Morgunblaðið - 12.06.1976, Síða 21

Morgunblaðið - 12.06.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNI 1976 D ■ d g 0 4 Sfe r SEM kunnugt er sigraði sveit Stefáns Guðjohnsen nokkuð ör- ugglega í nýafstöðnu Islands- móti f sveitakeppni. 8 sveitir tóku þátt f keppninni og var fyrirfram búist við spennandi keppni. 3 sveitir höfðu par úr landsliði. ein sveitin skipuð unglingalandsliði og ein sveitin hafði verið f tilraunalandsliði Páls Bergssonar. Urslit fyrstu umferðar gáfu spámönnum byr undir báða vængi því þar gerðist margt sem ekki hafði verið við búist. Sveit stig Böðvars vann sveit Hjalta 15—5 Ólafs H. vann Ölafs G. 18—2 Bogga Steins vann Jóhanns 17—3 Stefáns vann Jóns B. 17—3 Það kom mjög á óvart ósigur Hjalta og Jóhanns. Þá hafði sveit Stefáns verið 30 stigum undir i hálfleik á móti Jóni — en náði sér vel á strik í síðari hálfleiknum og sigraði 17—3. t annarri umferð urðu úrslit þessi: Sveit stig Jóhanns vann Ólafs H. 14—6 Hjalta vann Ólafs G. 17—3 Jóns vann Böðvars 16—4 Stefáns vann Boggu Steins 12—8 Úrslit þriðju umferðar: Jóns vann Ólafs G. 13—7 Jóhanns vann Hialta 15—5 Ólafs H. vann Boggu Steins 20—0 Stefáns vann Böðvars 13—7 Sveit Ólafs H. Ólafssonar hafði átt góða leiki og var í efsta sæti en sveit Stefáns var eina sveitin sem ekki hafði tap- að leik. Crslit fjórðu umferðar: Sveit stig Hjalta vann Boggu Steins 20—-h2 (Þetta voru einu mínusstigin í öllu mótinu) Jóns og Jóhanns gerðu jafntefli 10—10 Böðvars vann Ólafs G. 16— 4 Stefáns vann Ólafs H. 16— 4 Úrslit fimmtu umferðar: Böðvars vann Jóhanns 15— 5 Sveit Jóns vann Boggu Steins 17 — 3 Stefán tapaði fyrir 17 — 3 Ólafi G. 9— 11 Staðan var nú orðin þannig að Stefán hafði nauma forystu, 67 stig, en sveit Hjalta hafði sótt sig eftir lélega byrjun og var komin í annað sætið með 64 stig. Sveit Jóns hafði 59 stig og sveit Böðvars fylgdi i humátt á eftir með 57 stig og kom það mörgum á óvart. Úrslit sjöttu umferðar: Jóns vann Ólafs H. 20—0 Boggu Steins vann Böðvars 11—9 Jóhanns vann Ólafs G 20—0 Stefáns vann Hjalta 15—5 Þá var aðeins einni umferð ólokið og höfðu fimm sveitir ennþá möguleika á að vinna mótið. Fjórar efstu sveitirnar áttu að spila innbyrðis (Sveit Stefáns við Jóhanns og sveit Jóns við Hjalta) og ef úrslitin yrðu hagstæð fyrir sveitirnar með færri stigin þá átti sveit Böðvars Guðmundssonar mögu- leika á að vinna mótið. Staða efstu sveitanna var nú þessi: Stefáns 82 stig, Jóns 79 stig, Hjalta 69 stig, Jóhanns 67 stig og Böðvars 66 stig. I hálfleik í siðustu umferð hafði Böðvar yfirburðastöðu á móti Ólafi H. 40—3, Stefán hafði 11 punkta forskot á móti Jóhanni en mjög jafnt hjá Hjalta og Jóni. Sveit Stefáns átti alla mögu- leika á að sigra og tvöfaldaði forskot sitt á móti fyrrverandi íslandsmeisturunum i síðari hálfleik. Urslitin voru ráðin, sveit Stefáns varð sigurvegari. Lauk leiknum með 15 gegn 5. Sveit Hjalta sigraði sveit Jóns Sveitarstjóri Islandsmeistar- anna, Stefán Guðjohnsen. 