Morgunblaðið - 02.06.1976, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1976
19
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
? kennsia 1 k til sölu j I .. í/Vam jM -„ 1
Enskunám i Englandi Sumarnámskeið fyrir ungl- inga hefst á vegum SCANBRIT 10. Júlí. Uppl. qefur Sölvi Eysteinsson. simi 14029. Buxur Terelyne dömubuxur. Margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 1 461 6.
Birkiplontur Margar stærðir til sölu. Trjá- plöntusala Jóns Magnússon- ar, Skuld, Lynghvammi 4, Hafn. sími 50572.
Föndur og lestrarnám- skeið 4—6 ára barna hefjast 3. júni. Innritun og uppl. s. 21902 Elín K. Thorarensen, Hagamel 42.
Til sölu Silver Cross barnavagn er til sölu. Notaður eftir 1 barn og lítur út sem nýr. Verð kr. 28.000- (Nýr 49.500.-) Uppl. i síma 10403.
[ vóskast v ' ] [ keypt \
Blý Kaupum blý hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar Skipholti 23, simi 16812.
Eldavél til sölu sem ný Rafha kubbur hvitur til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 52567.
Ódýrt — Ódýrt Mussur stórar stærðir. Verð kr. 3.500 - Elizubúðin, Skipholti 5.
^ þjónusta ^
Góð gróðurmold Ódýrt — Ódýrt
Til sölu, heimkeyrð i lóðir. Kvenblússur st. 36—40.
Uppl. í símum 42001 og Verð kr. 1500.-.
40199. Elízubúðin, Skipholti 5.
Pils og blússur
í st. 36 — 48. Gott verð
Dragtin, Klapparstíg 37.
r--ryv-----vy—iryv---
l húsnæöi ;
r / boöi <
f__juL^
Til leigu
ágæt 3ja herb. jarðhæð við
Tómasarhaga. Laus strax. Til-
boð leggist inn á Fasteigna-
söluna Bankastræti 6 Hús og
Eignir.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu m.a.. Keflavík, i
smíðum ófullgerð 3ja herb.
íbúð (íbúðarhæð). 3ja herb.
ibúð i 6 íbúða húsi.
Fokhelt raðhús.
Fullbúið 2ja, 3ja, 4ra ög 5
herb. ibúðir og sérhæðir.
Glæsileg hæð við Suðurgötu.
Laus strax. Góð neðri hæð
við Hátún.
Vtri-Njarðvik 130 fm efri
hæð ásamt 2ja herb. ibúð i
risi. Ófullgerð efri hæð
(íbúðarhæf). Fokheld 3ja
herb. neðri hæð.
Innri-Njarðvík 130 fm neðri
hæð ásamt bílskúr. Laus
strax. Einbýlishús fullgert og
i smiðum.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90 Keflavik,
sími 92-3222.
Tveir bílar til sölu
Bronco, skráður '73 og
Willys Wagoneer '74. Bilarn-
ir eru til sýnis eftir kl. 7 i
kvöld og næstu kvöld að
Byggðarenda 1 9.
Til sölu
Rússajeppi
til niðurrifs. Verð kr. 30 þús.
Uppl. í sima 26856.
Frímerkjasafnarar
Sel islenzk frimerki og FCD-
útgáfur á lágu verði. Einnig
erlend frímerki og heil söfn,
Jón H. Magnússon,
pósthólf 3371, Reykjavik.
Trésmiður óskar eftir
atvinnu, helst við mótaupp-
slátt. Sími 35951.
Verkamaður óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina.
Simi 35951.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Farfugladellcl
Reyk|avlkur
Hvitasunna 5 — 7.
júni.
Ferð i Þórsmörk
Upplýsingar á skrifstofunni
Laufásveg 41, sími 24950
Farfuglar.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
kristniboðshúsinu Laufásveg
13 í kvöld kl. 20.30. Halla
Bachman kristniboði talar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
UTIVISTARFERÐiR
Hvitasunnuferð i
Húsafell,
Isiandt
Oldugotu 3
1 1 798 og 19533
Miðvikudagur 2. júni
kl. 20.00
Kvöldferð: Gengið á Langa-
hrygg i Esju. En af honum er
frábært útsýni yfir Sundin.
Verð kr. 600 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni (að austanverðu).
Ath. Heiðmerkurferðin fellur
niður.
Ferðafélag íslands.
föstudagskvöld og laug-
ardag. Gönguferðir við allra
hæfi, innigisting eða tjöld,
sundlaug og gufubað. Farar-
stjórar Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson og Þor-
leifur Guðmundsson. Upplýs-
ingar og farseðlar i skrifstof-
unni Lækjargötu 6, simi
14606.
Utivist.
JUTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 3/6 kl. 20.
Gengið með Elliðaánum, far-
arstj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð 400 kr. Brottför frá
B.S.Í. og Elliðaárbrúnni. Ath.
breyttan kvöldferðadag.
Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
þakkir
Af heilum hug flyt ég öllum þeim, ástúðarþakkir sem heiðruðu
mig og glöddu með heimsóknum, simskeytum og gjöfum á
70 ára afmæli minu, 26. mai sl.
Alveg sérstaklega stend ég í mikilli þakkarskuld við stjórn
Sjómannadagsráðs, fyrir rausn og höfðingsskap, undir forustu
formanns þess, Péturs Sigurðssonar, alþingismanns.
