Morgunblaðið - 02.06.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 02.06.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1976 í dag er miðvikudagurinn 2. júni, sem er 154. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavík kl. 09.01 og síð- degisflóð kl 21.20. Sólar- upprás í Reykjavik er kl. 03.20 og sólarlag kl 23.34 Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.29 og sólarlag kf. 23.55. Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 17.14. (íslandsalmanak- i8*. Ef einhver óskar lífs, þráir lifdaga. til þess að njóta hamingjunnar, þá varð- veit tungu þína frá illu. (Sálm 34, 13—14) LARÉTT: 1. láta laust 5. knæpa 6. kyrrð 9. spurðir 11. samst. 12. spil 13. ólíkir 14. ekki út 16. óttast 17. ráka. LOÐRÉTT: 1. hjarir 2. keyri 3. svik 4. viðurnefni 7. ofn 8. husla 10. likir 13. elskar 15. áít 16. sérhlj. Lausn á síöustu LÁRÉTT: 1. Rósa 5. tá 7. löt 9. AÁ 10. kritur 12. an 13. óðu 14. ám 15. aflar 17. arar. LÓÐRÉTT 2. ótti 3. sá 4. alkanar 6. bárur 8. örn 9. auð 11. tómar 14. ála 16. Ra. BLÖO OG Tlh/IAFIIT Hljóðabunga, vestfirzkt tímarit, 2. hefti 1976, er komið út. Efni tímaritsins er mjög fjölbreytt. Fram- hald er á endurminningum Jóns skraddara Jónssonar, grein um goðsögur eftir Sigríði D. Kristmundsdótt- ur (prófritgerð í mannfé- lagsfræði), kímnisögur úr Bolungarvík, þýddur ein- þáttungur af nemendum Menntaskólans á ísafirði, ljóð eftir íslenzka höfunda og fleira efni. Timaritið er gefið út af áhugafólki á Isafirði. o Sjómannablaðið Víking- ur, 5. tölublað, er nýlega komið út. Meðal efnis þess er grein eftir Einar Jóns- son fiskifræðing, sem heit- ir Akurinn er frjór sem fyrr. — Þankar hans um ástand, horfur og stefnu í sjávarútvegi og sjávar- rannsóknum. — Þá er sagt ítarlega frá þingi Slysa- varnafél. íslands. Þá skrif- ar Birgir Aðalsteinsson loftskeytamaður um notk- un átaksmæla við veiðar togara. Fyrir nokkru efndu þrjár telpur til hlutaveltu að Leirubakka 8, til ágóða fyrir Rauða kross tslands. Á myndinni eru Sólrún Viðarsdóttir og Sigríður Matthild- ur Gudjohnsen, en á myndina vantar systur hennar sem heitir Þóra Kristfn. Fjárupphæðin, sem þær söfnuðu, nam rúmlega 12.200 krónum. | FRÉTTIR KIRKJUNEFND kvenna Dómkirkj- unnar verður í dag, miðvikudag, með kökubasar á Hall- veigarstöðum og hefst hann kl. 5 síð- degis. Stúdentar MA 1956 Ráðgert er að hittast 4. júnf. Vinsamlegast hafið samband við Björn Jóhannsson, sfmi 10-100, eða J&sef Þor geirsson sfmi 93-1600. i 1 BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Israels og Póllands I Evrópumótinu 1975. Vestur Austur S Á-6 S K-D-8-4-2 H Á-K H D-G-5-3 T D-10-8-6-5-3-2 T — L 7-5 L Á-K-D-6 Spilararnir frá Israel létu sér nægja 3 grönd á þessi spil og vannst sú sögn auðveldlega. Við hitt borðið gengu sagnir þannig hjá pólsku spilurunum: V A lt 2s 3t 3h 3s 4h v 4s 5h 6t 6s Láti suður ekki út tígul í byrjun, þá er þessi slemma nokkuð góð. Þá getur sagn- hafi trompað lauf í borði og skiptist trompin 4—2 hjá N—S vinnst slemman. — Þetta fór nú ekki þann- ig. Suður lét út tígul í byrj- un og sagnhafi varð einn niður. Israel græddi 12 stig á spilinu. | FRÁ HOFNINNI 1 Þessi skip komu og fóru i gær frá Reykjavíkurhöfn. Færeyskt flutningaskip með sprengiefni, Krossatindur, kom. Togarinn Vestmannaey fór á veiðar. Þá fóru Skaftafell, Urriðafoss og Álafoss irafoss kom frá útlöndum og síðdegis i gær var Dettifoss væntanlegur frá útlöndum Hjörleifur kom af veiðum og togarinn Nafri kom og fór hann beint í slipp til viðgerðar Þýzka eftirlitsskipið Meerkatze fór Rauða kross-deild A-Húnavatnssýslu afhenti nýlega sjúkrahúsi Blönduóss sjúkrabfl til afnota og reksturs. Sjúkrahúsið á nú tvo sjúkrablla, þvl fyrir var torfæru- sjúkrabíll. Er þvf vissulega vel séð fyrir bílakosti til mikils öryggis og hagsbóta fyrir héraðið. Rauða kross- deildin var stofnuð árið 1975 og eru félagsmenn rúm- lega 100 talsins og mikil verkefni framundan. Tveir kennarar starfa á vegum hennar við námskeið I skyndi- hjálp og námskeið verða haldin á hausti komanda. 