Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976 FRÉTTIR MINNINGARKORT Menningar og minningar- sjóðs kvenna fást á eftir- töldum stöðum í borginni: 1 skrifstofu sjóðsins á Hall- veigarstöðum, sími 18156, Bókabúð Braga við Hafnar- stræti, sími 15597, Lyfja- búð Breiðholts við Arnar- bakka, sími 73390, og hjá Guðnýju Helgadóttur, sími 15056. SAMTÖK astma- og of- næmissjúklinga. Skrif- stofan Suðurgötu 10 er op- in alla fimmtudaga kl. 5—7 síðd. Skemmtifund halda samtökin á morgun, laugardag, kl. 3 að Norður- brún 1. Gottskálk Björns- son, læknir, sérfræðingur í lungnasjúkdómum, kemur á fundinn og flytur fyrir- lestur. A eftir verður m.a. slegið í spil KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar Fundur verður á mánudaginn kemur kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Þá verða miðarnir að afmælishófinu afhentir. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar. Fundur verður í Sjómannaskólanum á þriðjudaginn kemur, 6. apríl, kl. 8.30 síðd. Arni Johnsen kemur á fundinn og skemmtir. Athugið, að saumafundirnir á miðviku- dögum verða framvegis á Flókagötu 59, en ekki Flókagötu 27. DREGIÐ hefur verið í happdrætti Blaksambands Islands, en alls var dregið fjórum sinnum. Eftirtalin númer hlutu vinninga: 15. desember 50.000 kr ferðavinningar: 7158, 10840, 16344, 16945, 18030. 15. janúar 50.000 kr. ferðavinningar: 1545, 5738, 11119, 19527, 24718. 15. febrúar 50.000 kr. PÚKINN f FJÓSINU ferðavinningar: 6134, 9216, 14111,20074,20714. 15. marz ferðavinningar 100.000 kr: 12352 14155,20747,21167. Upplýsingar _ um vinninga eru gefnar í síma 38221. FRA Garðyrkjufélagi Islands. Vorlaukarnir verða afhentir í dag, föstu- dag, milli kl. 9—17 að Amt- mannsstíg 2. AÐVENTISTAR efna til basars að Ingólfsstræti 19 á sunnudaginn til ágóða fyrir Hlíðardalsskóla. Basarinn hefst kl. 1.30 síðd. ARMAD MEILLA I DAG er fóstudagurinn 2. april, sem er 93. dagur ársins 1976. ÁrdegisflóB er I Reykjavik kl. 07.51 og si8 degisflóð kl 20 06 Sólar upprás er i Reykjavik kl. 06 42 og sólarlag kl. 20 20 Á Akureyri er sólarupprás kl 06.23 og sólarlag kl. 20.11. Tunglið er i suðri í Reykjavik kl. 15.33. (íslandsalamanak- iðl Hver skyldi ásaka Guðs útvalda? Guð er sá, sem réttlætir. (Róm 8, 33.) I K ROSSGATA VI l 3 A s 6 8 lo II ■ m 'S ■ E LARÉTT: 1. (myndskýr.) 3. sil 4. hangs 8. fuglana 10 gabbar 11. sk.st. 12. 2 eins 13. 2 eins 15. venja LÖÐRÉTT: 1 vökvar 2. fæði 4. starir 5. fuglar 6. gerði hundur 7. larfa 9. lærði 14 2 eins. LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. asi 3. TT 5. arka 6. þyrí 8. of 9. krá 11. kinkar 12. ar 13. frá LÖÐRÉTT: 1. atar 2. stríkkar 4. tamari 6. þokar 7. yfir 10. Ra GEFIN hafa verið saman i hjónaband Berglind Frið- þjófsdóttir og Guðjón Kristbergsson Heimili þeirra er að Asvegi 11 Rvík. (Ljósm.st. Iris) fFRÁ~HÓFNINNI | ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær: Vöruflutningaskipið Sæborg kom að utan, svo og Mánafoss og Urriðafoss. Bv. Snorri Sturluson fór á veiðar og finnska gasskipið fór, en norskur linuveiðari kom. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Inga Gyða Bragadóttir og Konráð Hinriksson. Heimili þeirra er að Hlíðargerði 1. (Nýja Myndastofan) MESSUR Bændur telja að það verði með einhverjum ráðum að koma í veg fyrir að mjólkinni sé hellt niður í verkföllum! AÐVENTKIRKJAN Reykjavík A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHÉIMILI aðventista, Keflavik. A morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðarson prédikar. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Karitas B. Kristjánsdóttir og Kristinn Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 26, Keflavik. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) DAGANA frá og með 2. aprll til 8. aprll er kvöld- og helgorþjónusta apótekanna i Reykjavík sem hér segir: í Lyfjabúðinni Iðunni. en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag , — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510. en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánud. kl. 1 6.30—1 7.30. Vin-' samlegast hafið með ónæmisskirteini. kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga -— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20- — Vlfilsstaðir: Daglega kl 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30. taugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR*. Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR. bækistöð I Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. tif föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASOFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A. simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v , er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu regtur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. í H/IUI Nokkru eftir að víðvarpið I IVIDI: tók til starfa fyrir 50 árum, birtist stutt bréf, undirritað af sjómanni: Ég ætla að leyfa mér að þakka forstöðu- mönnum Víðvarpsstöðvarinnar, er gaf okkur kost á að hlýða á guðþjónustu í Dómkirkjunni 24. marz 1926. Ég þarf ekki að taka fram hve vel og greinilega hún heyrðist, þótt við værum all-langt frá Reykjavík, því stöðin er búin að sýna hvað hún dugar. Um borð í togara, 25. marz 1926. E. Jónsson sjómaður. GENGISSKRANING NR. 64—1. aprfl 1976. Kining KL. 12.00 Kaup Sala BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alta virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1 Bandaríkjadollar 176.70 177.10* 1 Sterlingspund 336.90 337.90* 1 Kanadadollar 179.30 179.80* 1 100 Danskar krónur 2914.00 2922.30* , 100 Norskar krónur 3205.80 3214.90* 100 Sænskar krónur 4014.10 4025.40* 1 100 Fínnsk mörk 4605.00 4618.10* 1 100 Franskir frankar 3772.60 3783.20* 100 Belg. frankar 453.40 454.70* 100 Svissn. frankar 6978.90 6998.60* 100 Gyllini 6581.60 6600.20* 1 100 V.-Þýzk mörk 6980.80 7000.60* | 100 Lfrur 21.04 21.10* 100 Austurr. Sch. 971.10 973.90* 100 Fsrudos 603.40 605.10* 100 Pesetar 263.50 264.30* 1 100 Yen 58.99 59.16* . 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 176.70 177.10* * Breyting frá sfOustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.