13—7 og Ólafur H. og félagar höfðu snúið dæminu við í hálf- leik og sigruðu 16—4. Leik Ólafs G. og Boggu Steins lauk með sigri Ólafs 16—4. Lokastaðan varð því þessi: Sveit Stig Stefáns J. Guðjohnsen 97 Jóns Baldurssonar 86 Hjalta Elíassonar 82 Jóhanns Þ. Jónssonar 72 Böðvars Guðmundssonar 70 Ólafs H. Ólafssonar 67 Ólafs Gislasonar 43 Boggu Steins 41 Keppnisstjóri var Agnar Jörgenson en í mótsstjórn Ragnar Björnsson og Tryggvi Gíslason. I mótslok voru veitt verðlaun fyrir keppnir á veguin BSl á sl. vetri. XXX FRA BRIDGEFÉLAGI BLÖNDUÓSS Sveitakeppni félagsins hófst 9. janúar sl. og urðu úrslit þau að sveit Hallbjörns Kristjáns- sonar sigraði. hlaut 119 stig. 1 sveit Hallbjörns eru ásamt hon- um Ari H. Einarsson, Eggert Guðmundsson, Vilhelm Lúðvíksson og Halldór Einars- son. Röð efstú sveita varð annars þessi: Sveit stig Guðmundar Theódórssonar 112 Jóns Hannessonar 106 Sigurðar H. Þorsteinssonar 84 Alls tóku 9 sveitir þátt í keppninni. XXX Minningarmót var haldið um Ara Hermannsson og Jónas Halldórsson. Þessi keppni var i einmenningsformi og er keppt um farandbikar sem Fróði'hf. hefir gefið. Þátttakendur voru 24 og voru spilaðar 3 umferðir. Urslit urðu þau að Asa Vil- hjálmsdóttir sigraði, hlaut 545 stig. Röð efstu manna varð ann- ars þessi: Hallbjörn Kristjánsson 543 Ari H. Einarsson 536 Björn Friðriksson 533 Sveinn Ellertsson 522 XXX Meistarakeppnin í tvímenn- ing hófst 9. apríl sl. og tóku 12 pör þátt í keppninni. Spilaðar voru þrjár umferðir en þetta var síðasta keppni vetrarins. Urslit urðu þau að Kristín Jóhannesdóttir og Þorsteinn Pétursson sigruðu örugglega, hlutu 572 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Guðmundur Theódórsson — Ævar Rögnvaldsson 531 Ari Arason — Jóhann Ævarsson 515 Sigurður Kr. Jónsson — Guðbjartjur Guðmundsson 504 A.G.R. ____________________21_ Tæplega 10 þúsund far- þegar komu til landsins í maí s.l. t MAIMANUÐI s.l. komu 9723 farþegar með flugvélum og skip- um til landsins, þar af 3551 tslendingur og 6172 útlendingar. Af útlendingunum voru Banda- rfkjamenn flestir, eða 2217, Svfar næstir eða 821 og V-Þjóðverjar voru þriðju f röðinni, eða 785. Sambærilegar tölur fyrir árið 1975 voru 8761 farþegi, 2837 Is- lendingar og 5924 útlendingar. Frá áramótum til maíloka komu 30,840 farþegar til landsins en voru 30,013 á sama tíma í fyrra. Þar af voru 17,021 útlendingur (í f.vrra 18,217) og 13,819 Is- lendingar (í fyrra 11,796). Framangreindar tölur koma fram í yfirliti útlendingaeftirlits- ins. Annar sovézkur marskálkur látinn Moskvu, 10. júní. AP. MIKHALL Katukov marskálkur, sem stjórnaði skriðdrekaher í sið- ari heimsstyrjöldinni og gegndi síðar ýmsum mikilvægum em- bættum í landvarnarráðune.vtinu. lézt í dag eftir langvarandi veik- indi Sergei Shtemenko marskálkur lézt 23. apríl og Andrei A. Grechko marskálkur. fyrirrenn- ari Dmitri F. Ustinovs, núverandi landvarnaráðherra, lézt 26. apríl. Farley látinn New York, 10. júni. AP. JAMES A. Farley, fyrrverandi póstmálaráðherra og sá sem tryggði Franklin D. Roosevelt út- nefninguna i forsetaframboð fyr- ir demókrata 1932. lézt i dag, 88 ára að aldri. Hann varð formaður demókrataflokksins eftir sigur Roosevelts. Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi). Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i síma 85520 eftir kl. 8. Fyrsti dansleikur sumarsins að A Arnesi HAUKAR með góðan kæting I KVOLD I Sjómannadagurinn á morgun Unglingadansleikur uppi annað kvöld Paradís ieikUr Sætaferðir frá B.S.Í., Laugarvatni, Þorlákshöfn, Sel- fossi og Hafnarfirði. L FESTI GRINDAVÍK j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.