Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976 13 Þvðandi ug þulur Jón O. Kd- wald. 23.15 Oagskrárlok. 4. apríl 18.00 Stundin okkar Sýnd verður austurrísk brúðumvnd, síðan kemur Gúríka í heimsókn, og synd verður mvnd um Pésa, sem er einn heima. Stúlka úr íþróttafélaginu Gerplu sýnir fimleika með borða og fylgst er með skólagöngu drengja í Kumaondalnum 1 Himalaya- fjöllum. Þá verða kenndir nokkrir útileikir, og loks sýnir Valdís Osk Jónsdóttir, hvernig búa má til einfalt páskaskraut. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. 18.50 Skákeinvígi í sjón- varpssal Önnur skák Guðmundar Sigurjónssonar og Friðriks Olafssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Gestir Arna Johnsen eru Stefán Jónsson, listmálari og hestamaður frá Möðru- dal, Svava Pétursdóttir, hús- frevja frá Hrófbergi við Steingrímsfjörð, og Jörund- ur Gestsson, bátasmiður, bóndi og skáld á Hellu við Steingrímsf jörð. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Gamalt vín á nýjum belgjum Italskur mvndaflokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. 4. þáttur 1945—1960 I þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Nilla Pizzi, Adriano Celentano o.fl. 22.15 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit í fimm þáttum. 4. þáttur. Ffni 3. þáttar: Rarónsfrúin kvnnist nábú- um sínum og gefur þeim mat, sem hún hefur haft með sér úr sveitinni. Hún heimsækir Blom bílstjóra og konu hans, en hún hefur rót- tækar stjórnmálaskoðanir. Frænka Britu heldur veislu, og hún útvegar veislu- föngin. Vmsir gestanna bjóðast til að kaupa af henni áfengið. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 23.05 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flvtur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok A1MUD4GUR 5. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Táp og f jör Leikrit eftir Jónas Arnason Leikst jóri Magnús Jónsson Persónur og leikendur: Lási fjósamaður / Bessi Bjarnason, Mikki / Arni Blandon, Ebbi bóndi / Bald- vin Ilalldórsson, Jana hús- frevja / Margrét Guð- mundsd. , Alexander / Jón Sigurbjörnsson Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 23. apríl 1973. 22.25 Heimsstvrjöldin síðari 12. þáttur. Lofthernaðurinn. I þessum þætti er greint frá loftárásum bandamanna á þýzkar borgir. ÞRIÐJUDKGUR 6. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skólamál Markmið og leiðir. Umræðu- þáttur. Þátttakendur Andri Isaksson, prófessor, Kári Arnórsson, skólastjóri, Heimir Steinsson, rektor lýðháskólans I Skálholti, Páll V. Daníelsson, hag- deildarstjóri, og Helgi Jónasson, fræðslustjóri, sem stýrir umræðum. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 Grannvaxni maðurinn (The Thin Man) Bandarísk bíómvnd frá árinu 1933. Aðalhlutverk William I’owell og Mvrna Lov. Kunnur vísindamaður hverfur á ferðalagi. Dóttir hans fa>r fyrrverandi lögreglumann Niek Charles, til að leita hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 A leið til lýðræðis? Heimildamvnd um stjórn- mála- og efnahagsástand á Spáni. Rætt við utanrfkis- ráðherrann, Jose Maria de Areilza, og Jordi Pujol, leið- toga Katalóníumanna, sem berjast fyrir sjálfræði. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.15 Dagskrárlok vMIÐMIKUDkGUR 7. apríl 1976 18.00 Mjási og Pjási Tékknesk teiknimvnd Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.15 Robinson-fjölskvldan Brezkur myndaflokkur bvggður á sögu eftir Johann Wyss. 9. þáttur. Hellir tígrisdýrs- ins. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Ante Norskur mvndaflokkur í sex þáttum um samadrenginn Ante 4. þáttur llirðingjalíf. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vfs- indi Miðstöð rannsókna á skammtima fvrirbærum Framfarir f stjörnufræði Blóðsjúkdómar í hundum Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Bílaleigan Þýzkur mvndaflokkur Síldarlykt og ilmsápa. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.30 Einleikur á píanó Snorri Sigfús Birgisson leik- ur sónatínu eftir Maurice Ravel, Snorri Sigfús og Man- uda Wiesler tóku þátt í 7. tónlistarmóti NOMUS sem haldið var í Helsinki 28.»— 30. janúar síðastliðinn, og deildu fyrstu verðlaunum með norskum og sænskum listamönnum. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.40 Skákeinvígi í sjón- varpssal Þriðja skák Friðriks Olafs- sonar og Guðmundar Sigur- jónssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson 22.10 Draumur um frið Hollensk heimildamynd uni daglegt líf barna í flótta- mannabúðum í Sýrlandi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok FÖSTUDkGUR 9. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 Skákeinvígi í sjón- varpssal Fjórða skák Guðmundar Sigurjónssonar og Friðriks Olafssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson. 22.10 Upprisa Finnskt sjónvarpsleikrit, bvggt á gamansögu eftir rit- höfundinn Maiju Lassila (1868—1918) Oreglumaðurinn Jönni Lumperi vinnur háa fjár- upphæð á happdrættismiða. sem honum var gefinn. Hann verður ágjarn og tek- ur að safna fé. • Þýðandi Kristín Mántýlá (Nordvision-Finnska sjón- varpið) 23.45 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. apríl 1976 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 18.30 Gullevjan Myndasaga í 6 þáttum 1. þáttur. Gamli sjóræning- inn Höfundur sögunnar er brezka skáldið Robert Louis Stevenson, en myndirnar gerði John Worsley. Steven- son var uppi á seinni hluta nítjándu aldar. Kunnasta skáldsaga hans er Gullevj- an. Hún kom fyrst út árið 1883, og síðan hefur hún varið þýdd á fjölmörg tungumál. þar á meðal a.m.k. tvisvar á íslensku. Þýðandi og þulur Karl Guð- mundsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa 3. þáttur. Vestfirðir: Austur- land Lið Vestfjarða: Sr. Þórarinn Þór, Patreksfirði, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli og Kristín Aðalsteinsdóttir, líffra'ðingur, Skjaldfönn í Nautevrarhreppi. Lið Austurlands: Eirfkur Eiríksson, bókavörður frá Framhald á bls. 27 LAUGAVEGUR ®-21599 BANKASTRALTI g-14275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.