Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976 LOFTLEIDIR æuBÍLALEIGA n 2 1190 2 11 88 f^BILALEIGAN— ^SIEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 244fin E V28810 r Utvarpog stereo. kasettutæki FERÐABÍLAR h.f. Bnufeiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km ^flH Bilaleigan Miöborg^^ Sendurn*3* 1-94-92 TIL HÚSA- HITUNAR Rafmagnsþilofnar 600—800— 1 000— 1 200- 1 500 og 2000 watta Þriskiptur rofi termostat. Árs ábyrgð — Varahlu taþjónusta Verð frá 7500 — RAFMAGN, VESTUR- GÖTU10, SÍM114005. Tekjuaukning hjá Lockheed Burbank, Kaliforníu. 31. marz. Reuter. TEKJUR Lockheeds, flugvéla- fyrirtækisins, sem er sakað um mútugreiðslur til að auka sölu sína erlendis, nær tvöfölduðust f fyrra miðað við árið á undan. Tekjurnar jukust úr 23.2 milljónum dollara í 45.3 milljðn- ir. Salan jókst þó aðeins um 100 milljón dollara úr 3.300 milljónum dollara að sögn féiags- ins. „Veruleg aukning" varð á sölu fyrirtækisins erlendis. Hún jókst í 938 milljónir dollara, sem var 28% af heildarsölunni miðað við 650 milljónir dollara eða 20% af heildarsölunni árið áður. Fyrirtækið segir að nokkur óvissa ríki um smíói flugvélanna af gerðinni l-loll Tristar, sem mútumálin snúast um. Engin pöntun barst á siðasta ári en arður af sölu flugvéla, sem áður voru pantaðar, mun að mestu mæta kostnaðinum, sem nemur 500 milljónum dollara. Útvarp ReykjavíK FOSTUDAGUR 2. april MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eiríksson heldur áfram að lesa „Safn- arana“ sögu eftir Mary Nor- ton (9). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morgunlónleikar kl. 11.00: Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Claude Debussy / Ruggiero Ricci fiðluleikari og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika „Sígenalíf" op. 20 nr. 1 eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj. / Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur svítuna „Háry János“ eftir Zoltán Kadály; Ferenc Fricsav stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkv nningar. 12.25 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár“ eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Jórunn Viðar leikur eigin tónsmíðar á píanó: llugleið- ingu um fimm gamlar stemmur, Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjððlag og Dans. Barry Tuckwell og Viadimír Ashkenazv leika Sónötu í Es- dúr fyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi. FÖSTUDAGUR 2. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaóur Olafur Ragnarsson. 21.40 Skákeinvfgi i sjón- varpssal I Stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson heyja sex skáka einvígi. Skýringar annast Guðmund- ur Arnlaugsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. V 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjail um Indíána. Brvndfs Víglundsdóttir held- ur áfram frásögu sinni (13). 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kv nningar. KVÓLDIO 19.35 Daglegt mál 22.10 Sundmaðurinn (TheSwimmer) Bandarfks bfómynd frá árinu 1968. LeJkstjóri er Frank Perry, en aðalhlutverk leika Burt Lancaster, Janice Rule og Kim Hunter. Maður nokkur er á leið heim til sfn eftir nokkra fjarveru. Hann ákveður að ganga sfð- asta spölinn og þræða allar sundlaugar, sem eru á leið- inni, en þær eru margar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um tim- ann. 20.00 Frá flæmsku tónlistar- hátiðinni í september: Barokktónlist Flytjendur: Kammersveit belgíska útvarpsins. Stjórn- andi: Fernand Terby. Ein- leikari: Rudolf Werthen. a. „La Clemenza di Scipione", forleikur eftir Johann Christian Bach. b. Fiðlukonsert nr. 12 í D-dúr eftir Pierre Louis Jarnovic. c. Sinfónía í D-dúr op. 20 eftir Christian Ernst Graaf. 20.50 Frá Korintuborg Séra Árelfus Nfelsson flvtur erindi. 21.15 Sænski kammerkórinn syngur Eric Ericsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnsson- ar (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). 22.25 Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur i umsjón As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rabb um leiklist Leiklistarþáttur hljóðvarps- ins hefst kl. 22.25 í kvöld. Um- sjónarmaður er Sigurður Páls- son. Sagði Sigurður að meðal efnis í þættinum yrði fiallað um leikrit Leiklistarskóla ríkis- ins, Hjá Mjólkurskógi, eftir Dylan Thomas. Veröur rætt við aðstandendur leikritsins en leikendur eru nemendur fjórða árs leiklistarskólans sem ljúka námi i vor. Tónlist leikritsins er útsett af Gunnari Reyni Sveins- syni en hann samdi einnig nokkuð af tónlistinni. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Stefán Baldursson leikstjóri leikritsins Hjá Mjólkurskógi sem rætt verður um í leiklistar þættinum. rbI ( HEVRRI UMSJÓNARMAÐUR Kast- Ijóss sem hefst ! sjón- varpi kl. 20.40 í kvöld er Ólafur Ragnarsson og er þetta jafnframt síðasta Kast- Ijósið sem hann sér um þar sem hann er nú að hætta störfum hjá sjónvarpinu. Sagði Ólafur að þrjú mál yrðu tekin fyrir. Hið fyrsta sér hann sjálfur um og verður rætt um orkumál, skipulag þeirra og fjármál. Verður rætt við Gunnar Thoroddssen orkumálaráðherra og Aðal- stein Guðjohnsfen formann sambands íslenzkra raf- veitna. Umræðurnar eru í beinu framhaldi af umræðum og blaðaskrifum um þessi mál að undanförnu. Annað málið mun Gunnar Steinn blaðamaður sjá um og ræðir hann við Gunnar Guð- bjartsson formann Stéttar- sambands bænda um verð- hækkanir á landbúnaðar- vörum að undanförnu. Þriðja málið í Kastljósi er vandamál langlegusjúkl- inga. Um það ræðir Gunnar Salvarsson blaðamaður, væntanlega við borgarstjóra og talsmann yfirlækna Borg- arspítalans en eins og kunn- ugt er gáfu yfirlæknar Borg- arspítalans út yfirlýsingu í vikunni varðandi vandamál langlegusjúklinga. Um þessi mál hafa verið töluverðar umræður að undanförnu, m.a. meðtilliti til Hafnarbúða sem stendur til að breyta í sjúkrahús fyrir langlegusjúkl- inga. Friðrik Olafsson að tafli á Skákþingi Reykjavfkur 1975. í kvöld hefst í sjónvarpi Skákeinvígi i sjónvarpssal og er þetta fyrsti hluti einvigis milli stórmeistaranna Friðriks Ólafs- sonar og Guðmundar Sigurjónssonar. Einvigið mun verða sex skákir í allt. Skýringar mun Guðmundur Arnlaugsson annast Guðmundur Sigurjónsson teflir við hollenzka stórmeistarann Timman á skákmóti f London á sfðast liðnu hausti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.