Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976
^uö^nu^PÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríi
Góður dagur til ad skipuleggja framtíð-
ina. Gerðu ráðstafanir eins langt fram I
tímann og mögulegt er. Gættu þess að
særa engan.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú færð óvænt og freistandi atvinnu-
tilboð. Það sakar ekki að athuga það ögn
nánar.
^73 Tvíburarnir
[yíJJI 21. maí — 20. júní
Þú ert ( innsta eðli þannig að þú hugsar
áður en þú framkvæmir. Taktu ekki of
mikið mark á glæsiboði sem þú færð. Þú
sérð eftir þvf ef þú lætur forvitnina ráða
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Geymdu það til kvöldsins að reyna að
finna lausn á vandamálunum. Það er
útlit fyrir aóekki farí allt eftir áætlun.
Ljónið
jSiilU 23. júli — 22. ágúst
Þótt þér flnnlat þú hafa fullar hendur
fjár, skaltu ekkl vera of eyðslusamur.
Þaé er hyggHegt aó geyma til mögru
áranna.
Mærin
23-1 ^S“st — 22. sept.
Eitthvað sem þú hafðir næstum gleymt,
Ifklega hollráð góðs vinar, kemur upp I
hugann I dag. Einmitt þegar þú þarft
mest á þvf að halda.
Vh\ Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú átt f einhverjum erfiðleikum. Vertu
ekki hræddur við að breyta um stefnu.
Vertu vandlátur I vali vina þinna.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Samkeppnin er hörð en engin ásta-ða til
að gefast upp. Sparaðu ekki kraftana.
Keppinautarnir geta verið harðir í hom
að taka.
Bogtnaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Staða þfn innan stjömu Júpiters er
jákvæð. Dagurinn getur fært þér óvænta
gleði, en það eru ekki allir jafn heppnir.
Sýndu vinum þinum samúð.
WmfA Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Nú skaltu koma eins miklu f verk og þú
getur og Ijúka ýmsu sem þú hefur dregið
að koma í framkvæmd. Vertu samt ekki
of fljótfær.
|f§Éfg)' Vatnsberinn
j—•=*■ 20. jan — 18. feb.
Loftið er lævi hlandað. En hinn sk.vnsami
Vatnsberi lætur það ekki á sig fá. Mikil-
vægt að athuga vel sínn gang á viðskipta-
sviðinu.
Fiskarnir
19. feb. — 20. man;
Nú er rétta augnahlikið fil að bæta fyrir
brot sfn. Þau eru kannski ekki svo mikil,
en þér líðui betur ef þú talar út um
málið.
TINNI
v7/ crurn tf/M/r/r A/7</r/.. ag/ú;]
Ö/J he/zgsJ/ cg te/zgs// / /ag/. A/ú m<f/uo7 7/j raa</ítur/j /w.... ,
þú HlS'TUR lika að vita, að
ÉG ÆTLA EKKI AO DEILA pVI
SEM pAR KANNpyLL
AÐFINNAST / MIKILFJAR- n
MEÐ / STÆÐA MIÐAÐ
NEINUM! I VIÐ bÁ/Jí-LS-
HEfíJARLElT
mm
KOTTURINN FELIX
þÚ VElST AÐþÚ
KAMNT EKKI AÐ
SjAOU, GUSI / HÉR ER
SPURNINGAKEPPNI-OG
FERDINAND
/32.#d
SMÁFÓLK
l*l \Nl I s
T0 T£Ll 40U THE TKUTH,
HE lUASN'T A HER0 AT ALL..
ACTUALL^ HE dfm HI5 5TUp|p
F00T WHENHETKlPPEPOVER
HI5 0U/N 5UPPEP PI5H!
— og þannig Ivkur hetjusögn okk-
ar.
THI5 C0NCLUPE5 OUP POKTlON
0F "5HÖU) ANP TÉLL "
wB NOUI 5WITCH
VOU BACK TO VOUR
J-OCAL 5TATI0N5Í,
) 1
— En í sannlcika sagt, þá var
hann enginn hetja ... reyndar
braut hann lapparskömmina þeg-
ar hann datt um matarskálina
sína.
— Og þar með látum við þessu — Og nú SKIPTUM VIÐ NIÐUR
lokið. A SKULAGÖTU!
O Kin« FaatufM Syndicat*.