Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 4
4 LOFTLEIBIR 1 r 2 n 90 2 n 88 n j 'BILALEIGAN 51EYSIR P i CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereo,.kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Ég undirrituð þakka börnum minum, tengdabörnum, barna- börnum, systkinum mínum og öðrum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með gjöfum. blóm- um og skeytum á sjötugsafmæli mínu 26. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðmunda Jóhanns- dóttir Skólavegi 19, Vestmannaeyjum. Hugmynd að fjarhitun fyrir sjávarþorp Höfn, Hornafirði, 4. september — frá blaðamanni Mbl. Árna Johnsen. RÁÐSTEFNA Sambands sveitar- félaga á Austurlandi hófst á Hornafirði í morgun. Fulltrúar gista á Hótel Höfn, en ráðstefnan er haldin f gagnfræðaskólabygg- ingunni, í sal þar. Samkvæmt upplýsingum Bergs Sigurbjörns- sonar framkvæmdastjóra SSA og Erlingf Garðars Jónassonar for- mam.ó samtakanna, fjallar ráð- stefnan í fyrsta lagi um væntan- lega Austurlandsáætlun, i öðru lagi um stöðu og framtíð SSA og í þriðja lagi mun ráðstefnan ræða um ýmis séímál. Er reiknað með mikilli vinnu í að kanna ýmis hagsmunamál og fleyta þeim áfram. SSA hefur t.d. lagt fram tillögu um, að efnt verði til samkeppni og veitt hálf milljón króna í verð- laun fyrir hugmynd að fjarhitun- arkerfi fyrir sjávarþorp, sem ekki hefur möguleika á jarðhitanýt- ingu. Þá mun ráðstefnan fjalla um Austurland sem stóriðju- svæði, kosti og galla, og væntan- leg áhrif á búsetu miðað við að slík mannvirki risu á Austur- landi. Ráðstefna þessi mun, meira en venjulega, fjalla um hvað heimamenn geta sjálfir gert á heimavígstöðvum í stað þess að treysta á afgreiðslu í embættis- kerfinu syðra. útvarp Reykjavfk FOSTUDKGUR 10. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sfna „Frændi segir frá“ (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Hindar-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Klaus Egge / Fflharmonfu- sveitin í Stokkhólmi leikur Sinfónfu nr. 3 op. 23 eftir Hugo Alfvén; Nils Grevillius stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur“ eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Julian Bream leikur Gftar- sónötu í A-dúr eftir Diabelli. Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja með kór og hljómsveit þætti úr „Meyja- skemmunni" eftir Schubert; Frank Fox stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 15.20 Popphorn 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur. 19.40 tþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá svissneska útvarpinu Sin- fónfa nr. 1 f C-dúr op. 68 eftir Johannes Brahms. La Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 20.40 Félög bókagerðarmanna og konur f þeirra hópi Þór- unn Magnúsdóttir kennari flytur sfðara erindi sitt. 21.05 Hljómskálatónlist frá útvarpinu f Stuttgart Guðmundur Gilsson kynnir. FÖSTUDAGUR 10. september 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskfa 20.40 Þekkingarvfxillinn t Umræðuþáttur. Rætt verður um námslán og kjör fslenzkra námsmanna almennt, bæði hérlendis og erlendis, og afstöðu fólks til skólagöngu og mennta- manna. Stjórnandi Baldur Her- mannsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.20 Frá Listahátfð 1976 MIK-söngflokkurinn frá Grænlandi syngur og dansar fyrir áhorfendur á Kjarvals- stöðum. 21.30 tJtvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þorleifsson les þýðingu sfna (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 1 deiglunni Baldur Guðlaugs- son sér um viðræðuþátt. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar.23.45 Fréttir Dag- skrárlok. L4UG4RD4GUR 11 september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 1918; Maður og sam- viska hans Finnsk bfómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Jarl Hemmer. Myndin gerist á tfmum borg- arastyrjaldarinnar f Finn- landi. Aðalpersónan er prestur, sem misst hefur embætti sitt og lent f slæmum félags- skap. Hann á við miklar sál- arkvalir að strfða vegna styrjaldarinnar f landínu og eigin Iffernís. Hann gerist loks prestur f fangabúðum. Þýðandj Kristfn Mántýlá. 23.20 Dagskrárlok. les sögu sína „Frændi segir frá “ (10) Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 tJt og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um Iáð og lög“ (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Noregsspjall Ingólfur Margeirsson fjallar um nokkra viðburði sumarsins f Noregi. 20.05 Óperutónlist: Þættir úr „Orfeus og Evridfs“ eftir Gluck Grace Bumbry og Anneliese Rothenberger syngja með Gewandhaus hljómsveitinni og útvarps- kórnum f Leipzig. Stjórn- andi: Vaclav Neumann. 20.50 „Oblátan“, smásaga eftir Hans Bender. Þýðandinn, Erlingur Halldórsson, les. 21.25 Tvö hjörtu f valstakti Robert Stolz flytur nokkur laga sinna með hljómsveit. 21.50 „Leyfið okkur að syngja" Jón frá Pálmholti les frumort Ijóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þekkingar- víxillinn Umræðuþáttur, sem heitir því frumlega nafni Þekkingarvíxillinn, er á dagskrá sjónvarps kl. 20:40 í kvöld. Stjórnandi þáttarins er Baldur Her- Baldur Hermannsson. mannsson og upptöku stjórnar Rúnar Gunnars- son. í þættinum verður fjallað um námslán og kjör íslenzkra náms- manna, bæði erlendis og hérlendis, og^koma fram af hálfu námsmanna þau Össur Skarphéðinsson form. Stúdentaráðs, Hjördís Bergsdóttir myndlistarnemi, Stein- grímur Ari Arason við- skiptafræðinemi og, Sig- fús Jónsson landafræði- nemi. Einnig verður rætt við ráðherrana Vilhjálm Hjálmarsson og Matthías Á. Mathiesen, og almenn- ir skattborgarar láta í ljós álit sitt. Baldur Her- mannsson sagði, að þátt- urinn væri engin nákvæm úttekt á málum námsmanna heldur fyrst og fremst umræðuþáttur og vettvangur fyrir skoð- anaskipti. Þessi mál væru of flókin til þess að hægt væri að afgreiða þau í sjónvarpsþætti. Með þessari mynd getum við minnt á þá tónlist, sem verður flutt á morguntónleikum og miðdegistónleikum, en úr þessum skápum aftast á myndinni koma þær plötur, sem tónlistin er leikin af í útvarpi. Á morguntónleikum eru strengjakvartett eftir Klaus Egge, sem Hindar-kvartettinn leikur. Filharmóníuhljómsveitin f Stokkhólmi leikur sinfóníu nr. 3 eftir Hugo Alfvén, Nils Grevillius stjórnar. Miðdegistónleikarnir hefjast á gítarsónötu í A-dúr eftir Diabelli, sem Julian Bream ieikur. Síðan verða flutt lög úr Meyjarskemm- unni eftir Schubert, sem Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Frank Fox.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.