Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976 FASTEIGNAVER H/V Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. HAFNARFJÖRÐUR HÖFUWI KAUPANDA að 3ja herb. ibúð í Norðurbæn- um. Eignaskipti — Asparfell Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í smíðum. Garðabær Lítið einbýlishús i góðu standi, bílskúr, falleg ræktuð lóð. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi, nýleg eldhúsinnrétting. TILSÖLU Holtagerði 4ra herb. íbúð á efri hæð i tvibýlishúsi.Sér hitaveita. Sér inngangur. Mjög gott útsýni. Stór bílskúr fylgir. Vesturberg 4ra herbergja íbúð á hæð, 1 stofa, 3 svefnherb. Lítur út sem ný. Ágætt útsýni. Allt frágengið. Útborgun 5.8 milljónir. íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar eftir húsnæði svo og sölu að undan- förnu, vantar mig nú allar stærð- ir fasteigna og ibúða á söluskrá. Vinsamlega hringið og látið skrá eign yðar. Árnl stefánsson. nri. Suðurgótu 4. Sími 14314 Kvöldsími 34231. Sjrí einnig fasteignir á bls 10 Ljósheimar — háhýsi 3ja herb. vönduð íbúð á 8. hæð í háhýsi við Ljósheima. Mjög fallegt útsýni. Agnar Gústafsson, hrl., Austurstræti 9, simar 21 750 og 22870, utan skrifstofutima 41028. FYRIRTÆKI Til sölu: Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Laugarás- hverfi. Kjöt- og nýlenduvöruverz/un í gamla bæn- um. 'A' Nudd- og gufubaðsstofa í Hafnarfirði. Sérverzlun við Vesturgötu. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7 Sími 26600 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Við Vesturberg mikið útsýni 3ja herb. úrvals íbúð á 2. hæð 85 fm Teppi og ínnréttingar af vönduðustu gerð, sér hitastilling, frá- gengin sameign. 4ra herb. ný og fullgerð mjög góð íbúð á 3. hæð um 100 fm. Teppalögð, sér hitastilling. Hraunbær — Fullgerðar íbúðir 3ja herb. á 3. hæð um 80 fm. Mjög góð ibúð, með teppum og harðviði. 2ja herb. á 1. hæð um 60 fm. Góð íbúð með harðviðarinnréttingu. Laus 1 maí. 4ra herb. íbúð — sér þvottahús Við Dvergabakka á 2. hæð um 110 fm. Mjög góð endaíbúð. Kjallaraherb. fylgir. Frágengin sameign. Kópavogur 2ja herb. góðar íbúðir við Þingholtsbraut (ný, mikið útsýni) og Dalbrekku. (Sér hitaveita, sér inngangur). Þurfum að útvega góða 4ra—5 herb. hæð, helst í Hvömmunum eða nágrenni. Odýr fbúð — kostakjör 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, skammt frá Háskólanum, vel með farin. Verð aðeins 3,8 millj. Útborgun aðeins 2,4 millj. Uppl. aðeins á skrifstof- unni. Tún — Teigar — Hlíðar — nágr. Góð 3ja herb. íbúð óskast. Ennfremúr hæð með bílskúr. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 HÚSEIGNIN IRABAKKI 4ra herb. 95 fm. vönduð íbúð. ÚTB. 5.4 MILLJ. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. 70 fm. ibúð á 8. hæð. Vel innréttuð. Mikið útsýni. ÚTB. 4.3 MILLJ. ÁLFASKEIÐ 5 herb. íbúð 115 fm. Góðar innréttingar. ÚTB. 6 MILLJ. MOSFELLSSVEIT Fokhelt hús á 2 hæðum. Grunn- flötur 142 fm. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, fjöl- skylduherbergi, eldhús og bað. Á neðri hæð 1 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað ásamt bíl- skúr. VERÐ 9 MILLJ. HÖFUM KAUPANDA að sumarbústað í Grímsnesi eða á Þingvöllum. