Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRIL 1976 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAGLEGA FJÖLDI KAUPENDA AÐ ÍBÚÐ- UM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HERBERGJA, EINBÝL- ISHÚSUM, RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐUM í SMÍÐ- UM. GÓÐAR ÚTBORG- ANIR í BOÐI í SUMUM TILVIKUM FULL ÚT- BORGUN. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðuriandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 21410 (2 linur) og 82110. 81066 Rauðihjalli Kóp. raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er 1 20 fm eru 4 svefn- herbergi, 2 stofur, eldhús og bað. Á neðri hæð er anddyri eitt herbergi, þvottahús, aðstaða fyr- ir gufubað og snyrting. Inn- byggður bílskúr. Húsið er rúm- lega tilbúið undir tréverk, en íbúðarhæft. Furugerði Fossvogi 115 fm endaíbúð á 2. hæð. íbúðin er 4 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Gott útsýni. Lundarbrekka, Kóp. 3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð. íbúðin er 2 svefnherbergi, eitt fataherbergi, stofa, eldhús og bað. Álfhólsvegur Kóp. 3ja herb. 85 fm ibúð i fjórbýlis- húsi. íbúðinni fylgir fokheldur kjallari. Vesturberg 4ra herb. 110 fm góð íbúð á jarðhæð. Blikahólar 3ja herb. 94 fm góð ibúð á 5. hæð. Gott útsýni. í BYGGINGU Einbýlishús — Mosfellssveit 140 fm einbýlishús tilbúið undir tréverk með 35 fm bílskúr. Húsið skiptist i: forstofuherbergi, stofu, borðstofu, 4 svefnher- bergi, gestasnyrtingu og rúm- gott bað. Húsið afhendist i sept n.k. Fast verð: 9,1 millj. L&n frá veðdeild er kr. 2,3 milljónir. Seljabraut fokhelt raðhús á 3 hæðum. Húsið er kjallari og 2 hæðir. Góð teikning. Verð aðeins kr. 6,9 milljónir. Lán veðdeildar kr. 2,3 millj. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum i Breiðholti I. Höfum kaupendur að 4ra herb. ibúðum ásamt einu herbergi í kjallara við Hraunbæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Breiðholti I. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Fossvogi. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldorsson Ftetur Guðmundsson BergurGuönason hdl 26600 ASPARFELL 3ja herb. 87 fm íbúð á 6. hæð i háhýsi. Fullgerð falleg ibúð. Verð: 6.9 millj. Útb.: 4.5—4.8 millj. DIGRANESVEGUR Parhús á tveim hæðum 160 fm Samtals 6 herb. Bilskúr fylgir. Verð: ca. 14.0 millj. DÚFNAHÓLAR 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð: 6.7 millj. Útb.: 4.8 millj. GRETTISGATA 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. íbúð í góðu standi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk íbúð og sameign i góðu standi. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. HRAUNBÆR 5 herb. 128 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. Herb. i kjallara fylgir/ Verð: 9.3 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. KIRKJUTEIGUR 3ja herb. stór og björt íbúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 7.0 millj. Útb.: 4.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 4. hæð í blokk, Útsýni. Góð sam- eign m.a. frystiklefi. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. MELHAGI 2ja herb. 60 fm ibúð í kjallara í þribýlishúsi. Sér hiti. Laus strax. Samþykkt ibúð. Verð: 5.2 millj. Útb.: 4.2 millj. MIÐVANGUR 4 — 5 herb. ca 110 fm ibúð á 3ju hæð í blokk. Suðursvalir. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 8.5—9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. NORÐURTÚN — ÁLFTANES Fokhelt einbýlishús á einni hæð 140 fm ásamt 36 fm bílskúr. Verð. 6.6 millj. SKERJAFJÖRÐUR Húseign sem er kjallari, tvær hæðir og ris, um 150 fm að grunnfleti. Eignin þarfnast stand- setningar. Tilboð óskast. SKÓLAGERÐI 3ja herb. 70 fm ibúð á jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur. Verð. 5.0 millj. Útb : 3.0—3.5 millj. VALLARTRÖÐ Einbýlishús 120 fm 4ra herb. íbúð. Bilskúr fylgir, stór lóð. Verð: 13.0 miHj. Útb.: 8.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. 108 fm ibúð á 1. hæð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. VESTURBERG Raðhús. 160 fm á tveim hæð- um. Bilskúr. Húsið er vel ibúðar- hæft en ófullgert. Verð: 13.0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 2ja herb. 55 fm íbúð á efri hæð i þriggja ára steinhúsi. Verð: 4.8 —5.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð i háhýsi. Fullgerð ibúð. Verð: 6.2 millj. Fasteignaþjónustan Ausíurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Einbýlishús á Selfossi Hef í sölu 80 fm. einbýlishús ásamt ca. 25 fm. bílskúr. Húsið er rúmlega 20 ára gamalt. Er laust um n.k. áramót. Verð kr. 6.000.000.00. Sigurður Hjaltason, Viðskiptafræðingur, Þóristúni 13, Selfossi Simi: 99-1877 — heima 99-1887. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 2. Nýleg 2ja herb. íbúð um 55 fm á 2. hæð við Þing- hólsbraut. Sérhitaveita. Laus fljótlega. Við Unnarbraut góð 2ja herb. jarðhæð um 64 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Við Hrísateig 2ja herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu Nýir gluggar með tvöföldu gleri. Ný teppi á stofu og gangi. Við Þórsgötu 2ja herb íbúð um 60 fm á 1. hæð í steinhúsi. Ibúðin er i góðu ástandi. Laus nú þegar. Útb. 2.5 til 3 millj. Við Einarsnes 2ja herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu. Tvöfalt gler i gluggum. Ný teppi. Við Laugaveg 2ja herb. kjallaraibúð i góðu ástandi i steinhúsi. Útb 1.5 millj. sem má koma i áföngum. 