Morgunblaðið - 31.03.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976
í dag er miðvikudagurinn
31 marz. sem er 91 dagur
ársins' 1976 Árdegisflóð er i
Reykjavík kl 06 54 Siðdegis-
flóð er kl 19 09 og er þá
stórstreymt Sólarupprás er í
Reykjavik kl 06 49 og sólar-
lag kl 20 1 7 A Akureyri er
sólarupprás kl 06 30 og sólar-
lag kl 20 05 Tunglið er í
suðri i Reykjavik kl 14 04
(Islandsalmanakið)
Því að þeir, sem ganga
eftir holdi, hyggja á það
sem huldsms er, en þeir.
sem ganga eftir anda, á það
sem andans er (Róm 8,5 )
LÁRÉTT: 1. (myndskýr)
3. sfl 4. tímabilum 8. hásari
10. kraftstuldur 11.
sk.st.12. 2 eins 13. eð 15.
hálffalla
LÓÐRKTT: 1. vanar 2.
samhlj. 4. púkann 5. reika
6. muldraði 7. hugsa um 9.
stuldur 14. 2 eins
LAUSN Á SÍÐUSTU
LARÉTT: 1. LVI 3. AA 4.
raus 8. otrana 10. kamrar
11. uru 12. MM 13. lá 15.
olli
LÖÐRÉTT: 1. lásar 2. vá 4.
rokur 5. atar 6. urmull 7.
karma 9. nam 14. ál.
1 BRIDGE ~|
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli Bretlands og
Italíu í kvennaflokki í
Evrópumótinu 1975.
Norður
S. D-8-3
II. A-K-8-6
T. 4
L. D-9-8-6-5
Vestur Austur
S. — S. A-Li-10-9-7-4
II. 9-3-2 II. Ci-7
T. G'8-6-5 T. Á-10-9
L. K-G-10-7-4-2 L. A-3
Suður
S. K-6-5-2
II. D-10-5-4
T. K-D-7-3-2
L. —
Brezku dömurnar sátu
A-V við annað borðið og
þar opnaði vestur á 3 lauf-
um, austur sagði 3 spaða,
vestur sagði 4 lauf, sem
norður doblaði og varð það
lokasögnin. Spilið varð 2
niður og N-S fengu 300.
Við hitt borðið sátu
brezku dömurnar N-S og
þar gengu sagnir þannig:
S V N A
>• P 21 2s
P P 11 P
3h P 4h Allirpass
Sagnhafi fékk 9 slagi,
varð einn niður og A-V
fengu 100. italska sveitin
græddi þannig 9 stig
áster...
. . . að likjast ekki
beinagrind.
TMW»q.U.8.Prt.Oft,—Alrtphttrm—rvd 2-26
C 1>7et>yLo>AnQl—Tlm—
„Voriö er komið og grundirnar gróa"
Hún kom sér vel þjóðargjöfin, Halldór minn!
fFRÁ HÖFNINNI
ÞESSI skip komu og fóru frá
Reykjavík í gær: Bakkafoss
fór á ströndina, svo og Kljá-
foss. Þá kom Selfoss af
ströndinni og bv. Snorri
Sturluson af veiðum Rúss-
neskt olíuskip fór og rúss-
neskt hafrannsóknaskip kom.
1 FPÉTTIR 1
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur afmælis-
fagnað f tilefni af 35 ára
afmæli félagsins 9 apríl
n.k. f félagsheimili Fóst-
bræðra við Langholtsveg.
Félagskonur sem ætla að
taka þátt i fagnaðinum
hafi samband við Ástu í
síma 32060.
FYRIRLESTUR Praveda
Fossum mun halda fyrir-
lestur á vegum Ananda
Marga um Tantra yoga að
Rein Akranesi í kvöld kl. 8,
og er öllum heimill
aðgangur.
HÚSMÆÐRAFÉL.
Reykjavíkur hefur köku-
sölu og páskabasar að
Baldursgötu 9 n.k. laugar-
dag kl. 2 síðd. Kökumót-
taka á föstudaginn og ár-
degis á laugardaginn.
STYRKTARFELAG
fatlaðra og lamaðra heldur
fund annað kvöld kl. 8.30
að Háaleitisbraut 13.
1 AHEIT DG GJAFIR |
til Strandakirkju afhent
Morgunblaðinu:
R.E.S. 400.-, Ingibjörg
Björgvins. 1.000.-, Gussí
3.000.-, M.S. 1.000.-, Þ.E.
500.-, M.D.V. 500.-, K.G.S.
