Morgunblaðið - 20.08.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.08.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl^ Það Iftur út fyrir að munaðurinn verði að bíða fyrst um sinn. Fjármálin eru ekki í sem bestu lagi. Þú munt samt brátt eygja lausn á vandanum. Nautið 20. apríl — 20. maí Ljúktu við leiðinlegt nauðsynjaverk og þá fvrst finnst þér þú geta um frjálst höfuð strokið. Vingjarnleg orð f annarra garð borga sig alltaf. 'WA Tvíburarnir 21. mal — 20. júnl Láttu ekki freistast til að eyða um efni fram. Varastu persónu sem segir ósatt til að forða sjálfri sér frá vandræðum. Þú átt skemmtilegt kvöld f vændum. Ijlítí Krabbinn 21. júní — 22. júlf F.inhver reynir að þvinga þig til sam- starfs sem þú hefir ekki áhuga á. Njóttu rólegu stundanna meðan þess er kostur. R&jfl Ljðnið É'-3 23. júlf — 22. ágúst Þú þarft að levsa vandræði eldri persónu og þú skalt bregðast skjótt við. Vinur þinn veldur þér vonbrigðum með óþarfa afskiptum. Mær'n 23. ágúst — 22. sept. Stundum er betra að þegja en segja öf mikið. (ierðu enga samninga f dag án þess að gæta vel að þvf sem þú ert að gera. 6*3 Vogin 23. sept. — 22. okt. Það er margt sem kallar að um þessar mundir. en ef þú hefir allan hugann við störf þfn kemurðu mikiu í verk. Einhver nákominn kemur með mjög frumlegar hugmyndir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Áhrif stjarnanna eru dálftið óviss f dag. Forðastu að koma með athugasemdir um mál sem þér eru ekki nógu vel kunn. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Forðastu hvers konar vandræði og það er ekki ráðlegt að gera neinar áætlanir um þessar mundir. Vinur þinn kemur þér á óvart með afstöðu sinni gagnvart þér. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Sýndu stvrk þinn og sjálfstjórn til að levsa vandamál þfn áeigin spýtur. Það er ekki víst að þú fáir þá hjálp sem þú vonaðist eftir. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Nú er kominn tfmi til að taka ákvörðun í ástamálunum. Áætlun sem gerð var f fljótfærni þarfnast lagfæringa áður en hægt er að nýta hana. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér berast óvæntar fréttir sem breyta atburðarásinni. Dagurinn verður dálftið þreytandi en samt skemmtilegur. TINNI H*nn vareim oa mar- ftnútvr hefði Jdtja., katteinn, frefurðu fia efrki 4ki/aboí, Sem éý á aá l?era ti/ elsku/eqrar ungfrii Vaf/u... ? tíei.hvaj} ertn/aá? É$ sa$ði $ki/aboðt é$ er 6ko að fara ii/ Áfi/anó /i/ao kynna ný/a iifavers-i/ónvarpíJrerf/ó o$ þá fritii /it/a nafurga/arm f Se$óu frenrr/, ftvað tenr þér sýnis/ Bf Þú Þara feró ekki að Þ/óða áeani að koma aftur á My//usetrið... CORR/GAN' 1 NAÐIK POMANN- INUM ALLT lögreglulio \ BOKSARINNAI? eí 'A LElPINNI' OS A þvf ERU ’AREIPAN- LEGA enqin fihóraför.og f>Vl' EKKBKTA (3VI AE> P-PHIL...SVO VIRÐ-1 IST SEM pCl HALDIK !•! AÐ É6 HAFI ATT EIN- K HVERN pÁTT I > TILRÆ&lMU VIO 4 þ>IG l'KVÖLP/ U ,þAB,SEM EQVlL fáað VJTA, RALPH . Getur þu sjálfur SAGT MÉR/ LEyNISRyTTAN SKVLDl SKOT- VOPUIÞ EFPR. sjáðu — X 9 SHEBLOCK HOLMES LJÓSKA Mæja, þú endar mert þvf art DRFPA strákinn sem hefur verið að uppnefna þig! WOUVE hit him uiith a FUÖT-AIP KIT, C1066EKEP HIM IUITH A Ll/NCH TRM, PilSHEP HIM INTO THE LAICE ANP 5H0VEP HIMINÍ0 A PATCH 0F P0I50N 0AK í! Þú ert búin art berja hann með sjúkrakassa, lemja hann með matarbakka, ýta honum út f vatnirt og hrinda honum f brenninetlubeð! HAVE W NOTICEP, ö|g, THAT HE HA5N'T CALLEP ME A NAME ALL DM ? Hefurrtu tekið eftir þvf, herra, art hann hefur ekki uppnefnt mig f allan dag! FERDINAND SMÁFÓLK Ilvar er hann núna? — Á slysa- deildinni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.