EinarB. Jóhannsson,
húsvörður á Hrafnistu.
þjónusta
Húseigendur takið eftir
Leggjum malbik á innkeyrslur. Önnumst
einnig almennan lóðafrágang. Gerum föst
verðtilboð.
Upplýsingar í síma 2 1 1 48.
Verkval
fundir — mannfagnaöir
Uppskeruhátíð Fram 1376
verður haldinn í félagsheimili Rafveitunn-
ar föstudaginn 4. júní kl. 9.
Félagar mætið vel og skemmtið ykkur í
góðra vina hóp.
Handknattleiksdb. J Ft im
Aðalfundur
Sláturfélags Suðurlands verður haldinn
að Árnesi, Gnúpverjahreppi, miðvikudag-
inn 9. júní 1 976 og hefst kl 1 3:30.
Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. félagslög-
um.
Breyting á reglugerð E.S.S.
Stjórnin
| lögtök
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans h.f. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ m.
verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldn-
um fyrirframgreiðslum opinberra gjalda,
sem féllu í gjalddaga-1 . febrúar, 1 . marz,
1. apríl, 1. maí og 1 . júní 1 976.
Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðsl-
um framangreindra gjalda, ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði, verða hafin að 8
dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki
inntar af hendi innan þess tíma.
Reykjavik, 1. júni 1976.
Borgarfógetaembættið.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð eflir kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópa-
vogi, Verzlunarbanka íslands h.f., Hákóns H. Kristjónssonar,
hdl., Jóns Finnssonar hrl.. Brynjólfs Kjartanssonar hdl., sýslu-
manns Arnessýslu og bæjarsjóðs Kópavogs, verða eftirtaldar
bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við
lögreglustöðina i Kópavogi að Hamrabörg 7, miðvikudaginn
júní 1 976 kl. 16:
V 249, V-4887, R-1 7990, R-35041 og R-37990.
inig heytætla „DZ-2400".
u jiösla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
.Vauðungaruppboð eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópa-
I vogi, Þórólfs K Beck, hdl.. Gjaldheimtunnar i Reykjavik,
Hákons H. K - stjónssonar hdl., Landsbanka (slands,
Jóhannesar Jóhannessen hdl., Einars Viðar hrl., Hafþórs
Jónssonar, lögfræðings og Hafsteins Sigurðssonar hrl. verða
eftirgreindir lausafjármunir séldir á nauðungaruppboði, sem
hefst á bæjarfógetaskrifstofunni að Hamraborg 7, miðvikudag-
inn 9. júní 19 76 kl. 14.00, en verður siðan framhaldið á
-.rum öðrum s* ð- n, þar sem lausafjármunanna eru
sfi iettir:
lúsgögn og lilistæki. Sjónvörp, ísskápar, þvottavél,
st r, stofus* ásamt uppistöðum. borðstofuborð, og
s r, horn ur tekki, hægindastóll, sófaborð, ryksuga.
ni|ómflutr æki, magnarar, hátalarar, útvarp, segulbands-
"i.ki.
2. Búkkapressa Sievers oo dýlavél Schleicher. Spónlagninga-
pressa. Fiomme trésiniðasög i borði. Tviblaða hjólsög.
3, ' iftpressa.
Gr ðsla f?r: íram við hamarshögg.
| húsnæöi i boöi_______________________
Til leigu
Til leigu er nú þegar húsnæði fyrir fiskiðnað. í húsnæðinu eru
frysti- og kæligeymslur ásamt reykofni, vinnuborðum og
fleiru. Húsnæðið er ca. 200 fm. Vinnusalur ásamt kaffistofu.
skrifstofuherbergi og hreinlætisaðstöðu. Tilböð sendist afgr.
blaðsins fyrir 5. þ.m. merkt: ..fiskiðnaður — 3747 ".
Skrifstofuhæð
Björt 100 fermetra skrifstofuhæð (5 her-
bergi og skjalageymsla) til leigu í góðu
steinhúsi við Hafnarstræti. Laus nú
þegar. Kjallarageymslur fáanlegar á sama !
stað. Upplýsingar í síma 14824.
bílar
GMC
CHEVROLET
TRUCKS
Höfum til sölu
1 975 Vauxhall Viva de luxe
1 974 Scout 8 II sjálfskiptur vökvástýri
19 74 Chevrolet Nova sjálfskipt vökvastýri.
1974 Chevrolet Vega
1974 Chevrolet Blazer Cheynne V8 sjálfskiptur með vökva-
stýri
1 974 Chevrolet Malibu
1 974 Buick Appolo
1 974 Vauxhall viva de luxe
1974 Datsun C herry 100 A
1974 Austin mini
1 974 Citroen G.S. 1 220 Club
1 974 Plymouth Valiant 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri.
1 974 Peugeot 404 diesel.
1974 Peugeot 504 station.
1973 Chevrolet Monte Carlo
1973 Chevrolet Impala
1 973 Chevrolet Malibu 6 cyl. sjálfskiptur
1 972 Toyota jeppi.
1972 Land rover diesel
1972 Dodge Dart Swinger
1 970 Vauxhall victor.
Samband
Véiadeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Bæjarfógetinn i Kópavogi