3.500.-, Ebbi 300.-, N.N.
100.-, S.H. 2.000.-,
Iheimilisdýr ~l
HVÍTUR kettlingur, læða,
fannst fyrir nokkru í
Hólmgarði og er eigandinn
beðinn að gera viðvart i
sfma 14594.
| MESSUR
LAUGARNESKIRKJA
Föstuguðþjónusta í kvöld
kl. 8.30. Séra Garðar Svav-
arsson.
HALLGRlMSKIRKJA.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
BUSTAÐAKIRKJA.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Ólafur Skúlason.
FRlKIRKJAN Reykjavik.
Föstuguðþjónusta kl. 8.30 i
kvöld. Séra Magnús Guð-
mundsson fyrrverandi pró-
fastur messar.
ÁRIMAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Arnbjörg As-
grímsdóttir og Erlingur
Bótólfsson. Heimili þeirra
er að Framnesv. 56 a Rvík.
(Nýja myndastofan)
hjónaband Ósk Sigtryggs-
dóttir og Jóhann Hauks-
son. Heimili þeirra er að
Teigagerði 14 Rvík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Elfsabet
Þórarinsdóttir og Guðni
Brynjólfsson. Heimili
þeirra er á Nýbýlavegi 29,
Kóp. (Ljósmyndast. Iris)
PIÖNU&TPl
DAGANA frá og með 26. marz til 1. apríl er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík sem hér segir í Laugavegs
Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til
kl. 22 þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidogum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist Í heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidogum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudogum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
C IMVDAUIÍQ HEIMSÓKNAhTÍM-
OJUítnnnUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—1 9.30. Fæðingardeild: kl. 15— 1 6 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,-
— laugard. kl 15—16 og 19.30—20. —
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
CnCIU BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlV VÍKUR: — AOALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. maí til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAOIR. Sýning á verl -im As-
grlms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19 — SÓL-
HEIMASAFN. Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I slma 36814 — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANÓBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, siipi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN (SLANDS ,ð
Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d... er opið
eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAI
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui
opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bók;
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu
daga kl. 14—19. laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm-
plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og
hið sama gildir um nýjustu hefti timarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er cnið eftir
umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10)
— LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið sunnudaga og miðvikudaga kl.
13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIO er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Ímm II að verið heitir
•VI Dl: 'réttagrein í blaðinu um rnánaða-
rnót ri.arr april, fyrir 50 árum. Undir þessari
fyrirsögn er birt frétt trá því að varðskipið Þór
hafi um nóttina tekið tvo þýzka landhelgisbrjóta
austur við Ingólfshöfða og i þessari sömu ferð
tekið þriðja togarann, sem var franskur en veið-
arfærabúnaður hans var ekki löglegur Kom
hann með þessa þrjá togara til Vestmannaeyja
Var þá brostið á hið mesta óveður og fór Þór
þegar út aftur til að aðstoða Vestmannaeyjabáta
Kom hann einum þeirra sem Baldur hét til
hjálpar, en hann hafði fengið á sig sjó og brotið
niður reiða Seinna um nóttina var farið að óttast
um bátinn ,,Þór þvi kominn var stormur og
stórsjór. — Þórsmönnum tókst lika að finna
þennan bát og bjarga til hafnar
Gengisskráning
Nr. 62—30. marz 1976.
Eining KL. 12.0« Kaup Sala
1 1 Bandaríkjadollar 176.50 176.90*
1 1 Sterlingspund 337.80 338.80*
1 Kanadadollar 179.20 179.70*
1 100 Danskar krónur 2905.40 2913.60*
1 100 Norskar krónur 3186.90 3195.90*
1 100 Sænskar krónur 4001.60 4012.90*
1 100 Finnsk mörk 4591.45 4604.45*
100 Franskir frankar 3765.60 3776.30*
' 100 Belg. frankar 451.30 452.60*
J 100 Svissn. frankar 6921.00 6940.60*
I 100 Gyllini 6550.90 6569.50*
100 V.-Þýzk mörk 6922.30 6941.90*
I 100 Lírur 20.91 20.98*
1 100 Austurr. Sch. 965.00 967.70*
1 100 Escudos 603.30 605.00*
1 100 Pesetar 263.00 263.80*
100 Yen 58.87 59.03*
1 100 Reikningskrónur —
1 Vöruskiptalönd 99.86 100.14*
1 1 Reikningsdollar —
Vöruskipt alönd 176.50 176.90*
* Breyting frá sfðustu skráningu