Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR 73. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1976 Prentsmiöja Morgunblaðsins. Utför Montys Málaliðar 1 Angóla fyrir rétt vegaðir. Réttarhöldin hefjast bráðlega og standa í þrjá daga. Blaðamenn fá að fylgjast með þeim. SKOTHRlÐ t Salisbury var tilkynnt að skothríð hefði verið gerð inn yfir landamæri Rhódesíu frá Mozambique „að tilefnislausu" og skotið hefði verið á flugvél nálægt landamærunum. Jafnframt var tilkynnt að fjórir skæruliðar blökkumanna hefðu verið felldir í þessari viku og 120 alls á þessu ári. Útgöngubann er i gildi frá sólsetri til sólaruppkomu með- fram austurlandamærunum. Mozambique lokaði landa- mærunum I síðasta mánuði. Pundið lækkar London, 1. apríl. Reuter. VERÐIÐ á pundinu lækkaði um 1.2% f dag og eina ferðina enn var gengi þess skráð lægra en nokkru sinni gagnvart flestum öðrum gjaldmiðlum. Ástæðurnar voru taldar verkföll f bflaiðnaðin- um, framtið launahaftastefnu stjórnarinnar og óvissa um eftir- mann Harold Wilsons forsætis- ráðherra. Pundið fór niður í 1.88 dollara, sem var 3V4 centa lækkun og enn eitt met, en var skráð á 1.8837 dollara við lokun miðað við 1.9160 dollara við lokun í gær og 2.0240 dollara fyrir mánuði. Simamynd AP. Kista Montgomerys marskálks borin úr St. Georgs-kapellu f Windsor- kastala eftir útför hans sem var geró í gær. A kistunni er hin fræga einkennishúfa Montgomerys, sverð hans og marskálksstafurinn. Hann verður jarðsettur skammt frá heimili sínu í Alton f Hampshire. London, 1. aprfl. Reuter. MÁLALIÐAR sem voru teknir til fanga á norður- vfgstöðvunum f borgara- strfðinu í Angóla verða leiddir fyrir rétt og 30 heimskunnum mönnum verður boðið að taka sæti f kviðdómi sem dæmir f máli þeirra að sögn angólsku fréttastof- unnar. I fyrsta hópnum sem verður dæmdur eru níu Bretar, tveir Bandarfkjamenn og einn Argentínumaður að sögn Diogenese Boavida dómsmála- ráðherra. Hann segir að dómarnir verði strangir en yfir- Beirút 1. apríl. Reuter AP. DEILUAÐILAR f Lfbanon lýstu sig fúsa til að hætta bardögum f kvöld. Sósfalista- foringinn Kamal Junblatt hvatti til tfu daga vopnahlés frá kl. 10 í fyrramálið. Falangistar sögðu að þeir væru fúsir til að verða við áskorunum trúarleiðtoga um vopnahlé. Vinstrisinnar krefjast þess að áður en vopnahléið rennur út segi Suleiman Franjieh forseti af sér, þingið kjósi eftir- mann hans og viðræður verði hefnar um þær pólitfsku breytingar sem þeir krefj- ast. Yfirmaður liðssveita falangista, Will- iam Hawy, sagði að hægrisinnar mundu fallast á vopnahlé ef ekki yrði skotið á þá en bætti því við að semja yrði um raun verulegt vopnahlé. ir. Tíu vikur eru frá síðasta vopnahléi sem Sýrlendingar komu í kring en það var skamm- líft. Junblatt sakaði Sýrlendinga um að hafa tekið fyrir vopnasending- ar til stuðningsmanna sinna en kvað pólitiska stöðu sína sterka Framhald á bls. 22 Fyrr I dag hótuðu Sýrlendingar að grípa til hernaðarihlutunar i Líbanon ef Junblatt féllist ekki á vopnahlé. 1 yfirlýsingu frá stjórn- inni í Damaskus sagði að áfram- haldandi bardagar gætu leitt til skiptingar landsins og alvarleg- asta ástands í sögu Arabaheims- ins. 1 Washington sagði Hussein Jórdaníukonungur að takmörkuð hernaðaríhlutun Sýrlendinga i Líbanon kynni að reynast nauð- synleg til að koma á Iögum og reglu. Hann kvað Sýrlendinga hafa beztu aðstöðu til að miðla málum i borgarastríðinu og sagði að þeir mundu ekki gripa til hern- aðarihlutunar nema önnur ráð dygðu ekki. Panestínskir skæruliðar fengu skipun í dag um að skjóta aðeins i sjálfsvörn og verulega dró úr bar- dögum. Junblatt sagði að vopna- hléið ætti að ná til landsins alls og binda enda á mannrán og launsát- ur engu síður en hernaðaraðgerð- Bardögum hætt í 10 daga í Líbanon Sovétþotur sm júga auðveldlega í gegn Briissel, 1. april. Reuter. RÚSSAR hafa hafið njósnaflug yfir Noreg, Danmörku og Vestur- Þýzkaland með hljóðfráum MIG-25-njósnaþotum (,,Foxbat“), sem fljúga f 90.000 fetum og Starfighter og Phántom-þotur NATO geta ekki stöðvað þærsem þær ná ekki eins miklum hraða og eins mikilli hæð að sögn diplómata f Brússel f dag. Opinberlega vill NATO hvorki staðfest fréttina né bera hana til baka, en háttsettir yfir- menn i aðalstöðvunum segja i einkasamtölum að diplómatarn- ir hafi á réttu að standa. Sagt er að þetta njósnaflug hafi aukizt upp á siðkastið þar sem flugmönnum NATO hafi ekki tekizt að stöðva Foxbat- þoturnar. Þeir gætu ekki skotið þær niður á stríðstíma með nú- verandi flugvélakosti þar sem flugskeyti þeirra kæmu ekki að Framhald á bls. 22 Spænskt bann við mótmælum Madrid, 1. apríl. Reuter. YFIRVÖLD á Spáni bönnuðu f kvöld mótmælaaðgerðir sem andstæðar fylkingar ætluðu að efna til um helgina — stjórnarandstæðingar til að krefjast náðana og hægrisinnar til að mótmæla vinstristefnu. Bannið var rökstutt með þvf að mótmælin gætu stofnað almannafriði í hættu. Dómari i Madrid krafðist þess i dag að fjórir kunnir leiðtogar andstæðinga spænsku stjórnar- innar yrðu dæmdir til fangelsis- vistar. Mennirnir eiga yfir höfði sér allt að 30 ára fangelsi ef þeir verða fundnir sekir. Þeir voru handteknir á mánu- dagskvöld, skömmu áður en þeir ætluðu að halda blaðamannafund til að kynna stefnu nýstofnaðs bandalags stjórnarandstæðinga, „Lýðræðislegu einingarfylkingar- innar“, sem kommúnistar eiga að- ild að. Einn hinna handteknu er verkalýðsforinginn Marcelino Comacho. Hópur stjórnarandstæðinga hefur farið þess á leit i bréfi til Manuel Fraga innanríkisráðherra að mennirnir verði látnir lausir. I bréfinu er því haldið fram að handtaka þeirra hindri jákvæðar viðræður milli stjórnarinnar og andstæðinga hennar i þvi skyni að finna nýja lýðræðislega stjórn- skipun á Spáni. Hinir handteknu eru sakaðir um árás gegn stjórnvöldum og sú Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.