Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Akranes — nærsveitir Tek að mér trjáklippingar og skipulagningar á lóðum. Guðbjörn Oddur garðyrkjum. simi 93-231 8. Get bætt við mig sprautun á bílum. Föst tilboð. Simi 41 583. Raflagnir — teikningar simi 1 4890. Hótelrekstur óskast Matreiðslumaður sem er van- ur hótelrekstri og mötuneyta óskar eftir atvinnu, eða leigu á slikum rekstri úti á landi. Tilboðum sé skilað til Mbl. merkt: „Hótelrekstur — 1 185." Vinna Vantar ráðskonu á sveita- heimili i Mývatnssveit, má hafa með sér barn. Uppl i simstöðinni Reykjahlið 7. þ.m. kl. 5—8. Trésmiðir Trésmiðanemi á fjórða ári óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 41 137. Stúlka sem skrifar og tálar ensku mjög vel, er einnig með nokkra reynslu við vélritunar- og skrifstofuvinnu óskar eftir vinnu allan daginn. Starfið þarf að vera til frambúðar. Uppl. i síma 32057. yw—\ry—*—r óskast keypt Söluturn Óska eftir að kaupa söluturn með kvöldsöluleyfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: Söluturn — 11 88. "tr-y^V— bátar -AJX-A- Til sölu 3ja tonna trillubátur með nýrri dieselvél, uppl. i sima 41 527 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnanáttfötin komin kr, 690.00 Rauðhetta Iðnaðarhúsinu. 9 rása Peavey Reverb Mixer 400 w og Fender jassbassi. Uppl. i sima 93-7252. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Margar gerðir svefnbekkja, 1 og 2ja manna. Svefnstólar. Póstsendum. Ný Kjólasending Kvöldkjólar stuttir og siðir. Dragtin, Klapparstig 37. Til sölu er Cortina árg. '70 og Bed- ford árg. '67. Bifreiðarnar eru i góðu standi og á góðum dekkjum. Uppl. í sima 99- 5815. Payloder óskast. Óskum eftir að kaupa hjóla- skóflu (Payloder) 1 —2 m3 Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. april merkt „Hjólaskófla: 1 186 ", íbúð óskast til leigu Óskum að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð i Hafnar- firði. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 53281 eftir kl. 7. —»ryv— húsnædi í boöi Einstaklingsíbúð í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt Lítil íbúð 2216. Grindavik Til sölu 5 herb. íbúð við Hellubraut, efri hæð. Sér inngangur, sér kynding, sér þvottahús. Stór bilskúr sameiginlegur. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. Keflavik Til sölu eldra einbýlishús við Tjarnargötu, 4 herb. og eld- hús. Húsið er í mjög góðu standi. Laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. Ytri-Njarðvík Til sölu ný og vönduð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, sér inngangur. Laus fljótlega. Skipti möguleg á eldri ibúð i Hafnarfirði. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20. Keflavík símar 1263 og 2890. Verzlunarhúsnæði ca 100 fm verzlunarhúsnæði í gamla miðbænum, er til leigu. Umsóknir leggist i pósthólf 294, Reykjavik. Keflavik Til sölu 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr við Brekkubraut. Sér- inngangur. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. I.0.0.F1 E 157428 V2.9.0. Heimatrúboðið Aust- urgötu 22, Hafn. Samkoma í kvöld kl. 8.30 Verið öll velkomin. Laugardagur 3. april kl. 13.00 Hvaða lífverur leynast í flæð- armálinu? Svar við þeirri spurningu fæst í laugardags- ferðinni, sem verður i fjöru i nágrenni borgarinnar. Leið- beinandi: Jónbjörn Pálsson, líffræðingur. Hafið ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 500 gr.v. bilinn. Ferðafélag íslands. I.O.O.F = 15742816 E 9.0 Filadelfía Smyrnakórinn frá Gautaborg syngur i kvöld kl. 20.30. Mjög fjölbreytt dagskrá. Margir einsöngvarar mikill hljóðfæraleikur. Dansleikur Kvenfélag Árbæjarsóknar og Fylkir halda dansleik í golf- skálanum 3. apríl í stað árshá- tiðar. Sætaferðir fra Garða- kjör kl. 9.30. Mætum öll. Skemmtinefndir. Frá Guðspekifélaginu Leitin að Shangri-La nefnist erindi sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, í kvöld föstudag 2. april kl. 9. Öllum heimill að- gangur. Fræðslufundur verður í Náttúrulækningafé- lagi Reykjavíkur mánud. 