Morgunblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976
25
fclk í
fréttum
einkaeign
+ Norm Collette, ástralskur
húðflúrunarmeistari, er ýmsu
vanur og óskir viðskiptavin-
anna koma honum sjaldan á
óvart. En lengi skal manninn
reyna. Astralskur stórbóndi
hefur fengið hann til að tatt-
óvera brennimarkið, sem naut-
gripirnir eru auðkenndir með á
afturenda konu sinnar.
„Ef einhver skyldi sjá mark-
ið veit sá hinn sami, að konan
er í einkaeign,“ sagði naut-
gripabóndinn.
' ' v
Itwmi
Amtilil
Loyviatveiða
17.000 tonsum
árið undir íslandi
+ ÞETTA er fyrirsögnin
á aðalforsíðufrétt
færeyska blaðsins
Dimmalætting — stærsta
blaði Færeyja, er það
sagði frá samkomulaginu
um fiskveiðar Færeyinga
i fiskveiöilögsögu íslands
á dögunum.
mmm.
+ Marilyn Monroe hefði orðið
fimmtug á þessu ári hefði hún
lifað. Hún fæddist 1. júní árið
1926 og framdi sjálfsmorð 5.
ágúst árið 1962. Hún var
draumadfs milljón manna —
ímynd kvenlegrar fegurðar. 1
viðtali við brezkan blaðamann sagði Marilyn eitt sinn, að hún
væri „háð karlmönnum" á sama hátt og sumir ánetjuðust áfengi
eða eiturlyfjum. „Ekkert ástasamband er rangt ef ástin er annars
vegar. En alltof oft er aðeins um ástrfðulausa leikfimi að ræða.
Þegar þannig háttar koma vélmenni að sömu notum,“ sagði
Marilyn.
BO BB & BO
I
5KRÝTÍÐ HVAÐ KRÖINN HENNAR,
6ÍGGU ÆTLAR AÐ LIKjAST
PéR 8Ö3& !i ? ’'
?
sr-
> ÞAÐ ER EKKERT 5KRVTIÐ
HANN ‘A NÚ HEÍMA / NÆSTA
ítíð/ , VA
rA HÚSI 86!)
V23-/-6
hG taUaJD
Germaine
Greer
vill
verða
móðir
+ Germaine Greer, kvenfrels-
iskonan róttæka, sem skrifaði
bókina Kvengeldingurinn, hef-
ur nú lýst þvf vfir að hún vilji
eignast barn.
„Eg er orðin 37 ára gömul og
hef sfðustu tvö árin búið f eins
konar kommúnu með konum og
körlum en nú langar mig til að
stofna mína eigin fjölskyldu,"
segir Germaine.
I þrjú ár segist Germaine
hafa leitað að barni sem hún
gæti gengið f móðurstað. „Það
væri lfka eðlilegast eins og
heimurinn er f dag en engin
þeirra stofnana sem hafa með
fósturbörn að gera f Englandi
og Bandarfkjunum hafa viljað
viðurkenna mig sem hæfa móð-
ur. Þess vegna verð ég að svip-
ast um eftir föður að væntan-
legu barni mfnu.“
’ Germaine Greer — „Ég þekki
engan karlmann sem er þess
verður að vera faðir barnsins
mins.“
+ Leikkonan Goldie
Ilawn vonast til að ganga
fljótlega I heilagt hjóna-
band með söngvaranum
Bill Hudson, einum úr
The Hudson Brothers.
Goldie hefur enga trú á
löngu trúlofunarstandi
og enda ekki undarlegt
— hún á von á sínu fyrsta
barni f ágúst.
Bílasala
Matthíasar
auglýsir
Vörubilar 10 hjóla
Árg. 1 974 Volvo 89.
Árg. 1974 Volvo 86.
Árg. 1974 Volvo 725.
Árg. 1972 Volvo86.
Árg. 1969Volvo88.
Árg. 1974 Ford W 9100
Árg. 19 74 Ford 8000
Árg. 1 974 Scania 140 m/skífu.
Árg. 1972 Scania 1 10 m/grjót-
palli.
Árg. 1 971 Scania 1 10
Árg. 1968 Scania 76 super.
Árg. 1965 Benz 1618.
Árg. 1971 Benz 1819.
Árg. 1965 Benz 1920.
Árg. 1966 Volvo N88.
6 hjóla
Árg. 1 974 M Benz 1513.
Árg. 1971 M Benz 1513.
Árg. 1 968 M Benz 1513.
Árg. 1969 M Benz 1418.
Árg. 1 970 M Benz 1519.
Árg. 1966 M Benz 1413.
Árg. 1 966 Scania 66.
Árg. 1 965 Bedford.
Árg. 1971 Scania 80 super.
1968 Nenscel F 22 m/krana.
Bilasala
Matthiasar
v/Miklatorg,
sími 24540.
ROKOKO
fermingartízkan ’76
'aQJ
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
\l <;i.ysi\<; \
SÍMINN KR:
22480
SKIFTILYKLAR
RÖRTENGUR
BOLTAKLIPPUR
SPORJÁRN
ÁTAKSMÆLAR
BLIKKKLIPPUR
SKÆRI, ALLSKONAR
SKRÚFJÁRN
SPORJÁRN
SKRÚFÞVINGUR
STJÖRNULYKLAR
TOPPLYKLAR
JÁRNSAGIR
TRÉSAGIR
KLAUFHAMRAR
HALLAMÁL
JÁRN- OG TRÉBORAR
STÓRVIÐASAGIR
BORSVEIFAR
ÞJALIR
MIKIÐ ÚRVAL
TRÉRASPAR
TENGUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL
SKARAXIR
BRUNAAXIR
ÍSAXIR
SMERGELHJÓL
VERKFÆRABRÝNI
MÚRARAVERKFÆRI
MÚRSKEIÐAR
MÚRBRETTI
MÚRHAMRAR
MÚRFÍLT
STÁLSTEINAR
RIDGID
RÖRSNITTITÆKI
RÖRTENGUR
RÖRHALDARAR
RÖRSKERAR
RÖRSKERAHJÓL
RÍMARAR
ÖFUGUGGAR
RÖRÞÉTTIBÖND
RÖRKÍTTI
SNITTOLÍ
FEITILSPRAUTUR
SMURNINGSKÖNNUR
ÁHELLISKÖNNUR
TREKTAR
SKRÚFSTYKKI
YALE
KRAFT-
RLAKKIR
3A tonn
11/2 tonn
2'/z tonn
STREKKJARAR
ANANAUSTUM
SÍMI28855
I