Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976 GAMLA BIO | Sími 11475 Þjófótti hundurinn (My Dog, the Thief) W The pooch moochl STARRING :Q STARRING. DWAYNE MARYANN ELSA JOE ' HICKMAN ' MOBLEY ' LANCHESTER ' FLYNN Bráðskemmtileg bandarisk gam- anmynd i litum, gerð af Walt Disney-félaginu. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 , Næturvöröurinn THE NIGHT PORTER Víðfræg, djörf og mjög vel gerð ný ítölsk—bandarísk litmynd. — Myndin hefur alstaðar vakið mikla athygli jafnvel deilur, og gífurlega aðsókn. — í umsögn í tímaritinu Newsweek segir: „Tangó í París” er hreinasti barnaleikur samanborið við ..Næturvörðinn”. DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3. 5,30, 9 og 1 1,1 5 TÓNABÍÓ Sími31182 Voru guðirnir geimfarar (Chariots of the gods.) Þýzk heimildarmynd með ensku tali Myndm er gerð eftir met- sölubók ERICHS VON DANIKEN með sama nafm íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÍMI 18936 PER íslenzkur texti Afar spennandi, skemmtileg og vel leikin ný dönsk sakamála- kvikmynd í litum, tvímælalaust besta mynd sem komið hefur frá hendi Dana í mörg ár. Leikstjóri Erik Grone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek- manne. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð börnum innan 1 4 ára 1 1 Al ia.VKINUASIMINN KR: 22480 JYUr0unt>T«tní> Iðnaðarbanki íslands h.f. Arðurtil hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 27. mars s.l., greiðir bankinn 13% arð til hluthafa fyrir árið 1975. Arðurinn er greiddur í aðalbankan- um og útibúum hans gegn framvísun arðmiða merktum 1975. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavík, 29. mars 1976. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. The conversation ■i Th* Dircdoft Compony pretonfs Gene HockmQn. "Jhe ConversoHon” Mögnuð litmynd um nútíma- tækni á sviði, njósna og síma- hlerana, í ætt við hið fræga Watergatemál. Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. fÞJÓÐLEIKHÚSH) Náttbólið í kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Sporvagninn Girnd fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Karlinn á þakinu föstudag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 1 5. sunnudag kl. 1 5 Carmen laugardag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Inuk fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1 200. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Villiöndin í kvöld kl. 20 30. 6. sýning. Gul kort gllda. Skjaldhamrar fimmtudag. Uppselt. Saumastofan 40. sýn föstudag kl. 20.30. Equus 25. sýn. laugardag kl. 20.30. Kolrassa sunnudag kl. 15. Villiöndin sunnudag kl. 20.30 7. sýn. Græn kort gilda. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 —20.30 simi 16620. MEGRUNARLEIKFIMI Fyrir konur sem þurfa að léttast um 1 5 kg. eða meira. Nýtt námskeið hefst 30 marz. Vigtun — Mæling — Gufa — Ljós — Kaffi. Sérstakt megrunarnudd. Læknir fylgist með gangi mála. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13 — 22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Al ISTUrbæjaRRíFI Islenzkur texti klul Æsispennandi og mjög vel leikin, bandarísk kvikmynd í lit- um og Panavision Aðalhlutverk: JANE FONDA (fékk Oscars- verðlaunin fyrir leik sinn í mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9.-' Nýja Bíó Keflavík Enn ný mynd í Keflavík Sexhungrende kvinder i hárde, frække kærlighedsorgierj WILD HONEY Skemmtileg og djörf ný amerisk mynd i litum frá Uranus production Aðalhlutverk: Donna Young Kipp Whitman Carol Hill Leikstjóri Don Edmonds Bönnuð börnum innan 1 6. ára Ath. Myndin verður aðeins sýnd í Keflavík vegna stutts leigutíma Sýnd kl. 9 Bílasala Matthíasar auglýsir fólksbíla Árg. 1971 Plymouth Cuda, Árg. 1 968 Ford Mustang. Árg. 1972 Ford Cortina 1 300. Árg. 1 9 70 Ford Cortina 1 300. Árg. 1 9 72 Peugeot 504. Árg. 1 972 Peugeot 404. Árg. 1 970 Opel Record. Árg. 1 973 Saab 99. Árg. 1 970 Landrover D. Okkur vantar alla nýlega bíla á skrá. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540. Blóösugusirkusinn Ný brezk hryllingsmynd frá Hammer Production, í litum og breiðtjaldi. Leikstjóri ROBERT Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras B I O Simi32075 Waldo Pepper A UNIVERSAL PICTURE Viðburðarik og mjög vel gerð mynd um flugmenn sem stofn- uðu lífi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill Sýnd kl. 5 og 9 Bófinn meö bláu augun TOP-STJEBNEN tra Trinity-f ilmene TERENCE HILL som vestens skrappeste Ný kúrékamynd i litum, með is- lenzkum texta Sýnd kl. 7 og 1 1. Bönnuð innan 1 6 ára Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, Hnýting — Macrame — Kvöldnámskeið Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 6. apríl — 11. maí. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. ÉT Islenzkur Heimilisiðnaður Hafnarstræti — Sími: 11 785.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.