Morgunblaðið - 13.07.1976, Page 24

Morgunblaðið - 13.07.1976, Page 24
32 MORGUKBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLI 1976 Helgi kóngsson og Álfdís kóngsdóttir EN hitt var þrautin þyngri, sem Ver- mundur hafdi la«t fyrir kóní’sson, að kenna honum aó nefna nafnið. Þetta gekk lensi treftt, of» skipti svo árum, að fuftlinn «at ekki numið nafnið, ok sá kónKsson len«i vel ení>an áran^ur fyrir- hafnar xinnar. Loks sÍKraði þó þolKæði kónftssonar. P'uftlinn tók að nefna nafnið, en þó mjöf; óskýrt í fyrstu, ok þótti könf'ssyni vænna um en frá mefíi sefíja. Hann laftði nú enn meiri alúð við kennsl- una of> hafði daf’lef'a, of> oft á daf>, upp fyrir fuftlinum nafnið „HelKÍ kónf’sson," ofí eftir lanfta mæðu naut hann um síðir þeirrar ánæftju, að fuftlinn nefndi nafnið fullskýrt. Var hann nú of? orðinn svo elskur að kónf'ssyni, að hann settist á öxl honum, þef>ar hann kallaði. Þannif? liðu stundir fram, of» dvaldi kóngsson átta árin samfleytt í hellinum. Þegar kóngsson hafði dvalið átta ár í hellinum, — því að átta árin voru það en ekki tíu, — og fuf>linn var orðinn svo tamur sem fyrr er fragt — kom hellisbú- inn eitt kvöld að máli við kóngsson og sagði: ,,Nú er komið að því Ásmundur minn, að við þurfum að takast ferð á hendur, og skaltu ekki láta þér bregða, þött eitthvað óvenjulegt kunni að koma fyrir þig; en ekki skaltu yrða á mig á leiðinni eða spyrja mig neins; það er þér ekki til neins, því að ég svara því ekki.“ Að svo mæltu gékk Vermundur inn eftir hellinum, þá er myrkt var orðið af nótt, lauk upp skríninu með lykli, sém hann var með á sér, tók þar upp dýrindis ábreiðu, gullsaumaða, og sömuleiðis lít- inn hamar, og söng við í hamrinum, er hann snerti skrínbarminn, og stakk Ver- mundur hamrinum i vasa sinn. Síðan tók hann hestiYin og teymdi fram í hellis- munnann og lagði á hann ábreiðuna; hún var svo mikil, að hún tök yfir bak hestin- um og makka, og faldi Vermundur hið bjarta fax með ábreiðunni, til þess að för hans yrði ekki séð. Þá leysti hann fuglinn og bauð kóngssyni að bera hann á öxl- inni, lét þvi næst kóngsson á bak og settist sjálfur fyrir aftan hann og tók síðan haldi á tauginni, sem á fuglinum var. Eftir það tekur hann til máls og segir við hestinn: „Rendu, rendu Faxi, fljótt, og flyttu mig til dvergs i nótt.“ ()g jafnskjótt sem þessu orði var sleppt, tók hesturinn á rás út úr hellisdyrunum, og' laukst aftur hellirinn sjálfkrafa að baki þeim, að því er kóngssyni virtist. Hesturinn rann út í loftið og kom hvergi nærri jörðu, og fór hann yfir skjótara en fugl flygi. Ekki töluðust þeir við á leiðinni, og þótti kóngssyni fyrst, sem færu þeir yfir afarmikið haf, en er hafinu lauk, tók við þurrlendi lágt, því næst fjöll og firnindi, og fór hesturinn í loftinu yfir allt þetta með þvílíkum hraða, að kóngsson undr- aðist mjög.PJn þó þorði hann ekki að yrða á húsbónda sinn eða spyrja hann, hvert þeir væru að fara. Loksins, er komið var nærri dögun, nam hesturinn staðar hjá stórum steini, og fór þá Vermundur af baki. „Nú erum við komnir í kóngsríkið Sax- land,“ mælti hann til kóngssonar, um leið og þeir stigu af baki, „og liggur það 400 mílur frá voru landi, og er kóngshöllinn hér í nánd. Skaltu nú hvergi breyta út af því, sem ég legg fyrir þig, því að þar v(K> MORGíJtv KAff/no Færð þú eitthvað af verðlaun- Miðað við hæð og þyngd eruð unum, eða hvað? þér of þungur sem knapi. Jú, ég hef breytzt nokkuð síðan Ég hef aldrei gert miklar kröf- við vorum saman í barnaskól- ur til eins eða neins og aldrei anum. krafðist ég þín. / „Hvers vegna kaupirðu ekki orðabók?" spurði maður kunn- ingja sinn, sem spurði hvernig ætti að stafa nokkur ákveðin orð. „Hvað hefi ég að gera við orðabók?" var svarið, „ef ég get ekki stafað orðin, get ég ekki fundið þau í orðabókinni, og ef ég get stafað þau, þarf ég ekki á orðabók að halda." Hershöfðinginn byrjaði: „Ég hefi þann heiður, yðar konung- lega hátign, að tilkynna yður mikinn sigur." „Ágætt, farið og óskið her- sveitum yðar til hamingju." „Það er enginn eftir," var svarið. Forstjórinn: „Hvar er gjald- kerinn?" — Á veðreiðum. — A veðreiðum núna, þegar mest er að gera? — Já, það var sfðasta úrræðið hans tii þess að sjóðurinn væri f lagi. „Hvað notarðu við svefnlevs- inu?“ „Glas af víni á nokkurra stunda fresti." „Sofnarðu af því?" „Nei, en það sættir mig við það að vaka.