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. — 28040 85988 85009 VESTURBERG Gott raðhús á tveim hæðum m/innb. bílskúr, rúmlega tilbúið undir tréverk. Skipti æskileg á 4 — 5 herb. íbúð. HAGAMELUR 75 ferm. íbúð í 3ja hæða húsi. Ný íbúð. Allt sér. ÞVERBREKKA 1 20 ferm. íbúð með sérþvotta- húsi. Verð 8.5 millj. DVERGABAKKI ÍRABAKKI góðar 3ja herbergja íbúðir. DALBREKKA, Kóp. mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi með sér inngangi og sér hita. Verð kr. 5.1 millj. FURUGRUND FOSSVOGSDAL 3ja herb. íbúð, afhent tilbúin á árinu. Fast verð. Endaíbúð, stór- glæsileg teikning. SNORRABRAUT góð 2ja herb. kjallaraíbúð. VANTAR fyrir fjársterkan kaupanda eldra einbýlishús, helst í SMÁÍBÚÐA- HVERFI. Má þarfnast standsetn- ingar. Sigurður S. Wiium Ármúla 21 R 85988 - 85009 SKIPAUTGtRÖ RIKISLNr M / s Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 5. apríl vestur um land ítiringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Óinnréttað húsnæði á jarðhæð, ekki niðurgrafið. Tilvalið undir hárgreiðslustofu eða aðra hlið- stæða starfsemi. Verð: 4.1 millj. útb. 3 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Sérlega skemmtileg ca 50 fm. íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi í vesturbænum. Suður svalir. Góð geymsla fylgir í kjallara ásamt sameiginl. þvottahúsi með tækj- um af fullkomnustu gerð. Verð: 5.5 millj. útb. 4—4.2 millj. KRUMMAHÓLAR 72 FM Ný 2ja herb. íbúð á 6. hæð í nýrri blokk. íbúðin sem er með miklum harðviðarinnréttingum stendur auð og getur afhending farið fram strax. Sameign er verið að fullgera. Bílskýli fylgir. Verð: 6 millj. útb. 4.3 millj. EYJABAKKI 85 FM Mjög vönduð íbúð með vönduð- um innréttingum. Teppi alls staðar. Suður svalir. Mjög gott útsýni. Verð: 7 millj. útb. 5.5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM Snyrtileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýmálaðri blokk. Sanreign fullfrágengin. Sér þvottahús. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj. MIÐVANGUR 120 FM Góð 5 herb. íbúð í nýlegri blokk. Ágætis innréttingar, vönduð teppi. Sér þvottahús fylgir íbúð- inni og búr inn af eldhúsi. Sam- eign er fullfrágengin, lóð með leiktækjum. Verð: 9.3 millj. útb. 6—6.3 millj. ÞVERBREKKA 115 FM Vönduð 5 herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Ullar rya- teppi á öllum herbergjum.' Sér þvottahús. Tvennar svalir. Verð: 1 0 millj. útb. 7 millj. FOKHELT 180 FM Raðhús sem er 2 hæðir og óníðurgrafinn kjallari. Litill halli á þaki. Bílskýlisréttur. Húsið verður afhent, pússað að utan með grófjafnaðri lóð, i júni n.k. Verð: 7.5 millj. útb. 4.5 millj. PARHÚS 160FM Húsið er á 2 hæðum. Uppi eru 4 stór svefnherb. ásamt góðu bað- herb. og linherbergi. Niðri er anddyri, gesta W.C., góð stofa, eldh. þvottah. og geymsla. Einf. bílskúr. Falleg lóð. Fallegt út- sýni. Verð: 14 millj. útb. 8.5 millj. EINBÝLISHÚS 150 fm Fokhelt að innan en tilbúið undir málningu að utan með jafnaðri lóð. Tvöfaldur bílskúr. Gott út- sýni til Reykjavíkur. Teikningar á skrifstofunni. Verð: 9.5 millj. f SMÍÐUM fbúðir í hinum nýja Miðbæ Kópavogs. íbúðirnar verða af- hentar tilbúnar undir tréverk fyrri hluta næsta árs. Frábært útsýni annaðhvort til vesturs eða suðurs. Byggingarstíll húsanna er óvenjulega skemmtilegur og fylgja ca 15 fm. svalir hverri íbúð. Teikningar á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S15610 SOJROURGEORGSSON HEX STEFÁN B*tSS0N HOL. Til sölu Stórt einbýlishús á Arnarnesi er til sölu. Afhending um mánaðarmótin maí — júní. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal, Hákon Árnason, hæstarréttarlögmenn, Nýja bióhúsinu, Lækjargötu •HÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA og verðbrefasala Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson Álfaskeið 2ja herb. 62 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Frystiklefi í kjallara. Verð 5.2 miHj. útb. 4 millj. Dalbrekka 2ja herb. 78 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 5.1 millj. útb. 3.5 millj. Baldursgata 3ja herb., 79 fm. íbúð á 1. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og ný standsett baðherb. Verð 6.3 millj., útb. 4,5 — 5 millj. Efstasund 3ja herb. kjallaraibúð, sér inngangur, sér hiti, 2falt gler. íbúðin þarfnast standsetningar. Verð 4 millj., útb. 2,5 millj. Hraunstígur 3ja herb. hæð í timburhúsi með Vi kjallara. Verð 4 millj., útb. 2 millj. Arnarhraun 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Verð 7,5 millj. Viðihvammur 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Góð ibúð. Verð 7.5 millj., útb. 4,5 — 5 millj. Maríubakki 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð i blokk. Geymsla og þvottaherb. á hæðinni. Skipti á 4 — 5 herb. íbúð. Breiðholt kemur til greina. Verð 7,5 millj., útb. 5,5 millj. Álfaskeið 4ra herb. ibúð í blokk, 1 1 5 fm. Bílskúrsréttur, stór geymsla, frystiklefi. Verð 8 millj. Eyjabakki 4ra herb. 95 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). Vönduð íbúð. Verð 8,4 millj. útb. 6 millj. Laugarnesvegur 4 — 5 herb. 100 fm. endaibúð á 1. hæð. 2 svalir. Skipti á 6 herb. íbúð í austurbænum með bílskúr eða bílskúrsrétti möguleg. Verð 8.5 millj. Hraunhvammur 4ra herb. 100 fm. íbúð á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Hitaveita. 2falt gler. Verð 8 millj., útb. 4.5 — 5 millj. Miðvangur 4ra herb. 1 20 fm. ibúð á 1. hæð í blokk. Nýleg góð ibúð. Verð 9.5 millj. Skipti á einbýlíshúsi í Hafnarfirði kemur til greina. Ölduslóð 7 herb. sérhæð, 180 fm., vönduð eign. Verð 15,5 millj., útb. 7 millj. Álfaskeið 4ra herb. sérhæð á 2. hæð, 1 1 3 fm. Vönduð innrétting. Bilskúrs- réttur. Verð 10,5 millj. Torfufell Fokhelt raðhús 130 fm. Frágengið þak. Verð 6 millj. Lóðir með steyptum plötum á Álftanesi og Mosfells- sveit Háabarð Einbýlishús á einni hæð 101 fm. 3 svefnherb. og eldhús, búið að grafa fyrir bilskúr. Verð 13.5 millj., útb. 8,5 millj. Einbýlishús í Grindavík, Hveragerði, Selfossi, Hvolsvelli Okkur vantar tilfinnan- lega ibúðir af öllum stærðum á byggingar- stigi. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. ibúð- um sem þarfnast stand- setningar. ‘HUSANftUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA AUGLYSINGA.SÍMINN ER: 22480 JWorgiutþlfl&iti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.