Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1976 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu ma 4ra herb. hæð m. bílskúr við Víðimel góð 4ra herb hæð um 100 fm. Nokkuð endurnýjuð (ný eldhúsinnrétting) ofl Bílskúr. Trjágarður. Kópavogur 3ja herb stór og góð rishæð í Vesturbænum Hitaveita. Fallegt útsýni. Útb. aðeins 4.3 millj. Ennfremur 3ja herb lítil en mjög góð ibúð við Hlíðarveg. Litið eitt niðurgrafin í kjallara. OII eins og ný. Sér- inngangur. Sér hitaveita. Góð kjör ef samið er fljót- lega. Raðhús í smíðum við Fljótasel stórt og vandað Húsið er fokhelt Bilskúrs- réttindi fylgja Á jarðhæð má gera litla séríbúð. Selfoss glæsileg einbýlishús í smiðum fokheld og lengra komin. Ennfremur raðhús í byggingu Odýrar íbúðir m.a. 3ja herb. hæð við Nýlendugötu með sérhitaveitu. Oll eins og ný. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hörpugötu á mjög hagstæðum kjörum Laugarnes nágrenni góð hæð eða raðhús óskast. Mikil útb. Ennfremur góð 3ja herb. íbúð. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 NÝ SOLUSKRÁ HEIMSEND. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Espigerði 4ra herb. íbúð á 2. hæð með bílgeymslu. Góð teppi. Vandaðar innréttingar. Við Skipasund 4ra herb. íbúð á hæð í þríbýlis- húsi. Við Brekkulæk 4ra herb. 1 20 tm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Við Álfaskeið 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Reynimel 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Við Álfhólsveg 3ja herb. ibúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 6. hæð, ekki fullfrágengin. Mikið útsýni. Við Kríuhóla einstaklingsíbúð á 2. hæð. Laus strax. í smiðum nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópavogi t.b. undir tréverk og málningu á árinu '77. Teikn- inqar í skrifstofunni. Ariup tr Fasteignasala Laugaveg 33 * sími 28644 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 9 — 14 OG 16.30—20. LAUGAR- DAGA FRÁ 9 — 17 OG SUNNUDAGA FRÁ 14—17. VORÐUR 50 ARA AFMÆLISHATIÐ FÖSTUDAGINN 9. APRlL 1976 HÓTEL SÖGU H SÚLNASAL m mmm. -1111111- ■"Hn w" • •/•/■« MBiHjMy- .,,,1111111'"////./. . 4 JmMlmiiiii'n"1 "'i'- ■niiii1"" n Sjálfstædis- menn athugiö Vegna mikillar aðsóknar að 50 ára afmæ/ishátíð Varðar og til að auð ve/da undir- búning og skipulag hátíðar- innar viljum við hvetja þá, sem hyggjast sækja af- mæ/ishófið og enn hafa ekki tryggt sér miða, að gera það hið fyrsta og ganga jafnframt frá borða- pöntunum í síma 82900 og 82963 (Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7). Miðaverð er kr.: 3.500.— Auk venjulegs skrifstofu- tíma verður opið föstudag- inn 2. apríl frá klukkan 20—22.30 og /augardag- inn 3. klukkan 2— 7 e.h. Sunnudaginn 4. aprí/ verður opið frá klukkan 3— 7 e.h. Þar sem gylltu afmælis- peningarnir eru nú alveg uppseldir og þeir silfruðu mjög gengnir til þurrðar, er þeim sem hug hafa á að eignast þennan minjagrip bent á að tryggja sér eintak hið fyrsta. Þeir Sjá/fstæðismenn sem ekki hafa fengið senda prentaða hátíðardagskrá, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til skrifstofu Varð- ar í Sjá/fstæðishúsinu Bol- holti 7. Hátíðarnefndin Klapparstfg 16, sfmar 11411 og 12811 Hrafnhólar mjög góð 4ra herb íbúð á 3. hæð (efstu). (búðin er fullbúin með teppum. Lóð frágengin. Bilastæði malbikuð. Grenimelur mjög falleg 3ja herb. ibúð á jarðhæð um 8 7 fm Ný eldhús- innrétting. Vönduð teppi. Nýbýlavegur 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð. (búðin er nýleg og að mestu fullbúim Hagstætt verð. Hverfisgata lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Hagstætt verð. Grettisgata 2ja herb. kjallaraibúð um 70 fm. Brekkutangi raðhús tvær hæðir og kjallari. Húsið er i smiðum og selst fok- helt. T.b. til afhendingar i júni. Teikningar i skrifstofunni. 28/140 Allar stærðir fasteigna óskast á söluskrá. Mikil eftirspurn. Opið laugar- dag 2—5. Fasteignasalan Bankastræti & Hús og eignir Sími 28440. kvöld- og helgarsimi 72525 — 28833 AICI.YSINGASIMINN KR: IflorgtmGlotiiti Til sölu Ljósheimar — Háhýsi 3ja herb. vönduð íbúð á 8. hæð í háhýsi við Ljósheima. Mjög fal- legt útsýni. Sæviðarsund 4ra herb. óvenju vönduð íbúð á 1. hæð við Sæviðarsund. Stór innbyggður bílskúr fylgir. Sér hiti. íbúðin er í sérflokki. Espigerði 4ra—5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í háhýsi við Espigerði. Sér þvottaherb. í ibúðinni. Auk þess vélaþvottahús. Vandaðar innrétt- ingar. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Vesturbær 4ra herb. íbúð 120 ferm. á 1. hæð við Hagamel ásamt 2 herb. og snyrtingu í risi. Sér hiti. Smáíbúðahverfi Mjög gott einbýlishús i Smá- íbúðahverfi 85 ferm. að grunn- fleti. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, eldhús og snyrting. í risi eru 3 svefnherb. og bað. í kjall- ara eru geymslur og þvottahús. Upphitaður bílskúr. Húsið er í ágætu standi. Einbýlishús Glæsilegt 170 ferm. einbýlishús ásamt 44 ferm. bilskúr, á mjög fallegum stað i Mosfellssveit. Vandaðar innréttingar. Stór og falleg lóð með gosbrunni. Mögu- leikar á að hafa sundlaug. í smíðum 3ja herb. rúmgóð íbúð ásamt bilskýli á 2. hæð við Krumma- hóla. Geymsla á sömu hæð og ibúðin. Frystigeymsla á 1. hæð. íbúðin snýr í suður. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign og lóð fullfrágengin. Tilbúin til af- hendingar i ágúst. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupertdur að ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústalsson, hrl ftuslurslrall 9 Simar22870 - 21750 Utan skrifstofutima — 41028 Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr til sölu eða í skipt- um fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík með bíl- skúr eða bilskýli. árqerö 1974 siálfskiptur ekinn 32. þús. km til sölu Leitiö upplýsinga FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíd Sigurdsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.