1 stjórn deildarinnar eru: Séra Árni Sigurðsson, formað- ur, en aðrir f stjórninni Hávarður Sigurjónsson, Ingvi Þór Guðjónsson, Eyrún Gfsladóttir og Valur Snorrason. Á myndinni eru t.f.v.: Valur Snorrason, Eyrún Gfsla- dóttir, Ingvi Þór Guðjónsson og sr. Árni Sigurðsson, sem afhendir Sigursteini Guðmundssyni héraðslækni lykla sjúkrabifreiðarinnar. Ég bið þig að hætta að flauta í sífellu „Allt á floti alls staðar“. DAGANA frá og með 28. maí og til og með 3. júní er kvold og helgarþjónusta apótekanna í Vesturbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitis- apótek opið þessa daga til kl. 22, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvt aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspítalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: SJÚKRAHÚS Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15.—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl 18.30 — 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. ■— Sólvangur: Mánud. — laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15og kl. 19.30—20 SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFr Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opií mánudaga til fóstudaga kl. 9—22. Laugar daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Fri 1. mai til 30. september er opið á laugardóg um til kl. 16. Lokaðá sunnudogum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16 Opii mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til töstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð í Bústaðasafni, sim 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatiaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814 — — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er óllum opið, bæði lána- deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur. hljómplötur, tímarit er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 30—4 siðd alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT TJ^tTalt svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Blaðið segir frá því, að þýzkur togari sem gerður var upptækur I sambandi við smyglmál hafi verið _______________seldur á uppboði í Reykjavíkurhöfn. — Þar segir: Siegfried, botnvörpupungurinn þýzki, sem hingað kom með áfengið í vetur, og var gerður upptækur, var boðinn upp í gær. Hann er 148 smálestir, byggður 1911 með nýlegri vél, gengur 7 mllur á vöku. Hæstbjóðandi var Ólafur Björnsson kaupmaður á Akra- nesi. Bauð hann 33 þúsund í skipið. Eftir verðlagi á svona skipum erlendis nú, er þetta verð talið næsta hátt. GENGISSKRÁNING NR. 102 — 1. júnl 1976. Eining Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.—þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 183.10 183,50* 321,15 322,15* 187,00 187,50* 1 2986,10 2994,30* | 3301,95 3310,95* | 4109,05 4120,25* 4691,20 4704,00* 3860,20 3870,70* 1 460,30 461,50* | 7494.35 7514.85* 6645,50 6663,60* 7047.45 7066,65* 1 21,65 21,71* 1 987,05 989,75* | 594,80 596,40* 269,30 270,00 60,95 61,10 1 99,86 100,14 183,10 183,50* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 1 Reikníngsdollar — Vöruskiptalönd * Breyting frásíðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.