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum. Sumar á hagstæðu verði. í Heimahverfi góð 4ra herb. jarðhæð um 1 10 fm með sérinngangi og sérhita- veitu. Möguleg skipti á góðri 5 herb. ibúð i borginni. Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð við írabakka. Sérþvottaherb. Nýleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Vesturberg. 5 herb. séríbúð efri hæð um 145 fm i tvibýlis- húsi í KópavogskaupStað. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Sér- þvottaherb. Vandaðar innrétt- ingar. Bílskúr fylgir. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. einbýlishús, raðhús, 2ja ibúða- hús, 3ja íbúðahús omfl. \vja fasteipsalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 ASPARFELL 3 HB 87 fm, 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi til sölu. Góðar innréttingar. Mikil sameign. Verð: 6,2 m. Útb.: 4,5 m. BJARNARSTÍGUR 5 HB 100 fm, 5 herb. íbúð á 3. hæð til sölu. Laus eftir samkomul. Verð: 6 m. Útb.: 4 m GRETTISGATA 3 HB 65 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Húsið er steinhús. íbúðin er í mjög góðu standi. Verð: 5,5 m. Útb.: 3,5 m. KRUMMAHÓLAR 2 HB 54 fm, 2ja herb. ibúð á 5. hæð i fjölbýlishúsi. Ný íbúð. Bilskýli fylgir. Geymsla á hæð. Verð: 5,4 m. Útb.: 3,5 m ROFABÆR 4 HB 100 fm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi til sölu. Suður svalir. Sameign i mjög góðu standi Verð: 8,5 m. Útb.: 5,5 m. Fastpigna torgið GRÓFINN11 Sími:27444 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fastpigna to^ro NNI1 Sí mi:27444 AUGLYSINGASIMINN ER: 22410 JHergunblaþið R:@ 2 7711 Er Uppselt' Nei ekki er það nú reynd- ar, en hins vegar höfum við fjársterka kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum íbúða, sem ekki finnast á söluskrá: Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð við Espi- gerði. Mjög há útborgun í boði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík, fjár- sterkur kaupandi. Höfum kaupanda. að góðri sérhæð í Austurborg- inni m. bílskúr eða bílskúrsrétti. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Háaleiti, Fossvogi eða Vesturborginni. Höfum kaupanda. að 3ja herb. íbúð í Breiðholti 1. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en í september n.k. Höfum kaupanda að stórri sérhæð m. bílskúr í Vesturborginni. Höfum kaupanda að 4ra herb. góðri ibúð á hæð í Norðurbæ, Hafnarfirði. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en i ágúst-september. Höfum kaupanda að fokheldri 4ra herb. ibúð i Breiðholti. Skipti koma til greina á góðri 2ja herb. íbúð í Fossvogi. EicngmioLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjón Sverrir Kristinsson Seljendur athugið: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við jafnan kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði. Kvöldsími 42618. Skerjafjörður 3ja herb. risibúð 70 fm. Eignar- lóð m. kartöflugarði. Sér hita- veita, útb. 3 millj. Teigar 3ja herb. 65 fm. m. góðum bilskúr. Útb. 4,5 millj. Holtsgata 3ja herb. falleg risibúð. Útb. 4 millj. Þingholt 3ja herb. kjallaralbúð með sér- inngangi, nýrri innréttingu og teppum. Útb. 3,8 millj. Ásvallagata 3ja herb. kjallaralbúð með sér- inngang, nýrri innréttingu og teppum. Útb. 3,8 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. — 28040 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 VESTURBERG Raðhús rúmlega tilbúið undir tréverk og málningu en þó íbúðarhæft. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bil- skúr. Stærð samtals 200 ferm. SELTJARNARNES SÉRHÆÐ Sérhæð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Hæðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með tvöföldu verksmiðjugleri í glugg- um og húsið pússað utan. Bíl- skúr fylgir. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni, en ekki í sima. SELFOSS Einbýlishús, norskt viðlagasjóðs- hús. 5 herb. Ræktaður og girtur garður. EINBÝLISHÚS HAFN. 120 ferm. 10 ára gamalt (stein- hús). Einnar hæðar, bílskúrsrétt- indi fylgja. Verð 10—1 1 millj. LAUGARNESVEGUR 5 herb. 1 1 8 ferm. íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er öll í mjög góðu ásigkomulagi. Góð sameign. Fallegt útsýni. EYJABAKKI 4ra herb. mjög falleg íbúð og í góðu standi. Þvottahús á hæð- inni. HVERFISGATA 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð i steinhúsi. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 r I smíðum Fokhelt raðhús við Seljabraut Breiðholti II á góðum útsýnisstað. Tvær ibúðir og kjallari. Bilgeymslur. VERÐ 6.8 MILLJ. Beðið eftir hluta veð- deildarláns. Fokhelt raðhús i Mosfellssveit tvær ibúðarhæðir og kjallari. Innbyggður bílskúr. Góð kjör. Fokheld sérhæð 2ja til 3ja herb. neðri hæð i tvibýlishúsi i Mosfellssveit. Fokhelt einbýlishús á góðum útsýnisstað i Mosfells- sveit. Flúsið er 150 fm aðal- hæð. 70 fm á jarðhæð. 30 fm baðstofuloft. Innbyggður bil- skúr. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarslmi 82219. Birgir Ásgeirsson, lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson, sölum. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B JS:15610&25556. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 2H*r0onkIaÍií>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.