Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976
LOFTLEIDIR
Er 2 1190 2 11 88
FERÐABILAR h.f.
Bnuleiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbílar
— sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental « qa OOl
Sendum 1-74-921
Þakka af alhug alla vinsemd á
afmælisdaginn minn, 21. marz
1976.
Sigríður Sigurjóns-
dóttir.
Hurðarbaki.
IrtRóm
MÚSGÖGN
Grensásvegi7
Simi86511
Fermingar-
gjafirnar
vinsælu
Abyrgö og þjónusta
Skrifborösstólar
11 geröir
Verð frá kr. 1 3.430.—
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LANp ÞEGAR
ÞÚ AUGLYSIR í
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA
SÍMINN KH:
22480
útvarp Reykjavlk
AIIÐMIKUDkGUR
31. marz
MORGUNNINN
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
IAf og siðir
Navahó-indíána
í sjónvarpi í kvöld er
mynd sem nefnist
Navahó-indíánar og hefst
myndin kl. 21.45. Hér er
á ferðinni bresk
heimildarmynd frá BBC
og greinir frá indíánum í
Arizona-fylki í Banda-
ríkjunum. Lýsir myndin
lífi þeirra og menningu
en þeir eru nú um 125
þúsund. Lifa þeir aó
mestu á kvikfjárrækt,
akuryrkju og vefnaöi.
Navahó-indíánar hafa
líklega komiö einhvers
staóar noröan aö fyrir
um 1000 árum. Á 16. öld
koma svo spænskir
innrásarmenn og seint á
eftir
Olga
Frá
Salz-
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Eiríksson
heldur áfram að lesa söguna
„Safnarana“ eftir Mary
Norton (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Krossfari á 20. öld kl. 10.25:
Benedikt Arnkelsson cand.
theol. flytur fimmta þátt
sinn um Billy Graham.
Passíusálmalög kl. 10.40:
Sigurveig Hjaltested og Guð-
mundur Jónsson syngja við
orgelleik dr. Páls Isólfsson-
ar.
Norræn tónlist kl. 11.00:
Ffladelfiukvintettinn leikur
Kvintett fyrir blásara op. 43
eftir Carl Nielsen / Ffl-
harmoníusveitin f Stokk-
hólmi leikur Sinfóníu nr. 3 í
E-dúr op. 23 eftir Hugo
Alfvén; Nils Greviliius stj.
12.00 Hagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilky nningar.
bera menn sár“
Guðrúnu Lárusdóttur
Sigurðardóttir les (5).
15.00 Miðdegistónleikar:
tónlistarhátfðunum f
burg og Prag,Clifford Curzon
og Ungverska fflharmonfu-
sveitin leika Píanókonsert
nr. 5 í Es-dúr op. 79 eftir
Beethoven; Janos Ferenczik
stjórnar. Tékkneska ffl-
harmonfusveitin leikur
„Daphnis og Klói“, ball-
ettsvftu eftir Ravel; Erich
I.einsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
Spjall um Indíána Bryndís
Vfglundsdóttir heldur áfram
frásögn sinni (12).
17.30 Framburðarkennsla f
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Vinnumál
Þáttur um lög og rétt á
31. mars 1976
18.00 BjörninnJógi
Bandarisk teiknimynda-
syrpa.
Þvðandi Jón Skaptason.
18.25 Robinsonfjölskyldan
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss.
8. þáttur. Hafvilla
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.45 Ante
Norskur myndaf lokkur f sex
þáttum um sama drenginn
Ante.
3. þáttur. 1 hrfðinni
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á lfðandi stund.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.20 Bílaleigan
Þýskur myndaflokkur.
Þýðandi Brfet Héðínsdóttir.
21.45 Navahó indíánar
Bresk heimildamynd um
indfána f Arizona-fylki í
Bandaríkjunum. Þeir eiga
sér gamla og gróna menn-
ingu, sem eflir samheldní
þeirra og þjóðarvitund. En
þessi menning á f vök að
verjast í þjóðfélagi nútfm-
ans, þar sem hvítir menn
sýna indfánum sjaldnast
skilning eða virðingu.
Þýðandi og þulur Þorvaldur
Kristjánsson.
