Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Háseta vantar á 60 tonna bát er rær með net frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8632. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur meistara réttindi. Uppl. í síma 7 1 464. ____ Matsvein og háseta vantar nú þegar á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99- 3360 eða 3364 Háseti — Grindavík Háseti óskast á 260 lesta bát, sem stund- ar netaveiðar frá Grindavík. Góðir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 92-8364, Grindavík. Borvagn Maður óskast sem er vanur klapparborum með borvagni. Réttindi á meðferð á sprengiefni æskileg. Upplýsingar í Iðnað- arbankahúsinu við Lækjargötu efstu hæð kl 11 —12 og 14—15 föstudag 2. apríl. Islenzkir Aðalverktakar S F. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona í símum 96-41333 og 96- 41433. Sjúkrahúsið Húsavík s. f. Stýrimann og vélstjóra vantar á línubát frá Flateyri. Uppl. í síma 94-7668 — 7700. Vanur gröfumaður á poclaingröfu óskast. Uppl í síma 501 1 3. LAGERMAÐUR Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstárfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 1 349. Starfsfólk óskast 2 starfstúlkur óskast til starfa í eldhúsi og ein til afgreiðslustarfa. Einnig vantar mat- reiðslumann. Uppl á staðnum og í síma 81 344 til kl. 5 í dag. Askur, Suður/andsbraut 14. Bifreiðaviðgerðir Viljum ráða bifvélavirkja og bifreiðasmiði, einnig menn vana bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar hjá verkstjórunum. Egill Vilhjálmsson H.F. Laugavegi 18. sími 22240 Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Umsækjendur komi til viðtals kl. 1 0—11 og 14—15. Uppl ekki veittar í síma. Plastprent h. f., Höfðabakka 9, Karlmenn vantar í fiskvinnu hjá Hraðfrystihúsi Þórkötlu- staða h/f., Grindavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 8144, Grindavík. Matsvein og háseta vantar á 140 rúmlesta góðan netabát. Uppl í síma 8207 og 8228, Hornafirði. Vélstjóra og vanan háseta vantar á 1 60 rúmlesta netabát. Uppl í síma 8062 og 8035, Grindavík. Skipstjórar Viljum ráða skipstjóra á skuttogara, sem gerður er út frá Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Stefán Guðmundsson, í síma 95- 5450, heimasíma 95-5368. Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f., Sauðárkróki. Háseta vantar á 180 tonna bát, sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8170. Vön stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Upp- lýsingar í símar 37017 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður Viðskiptafræðingur eða hagfræðingur með starfsreynslu í rekstri fyrirtækis og bókhalds óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. apríl merkt: Hafnarfjörður — 3981. Háseti óskast á m/b Reykjaröst Grindavík til netaveiða. Sími 92-8086 Grindavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Rafsuðuvél Óska að kaupa 200 til 300 amp. diesel • ða bensín rafsuðuvél. Stein- grímur Gunnarsson sími 53343. Matvöruverzlun Matvöruverzlun óskast til kaups með eða án húsnæðis. Aðeins góð verzlun á góðum stað kemur tii greina. Tilboð sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál sendist Mbl. fyrir 10. apríl n k merkt: Kjörbúð — 3982. þakkir Þökkum þeim fjölmörgu fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum, sem studdu hlutaveltu okkar 27. marz sl. Islenskir untemplarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.