5 apríl n.k. i matstofunni að Laugav. 20B. kl. 20.30. Erindi flytja. Jóhannes Gíslason kennari og Guðfinnur Jakobsson garðyrkjum. um lífrænar ræktunaraðferðir. Félagar, sækið fundinn. Veitingar. Filadelfía Fíladelfiusöfnuðurinn hefur útvarpsguðþjónustu n.k. sunnudag 4. april kl. 1 1 f.h. Guðþjónusta verður að Hátúni 2. Öllum heimill aðgangur. . Filadelfia. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö *S»*A*»*0 ?\Br1 Tilboð ''*!»** Tilboð óskast í 7,0 m skipsbjörgunarbát fyrir 30 manns, með búnaði, « þvi ástandi sem hann er. Báturinn, sem er byggður úr styrktu plasti, er til sýnis i geymsluporti Landhelgis- gæslunnar að Seljavegi 32. Nánari upplýsingar veitir Garðar Pálsson skipaeftirlitsmaður Landhelgisgæslunnar. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri 1 3. apríl 1 976, kl. 1 1 :30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844 ÚTBOÐ Tilboð óskast í 100—200 tonn af asphalt bindiefni, (emulsion). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Frlkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn. 21. apríl 1976, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 " * ÚíIh£> Tilboð óskast v/kaupa á 1 3.000 lítrum af hvítri vegmálningu. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað 20. apríl 1 976, kl. 1 1 :00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844 húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu eru 120 fm. skrifstofuhúsnæði á besta stað við Ármúla. Uppl. í síma 81066. uppboö Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur og ýmissa lögmanna og banka fer fram opinbert uppboð, sem haldið verður i uppboðssal Tollstöðvarhússins við Tryggva- götu austurenda, laugardag 3. april 1976 og hefst það kl. 13.30. Selt verður mikið magn af ótollafgreiddum vörum. Ennfremur rit- og reiknivélar, skrifborð, isskápar, þvottavélar, borðstofu- og dagstofuhúsgögn, sjónvarpstæki, útvarpstæki, kassettur, magnarar og margt fleira. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík fundir — mannfagnaöir Rangæingar Almennur borgarafundur um atvinnumál í Rangárvallasýslu. Verkalýðsfélögin í Rangárvallasýslu, sveitastjórnir og sýslunefnd Rangárvalla- sýslu hafa í sameiningu ákveðið að halda almennan borgarafund um atvinnumál í héraðinu laugardaginn 3. apríl n k. kl 14. Fundurinn verður haldinn í Hellubiói. Frummælendur verða: Sigurður Oskars- son, fulltrúi verkalýðsfélagsins Rangæ- ings og Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri á Hellu. Fundarstjórar verða: Hilmar Jónasson, formaður verkamannadeildar Rangæings og Ólafur Guðmundsson, bóndi Hella- túni. Félagsmálaráðherra mun mæta á fundinn og sérstaklega hafa verið boðaðir til fund- arins þingmenn Suðurlandskjördæmis og fulltrúar Alþýðuflokksins og fulltrúar Frjálslyndra og vinstri manna. Kökubazar og flóamarkaður að Hallveigarstöðum laugardaginn 3. apríl kl. 2. Kvennadeild Rangæingafélagsins. Stýrimannafélag fslands heldur félagsfund að Bárugötu 1 1 í dag föstudaginn 2. apríl kl. 1 7.00. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Stjórnin. húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði á góðum stað óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. apríl merkt: Verzlunarhús- næði—1181. Gott geymslupláss 50 til 60 fm rakalaust óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt G.B. — 1 189

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.