Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gömul mynt til sölu Vinsamlega biðjið um ókeyp- is söluskrá. MÖNTSTUEN, Studiesstræde 47, 1455 Köbenhavn, K. Danmark. Bólstrun Klæðum bólstruð húsgögn. Fast verð, þjónusta við lands- byggðina. Bólstrun Bjarna og Guð- mundar Laugarnesveg 52, simi 32023. Barnanáttfötin komin kr, 690.00 Rauðhetta komin kr. 690.00. Rauðhetta Iðnaðarhúsinu. Buxur Dömu og drengja terelyne- buxur. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlið 34 simi 1461 6. Nýjar mottur Teppasalan, Hverfisg. 49. Simi 1 9692. Ný kjólasending Stuttir og síðir kjólar, Dragtin Klapparstig 37. Gólfteppi Til sölu notað alullargólfteppi um 40 fm. simi 41 537. Bátaeigendur Til sölu háþrýsti togspil 2 tn. ónotað hagstætt verð Upp- lýsingar i síma 96-617 76. Keflavik Til sölu rúmgóð 5 herb. ibúð efri hæð við Hólabraut ásamt bilskúr. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 26, Keflavik, simi 1420. Atvinna Vantar stúlku nú þegar hálfan daginn til afgreiðslustarfa. Valgeirsbakari, Ytri-Njarðvik. Simi 2630 og 1037. Eldri kona óskast sem vill taka að sér heimili (ibúð með öllum þægindum). Heimilisfólk eldri maður sem vinnur á skrifstofu og 1 2 ára stúlka, sem er i skóla. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..heimilisstarf — 11 27". Heimilishjálp óskast 4 daga vikunnar, mánud, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 1—5. nálægt miðbænum. Uppl. i sima 19897 og 25723. □ GLITNIR 59763317 = 7 □ HELGAFELL 59763317 IV/V. — 2 I.O.O.F. 7 = 1 57331 8Vi I.O.O.F. 9 = 1 5 7 3 31 8 '/j = F.L. Heimatrúboðið Aust- urgötu 22, Hafn. Samkoma i kvöld kl. 8.30. Verið öll velkomin. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld miðvikudag kl. 8. 8. apríl hefst, í samvinnu við hjálparsveit skáta, tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferðaútbúnað. Farið verður í Þórs- mörk á skrirdag og laugar- daginn fyrir páska. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 s 11 798 og 19533. Hriseyingamót Hriseyingamót verður haldið i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, laugardaginn 3. april kl. 19. Miða- og borðapantanir i simum 85254_35454, 12504 og 26500. • Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Flosnámskeið hefst um miðjan april. Innritun og uppl. í símum 2393 og 2749. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðviku- dag 31/3. Verið velkomin og fjölmennið. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Næsti félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. april-kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Dagskrá: Dr. Erlendur Haraldsson flytur erindi með kvikmynd og litskuggamynd- um um indverska krafta- verkamanninn Sai Baba. Athugið: Skrifstofa félagsins að Garðarstræti 8 er opin kl. 1 3.30—1 7.30 mánudag — föstudags sími 1 81 30. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í krist iboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30 Benedikt Arnkelsson kandthed talar. Allir eru velkomnir. - Sálarrannsóknafélag Suðurnesja heldur fund miðvikudaginn 31. þ.m. að Vík, Keflavik, kl. 20.30. Dagskrá myndasýning, söngur ofl. Kaffiveitingar. Stjórnin. 1.0. G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur verður í kvöld kl 20.30 í Templarahöllinni við Eiriksgötu. Dagskrá: Kosning fulltrúa á Þingstúku- fund. Lög og létt hjal: Ásgerður, Sigrún, Rúnar. Æt. verður til viðtals í sima 13355 milli kl. 1 7—-18. Æt. Fíladelfia Kór Smyrnakirkjunnar i Gautaborg heldur tónleika i kvöld kl. 20.30. Ókeypis aðgangur. Notið fágætt tæki- færi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Málfundarfélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 1. april n.k. kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Fundarefni: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra ræð- ir stjórnmálaviðhorfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin, at.: Breyttan fundarstað. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna i Garða- og Bessastaðahreppi. Félagsmálanám skeið 1 félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag kl. 20.30 Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson og Friða Proppé. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins i sjálfstæðishúsinu Bolhofti 7 er opin virka daga frá kl. 17 —18. Stjórnin. Kópavogur Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, fimmtudaginn 1. apríl n.k. í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut kl. 20.30^ Fundarefni. Húsamálin. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi heldur STÓRBINGÓ að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks) fimmtudaginn 1. april kl. 20:30. Kunnur stjórnandi. Stjórnin. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 22. — 25. apríl n.k. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýðs- skóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 22.-25. apríl n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfremur þjálfa nemendur i að koma fyrír sig orði, taka þátt í almennum umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögðum i félagsstarfi. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1 Saga verkalýðshreyfingarinnar. Leiðbeinandi: Gunnar Helgason, forstöðumaður. 2. Kjarasamningar, fjármál og sjóðir verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. 3. Vinnulöggjöfin Leiðbeinandi: Hilmar Guðlaugsson, múrari. 4. Aðbúnaður- og öryggismál. Túnaðarmenn á vinnustöðum. Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, verkamaður. 5. Starfsemi og skipulag launþegasamtakanna Leiðbeinandi: Pétur Sigurðsson alþm., og Hersir Oddsson. 6. Verkmenntun og eftirmenntun. Leiðbeinandi: Gunnar Bachmann, rafvirki. 7. Stjörn efnahagsmála Leiðbeinandi: Jónas Haralz, bankastjóri. 8. Hlutverk verkalýðshreyfingar Leiðbeinandi: Guðmundur H. Garðarsson alþm., 9. Framkoma i sjónvarpi Leiðbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkvstj., 1 0. Þjálfun i ræðumennsku, fundarstjórn o.fl. Leiðbeinandi: Kristján Ottósson og Friðrik Sophusson. Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9.00—1-9.00 með matar- og kaffihléum. Kennslan fer fram i fyrirlestrum, umræðum með og án leiðbeinenda og hring- borðs- og panelumræðum. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Það er von skólanefndar að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga hefur á þátttöku i skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst i síma 82900 eða 82398, eða sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Bolholti 7, Reykjavik. tilboð — útboð iÚTBOÐ Tilboð óskast í jarðstrengjavagn fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 6. maí 1976, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 * Útboð Tilboð óskast í lóðarfrágang, gangstétta- gerð og malbikun að Breiðvangi 9 —13 Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri gegn 5000 kr skila- tryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar en laugardaginn 3. apríl kl. 14. Tilboðin verða opnuð á sama stað. Verkfræðiþjónusta Jóhanns G. Bergþórssonar, Strandgötu 1 1, Hafnarfirði, simi 533 15. bílar Seljumídag: 19 75 Chevrolet Malibu sjálfskiptur með vökvastýri 1975 Datsun Cherry 1 00A 19 74 Chevrolet Vega (Hagstæð greiðslukjör) 1 974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur vökvastýri 1974 Vauxhall Viva Deluxe 1 974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Mazda 929 19 74 Volkswagen 1 300 1 9 74 Ford Maverick 2ja dyra sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Vauxhall Viva De Luxe 1 9 74 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri. 1973 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 19 73 Ford Cortina 1973 Pontiac Le Mans 1 973 Scout V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 9 73 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 19 73 Ford Bronco V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Chevrolet Chevelle 1972 Datsun 180 B 1 972 Mazda 818 Station 1970 Vauxhall Victor 196 7 Taunus 1 7 M Véladeild ÁRMÚLA 3 SlMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.