Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1976 Stærðir 60x275 cm. Auðvelt í uppsetningu. Sérlega hagstætt verð. W TIMBURVERZLIININ VÖLUNDUR hf. Klapparstíg 1, Skeifan 19, símar 18430 — 85244 Samkomu- og Veitingahúsið Víkurröst Dalvík ásamt heimavist með 20 herb. er laust til leigu frá og með 1. júní n.k. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar í síma 96-6 1251. Bæjarstjórinn Dalvík. Glæsilegt úrval af kápum úrflaueli terelyne ull. Sendum í póstkröfu um land allt. w KÁPAN LAUGAVEGI 66 Sími 25980 Hjalti Rögnvaldsson verður kynn- ir á skemmtuninni. Barnaskemmtun FEF á morgun í Austurbæjarbíói ÁRLEG barnaskemmtun, sem Félag einstæðra foreldra gengst fvrir, verður í Austurbæjarbíói á morgun, iaugardag 3. april og hefst ki. 2.30 eh. Þar verður fjöl- margt til skemmtunar að venju og má nefna að börn úr átta ára bekk í Austurbæjarskólanum flytja söngleik, Herdís Egiisdótt- ir kennari segir sögu af Músa og Hrossa sem mörg börn kannast við úr sjónvarpi. Nemendur á ýmsum aldri úr Ballettskóla Báru sýna dansatriði og ungar fim- ieikatelpur úr Kársnesskóla í Kópavogi sýna listir sínar. Barna- kór syngur og Sigrún Valbergs- dóttir flytur þulu eftir Jónas Arnason. Þá munu grínkarlarnir Halli og Laddi skemmla börnunum og Jón Guðni og Örn Bjarnason skemmta með söng og gitarleik. Kynnir á skemmtun- inni er Hjalti Rögnvaldsson leikari. Allur ágóði af skemmtun þessari rennur í Minningarsjóð einstæðra foreldra. Sögupersónurnar Músi og Hrossi ítalia: Helmingur vill kommún- ista í stjórn Rómaborg 31. marz Reuter. MEIRA en helmingur atkvæðis- bærra manna á Italíu vill að kommúnistaflokkur landsins fái aðild að stjórn landsins, að þvf er fram kemur í niðurstöðu skoðana- könnunar, sem var birt i dag. En um það bil 45% spurðra töldu ósenniiegt að kommúnistar myndu gefa eftir vald sem þeir öðluðust í kosningum. Eins og áður hefur komið fram í fréttum hefur Enrico Berlin- guer, form. kommúnistaflokks- ins, gefið tii kynna að flokkur hans væri til viðræðu um aðild að samsteypustjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.