Morgunblaðið - 20.08.1976, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976
LOFTLEIDIR
BÍLALEIGA
BILALEK3AN —
51EYSIR •
rvi
E
28810 n
Útvarpog stereo. kasettutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
24460
FERÐABILAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar, stationbilar, sendibil-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Kaunda
hvetur
til frels-
isstríðs
Colombo, Sri Lanka
18. ágúst AP-Reuter.
STJÓRN Sri Lanka á nú við mik-
inn vanda að etja I sambandi við
5. ráðstefnu hlutlausra rfkja, sem
haldinn er 1 Colombo um þessar
mundir, þar sem 60 fulltrúar eru
enn á mælendaskrá, þegar aðeins
tveir dagar eru eftir af fyrirhug-
uðum fundartfma. Þrátt fyrir
ftrekaðar áskoranir fundarstjðra
um að ræðumenn styttu mál sitt
var meðalræðutfminn um 40
mfnútur. 86 rfki eiga fulltrúa á
ráðstefnunni.
Fátt athyglisvert hefur komið
fram í ræðum leiðtoganna ef
undanskilin er ræða Anwars Sad-
ats Egyptalandsforseta í gær og
ræða Kaundas forseta Zmabíu í
dag, þar sem hann hvatti til styrj-
aldar til að binda enda á stjórn
hvítra manna í suðurhluta
Afríku. Kaunda hvatti leiðtoga
hlutlausu ríkjanna til að láta í té
vopn, búnað og mannafla til að
frelsa þetta svæði úr höndum
hvítra manna. Sagði hann að
framtíð Rhódesíu og Namibfu
yrði ekki ráðin nema á vígvelli og
sagði að óeirðirnar í S-Afríku
hefðu tendrað á ný loga byltingar-
innar.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐENU
u <;lysin<;\-
SIMINN KR:
22480
Útvarp Reykjavlk
FOSTUDKGUR
20. ágúst.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ragnar Þorsteinsson
heldur áfram sögunni „Ut-
ungunarvélinni" eftir
Nikolaj Nosoff (10).
Tilkynningar kl. 9.30. létt lög
milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Tönleikarkl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur dansljóðið „Leiki“
eftir Debussy; Ernest
Ansermet stjórnar/Vladimfr
Horowitz og RCA-Victor
hljómsveitin leika Pfanókon-
sert nr. 3 í d-,oll op. 30 eftir
Rakhmaninoff; Fritz Reiner
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski
Axel Thorsteinson les (14).
15.00 Miðdegistónleikar
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika Sónötu f A-dúr
fyrir fiðlu og pfanó eftir
César Franck.
Melos-kvartettinn f Stuttgart
leikur Strengjakvartett nr. 2
f C-dúr (D32) eftir Franz
Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Hugleiðing um Spánar-
för
Sigurður Sigurmundsson
bóndi f Hvftárholti flytur
fyrri hluta.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
mmnrm
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
20. ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 t fótspor Shackletons
Bresk fræðslumynd um leið-
angur Sir Ernest Henry
Shakletons til suðurheim-
skautsins árið 1914 og björg-
un leiðangursmanna. sem
misstu skip sitt í ferðinni.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
jon.
21.05 Reykjavíkur Ensemble
Guðný Guðmundsdóttir,
Halldór Haraldsson,
Deborah Davis, Asdfs Stross
og Guillermo Figueroa leika
píanókvintett eftir Robert
Schumann, fslensk þjóðlög f
útsetningu Jóns Asgeirsson-
ar og dansa frá Puerto Rico.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup
21.25 Þegar neyðin er
stærst...
(Vou’re Telling Me)
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1934. Aðalhlutverk
W.C. Fields.
Uppfinningamaður nokkur
hefur fundið upp hjólbarða,
sem geta ekki sprungið, en
hann á í erfiðleikum með að
koma uppfinningu sinni á
framfæri. Dóttir hans er í
tygjum við auðmannsson, en
móðir unga mannsins vill
ekki, að þau gíftist.
Þýðandi Dóra llafsteinsdótt-
ir.
22.30 Knattspyrnuleikur. Sýnt
frá viðureign Fram og Vals f
1. deild f gærkvöldi.
2X30JD>agskrárlok^^^^^^^
19.35 Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir.
Umsjón: Jón Asgeirsson.
20.00 Frá listahátfðinni f
Björgvin f sumar.
Ursula og Heinz Holliger
leika ásamt St. Johns Smith
Square hljómsveitinni.