22.30 Dagskrárlok
vinnumarkaði. Umsjónar-
menn: Arnmundur Backman
og Gunnar Eydal lögfræðing-
ar.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Hreinn Pálsson syngur
íslenzk lög. Franz Mixa leik-
ur á píanó.
b. „Við skulum róa duggu úr
duggu“
Eirfkur Eirfksson frá Dag-
verðargerði flytur frásögu-
þátt; fyrri hluta.
c. Sagan endurtekur sig í
gamni og alvöru
Gunnar Valdimarsson les
kvæði eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur.
d. Margt má böl bæta
Sigurður Guttormsson flytur
frásögu.
e. Kvæðalög
Þorbjörn Kristinsson kveður
úr rfmum eftir Sigurð Breið-
fjörð og Örn Arnarson, svo og
lausavísur.
f. Eina viku í álfheimum
Torfi Þorsteinsson bóndi á
Haga f Hornafirði segir frá.
g. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur. Rut
L. Magnússon stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Síðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis Kristinn Björns-
son þýddi. Sigurður A.
Magnússon les. (11).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (37)
22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófur“, ævisaga
Haralds Björnssonar leikara
Höfundurinn, Njörður P.
Njarðvík, les (2).
22.45 Djassþáttur
Jóns Múla Árnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
19. öld koma Bandarikja-
menn. Þá hefjast erfið-
leikar indíánanna fyrir
alvöru. T.d. voru allir
karlmenn Navahó-
stofnsins hnepptir í
fangabúðir og máttu
dúsa þar í 4 ár. Þá var
þeim sleppt og þeir fengu
land til eignar en voru
um leið orðnir hluti af
bandarísku þjóðinni.
Navahó-indíánar hafa
átt erfitt með að laga sig
aö aðstæðum enda er
menning þeirra gjöróh'k ,
vestrænni menningu. 1 <
myndinni er m.a. langur
kafli um menntun þeirra
en þeir verða að sitja við
sama borð og hvítir
menn. Veldur það erfið-
leikum einkum varðandi
tungumál en enska er
Navahó-indíánum erlent
mál.
1 myndinni eru viótöl
við indíána og saga
þeirra rakin. Einnig eru
kaflar um andaiækninga-
hátíðir þeirra en þær eru
haldnar til að öðlast and-
legt jafnvægi og líkam-
legan styrk.
Ur leikritinu Hjá Mjólkur-
skógi. Þættir úr því verða
sýndir f Vöku f kvöld.
Vaka
Navahó-indfáni við iðju sfna.
Vaka er á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld kl. 20.40.
Umsjónarmaður er
Magdalena Schram en
stjórnandi upptöku er
Andrés Indriðason.
Andrés sagði okkur að
m.a. yrðu tvær leik-
sýningar i Vöku. Yrði það
leikritið Hjá Mjólkur-
skógi sem nemendur leik-
listarskóla ríkisins hafa
sett upp og sýnt í Lindar-
bæ. Hjá Mjólkurskógi er
eftir Dylan Thomas.
Þá verður sýnt úr leik-
riti Þjóóleikhússins Nátt-
bólið eftir Maxím Gorkí
sem er verið að sýna um
þessar mundir.
Einnig verður í Vöku
rætt við hönnuði leik-
tækja fyrir börn og sam-
hliða því rætt almennt
um leiktæki og hönnun
þeirra.
1-4^ 0
ERP" RBI HEVRR 3
Fjölbreytt
kvöldvaka
r
KVÖLDVAKA hljóðvarpsins hefst
kl. 20.00 f kvöjd. Verður hún í sjö
liðum og hefst með einsöng
Hreins Pálssonar en við píanóið er
Franz Mixa. Þá mun Eiríkur Eiriks-
son flytja fyrri hluta frásöguþáttar
sem hann nefnir Við skulum róa
duggu úr duggu. Þriðja atriði
kvöldvökunnar er lestur kvæðis
og er það Gunnar Valdimarsson
sem les kvæði eftir Oddnýju Guð-
mundsdóttur. Þá flytur Sigurður
Guttormsson frásögu sem nefnist
Margt má böl bæta, en þvi næst
mun Þorbjörn Kristinsson kveða
úr rimum eftir Sigurð Breiðfjörð
og Örn Arnarson, svo og lausavís-
ur. Torfi Þorsteinsson bóndi í
Haga í Hornafirði mun segja frá og
nefnist frásögnin Eina viku í Álf-
heimum. Að lokum verður kór-
söngur þar sem Kammerkórinn
syngur, stjórnandi er Rut R.
Magnússon.