“ — Hvers vegna er bergmálið alltaf látið vera í kvenmanns- mynd? — Af þvf að kvenfólkið hefur alltaf sfðasta orðið. Hðskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 25 — Þú hafðir gert allt til að fá þessu haldið f skefjum. — Nei, tautaði Kári — ef leita á eftir því hvar mistökin liggja endum við sennilega hjá þér, pabbi, Orð hans vöktu enn dýpri og angistarlegri þögn við borðið. Andreas Hallmann sem kærði sig augsýnilega ekki um að talað væri til hans f þessum tón varð smám saman eldrauður f andlit- inu. En rödd Kára var áberandi léttileg þegar hann hélt áfram: — Þú ert of vinsæfl, pabhi. Það er sannleikurinn f málinu. Það hafa ýmsír kvartað yfir hinum andstyggilegu vinsældum og f kirkjugarðínum f dag fannst mér ég skílja bæði þig og aðra að hafa þá afstöðu. Andreas deplaði augunum, eins og ráðvilltur. — Ég á þvf annars ekki að venj- ast að þú skiljir tilfinningar mfn- ar. Fg býst við það sé meiningin að ég verði mjög snortinn. Malin hafði á tilfinningunni að hún gæti ekki haft vald á sér öllu lengur. Hún upplifði það sem var að gerast á svo ofsafenginn hátt að engu var Ifkara en hana værí f aðra röndina að dreyma. Hún var að borða jarðarfararhádegisverð ásamt sex svartklæddum verum, hlustaði á samræður þeirra og lagði sjálf nokkur kurteisleg orð f belg um föla haustsólina og mat- inn, en samtfmis þvf fór hún aft- ur f huganum yfir það hræðilega sem hafði gerzt kvöldið áður. Hvernig Ijósið f forstofunni hafði allt f einu slokknað — einmitt þegar hún var stödd í stiganum miðjum, hvernig hún hafði allt f efnu verið gripin hanislausri skelfingu og þreifað sig áfram upp stigann og f nokkrar enda- lausar sekúndur hafði hún fundið einhvern þétt við hlið sér sem vildi vinna henni mein. Og svo fékk hún allt í einu þjösnalegt högg fyrir brjóstið. Og hún hafði dottið ... misst fótfestuna og henni fannst meðan hún datt nið- ur að hún væri að detta beint í dauðann. Ja, þvf var ekki að neita að hún hafði sloppið furðanlega vel frá þvf, mjúkt teppið hafði tekið af henni höggið og vel þjálfaður Ifk- amí hennar hafði brugðist rétt við. En hver hafði gert það? Hver þessara sex sem nú réttu henni brauð og salt og bölvuðu nú ná- vist hennar f hljóði en gátu þó talað við hana eins og ekkert væri eðlilegra? Ekki Andreas. Um það var hún sannfærð. Hann hafði verið inni f bókaherberginu tveimur mínút- um áður. Og lieldur ekki Björg sem hafði komið út úr eldhúsínu fáeinum andartökum eftir að Malin hafði rugluð og ráðvillt set- ið fyrir neðan stigann og nuddað á sér auman fótinn. Björg hafði gengið út frá þvf sem gefnu að henni hefði orðið fótaskortur og hafði röggsamlega drifið f að setja nýja peru í loftljósið. En Cecilía og Kári höfðu bæði verið uppi. Það gaf vissa vfsbend- ingu, því að sá sem hafði ráðist að henni hlaut að hafa legið f leyni á stigaskörinni og hafði varla sfðan haft tækifæri tíl að skjótast fram- hjá henni niður stigann og inn f stofuna. Kári? Cecilfa? Og Ylva sem alltaf læddist um án þess til hennar heyrðist. Hvar hafði hún verið? Gregor Isander sem nú kom dag hvern út á Hall, hafði sennilega verlð farinn til Kila þó nokkru áður, en hún hafði auðvitað engar sannanir fyrir því að svo hefði verið. Hún leit með döprum svip á þau til skiptis. Gregor sat og talaði fjálglega og varð strax léttari í bragði þegar hann hafði fengið sér tvo snapsa. Ylva var óvenju stillileg og víngjarnleg. Af einhverri ástæðu freistaðist maður tii að halda að hún væri allt að því... ánægð. Kári var bitur og hvatskeytleg- ur og horfði f kringum sig eins og hann væri á verði. Og Cecilía var óvenju virðuleg f snyrtilegum og smekklegum ullarkjól. Malin sem annars var hlynnt þvf að skart- gripir væru bornir við sorgar- klæði starði eins og hún tryði varla sfnum eigin augum á hring- inn sem hún bar á ha’gri hendi. Hring Jóns. Hringinn með demöntunum fimm... Var þð hún sem hafði rétt fram höndina kvöldið áður... uppi við stigaskörina? Hvers vegna? Vegna þess að Malin var að kom- ast á sporið f einhverjum leyndar- málum, sem var hættulegt að koma nærri? Það var sannkallaður léttir, þegar máltfðinni var loksins lokið og Andreas lýsti þvf yfir hrana- legum rómi að hann hefði f hyggju að fara að ráðum læknis sfns og reka öll heilahrot á brott með þvf að sökkva sér ofan í starf- ið. Vildi Malin koma inn til hans eftir hálfa klukkustund? Gregor skaut að vfsu inn f að það hefði ekki verið meiningin að vinur hans púlði SVONA ótæpilfga en

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.