Hljómsveitarstjóri: John
Lubbock.
a. Sinfónfa f G-dúr eftir
Giovanni Battista Sammar-
tini.
b. Þrfr dansar fyrir óbó,
hörpu og strengjasveit eftir
Frank Martin.
c. Óbókonsert f d-moll eftir
Tommaso Albinoni.
20.35 Athvarf hins allslausa
Séra Árelfus Nfelsson flytur
sfðara erindi sitt.
21.00 Þjóðlagakvöld
Guðmundur Gilsson kvnnir
tónlist frá útvarpinu f Stutt-
gart.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi” eftir Guð-
mund Frfmann.
Gísli Halldórsson leikari les
(14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Til umræðu.
Baldur Kristjánsson stjórnar
þættinum.
22.55 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá
Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
_ Kl. 17.30:
Spánn og spænsk stjórnmál
Sigurður Sigurmundsson
Hvítárholti.
í DAG kl. 17,30 flytur
Siguröur Sigurmundsson
bóndi í Hvítárholti fyrri
hluta hugleiðinga sinna
um Spánarferð. Sigurður
er sjálfmenntaður fræði-
maöur og hefur m.a. lært
sjálfur spánska tungu, án
þess að hafa nokkru sinni
til Spánar komið, en
kveikjan að því að hann
fór að læra spænsku mun
hafa verið löngun til að
geta lesið spænsk ritverk
á frummálinu. Fyrir
nokkrum árum kom út
spænsk-íslenzk orðabók
eftir Sigurö.
„Ég hélt upp á 60 ára afmælið
í fyrra með því að fara til Spán-
Popphorn kl. 16.20:
Nýtt frá Bretlandi
og Bandaríkjunum
ar í fyrsta skipti,” sagði Sigurð-
ur, er við spurðum hann um
efni erindisins. „Ég fór með
íslenzkri ferðaskrifstofu og fór
í allar skoðunarferðir, sem hún
bauð upp á, en einnig fór ég
með spánskri ferðaskrifstofu til
Sevilla og Kordova, vegna þess
að ég tala spænsku og get alveg
bjargað mér sjálfur. í erindinu
lýsi ég aðdraganda þess, að ég
tókst þessa ferð á hendur og
lýsi síðan ferðinni. Inn f þetta
er einnig ofin hugleiðing um
stjórnmálaástandið á Spáni og
hvernig konunginum muni tak-
ast að ráða fram úr vandaðum.
Það má eiginlega segja að ég
lýsi þarna viðhorfi mínu til
þessarar ferðar og stjórnmál-
anna á Spáni.”
POPPHORN Vignis
Sveinssonar er á dagskrá
Utvarpsins kl. 16.20 í dag.
Við hringdum í Vigni og
spurðum hann hvaó hann
Vignir Sveinsson.
ætlaði að taka fyrir í
þessum þætti.
,,Það er nú ekki enn
komið endanlegt form á
þáttinn, þar sem þetta er
bein útsending," sagði
hann. „En ég verð með
eitthvað nýtt frá Bret-
landi og Bandaríkjunum,
ný lög af brezka vin-
sældalistanum og nýja
diskótektónlist. Þá mun
ég einnig kynna nýjustu
plötuna með Led Zeppe-
lin.“
Popphornið er nú fast-
ur liður á dagskrá Ut-
varpsins á mánudögum
og föstudögum. Vignir
sér um föstudagspopp-
hornið, en Magnús
Magnússon á mánudög-
um. x
Vignir hefur einnig
starfað sem plötusnúður
í Klúbbnum undanfarin
ár, en heyrzt hefur að nú
sé hann hættur þar. Viö
inntum hann eftir því, en
hann vildi ekkert út á
það gefa, en greinilegt
var að þar eru einhverjar
hræringar.
ERPn HOl HEVRR!
Erfiðleikar upp-
finningamannsins
ÞEGAR neyðin er
stærst... heitir bandarísk
gamanmynd, sem sýnd verður í
sjónvarpi í kvöld kl. 21.25.
Myndin er frá árinu 1934 og í
aðalhlutverki er hinn kunni
gamanlcikari W.C. Fields.
Dóra Hafsteinsdóttir þýddi
myndina og sagði hún okkur að
myndin fjallaði í meginatriðum
um uppfinningamann, sem hef-
ur fundið upp hjólbarða og
lendir í vandræðum þegar hann
ætlar að sýna uppfinninguna og
sýnir ranga hjólharða. Inn í
þessi vandræði fléttast svo að
dóttir hans er ástfangin af fín-
asta piltinum í bænum, en for-
eldrar hans líta niður á stelp-
una og vilja ekki að þau giftist.
Að lokum sagði Dóra: „Þetta er
svona ekta gamanmyndadella.”