ER: 22480 JHor£uttbT«&ib Ný brezk hryllingsmynd frá Hammer Production, í litum og breiðtjaldi. Leikstjóri ROBERT Young. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS BIO Simi 32075 Waldo Pepper IpI A UNIVERSAL PICIURE Viðburðarík og mjög vel gerð mynd um flugmenn sem stofn- uðu lífi sínu í hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill Sýnd kl. 5 og 9 Bófinn með bláu augun TOP-STJERNEN ira Trinity-f ilmene TERENCE HILL Ný kúrekamynd í litum, með ís- lenzkum texta Sýnd kl. 7 og 1 1 . Bönnuð innan 1 6 ára lófgntiirifafeife Blaðburöarfólk óskast Úthverfi : Langagerði UPPL. I SIMA 35408 Fermingarúr Model 1976 *T1 Pierpont, Jaquet — Droz, Camy, Atlandic, Romer, Certina, Favre — Leuba. Allar nýjustu gerðirnar af dömu og herraúrum. Vatnsvarin, höggvarin og óslítanleg fjöður. Verð gæði og útlit fyrir alla. Jón og Óskar, Laugavegi 70 Sendum í póstkröfu, sími 24910.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.