Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 9 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Rúmgott eldhús með búrl irm af, góð teppi Verð 7.0 millj., útb. 5.0 millj. HAGAMELUR 97 FM 4ra herbergja samþykkt kjallara- íbúð. Sér inngangur, sér hiti, stór geymsla, rúmgott eldhús. Verð 7 millj., útb. 5 millj. KLEPPSVEGUR 11 7FM 4—5 herbergja íbúð á 6. hæð. Mjög vandaðar innréttingar, góð teppi. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. MELABRAUT 120 FM Mjög skemmtileg jarðhæð í þrí- býlishúsi. Vandaðar innréttingar. (búð i sérflokki. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. SÉRHÆÐ 154 FM 7 herbergja mjög vönduð neðri hæð i Norðurbænum í Hafnar- firði. Bílskúr fylgir með. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Ath. Ný söluskrá liggur nú frammi á skrifstofu okkar! LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFAN FÁLSSON HDL. BENEDIKTOLAFSSON LÖGFR. 2ja—3ja herb. íbúð ósk- ast Útborgun 3 m. strax 500 þús. síðar. Eigandi getur leigt íbúð- ina í 1 —2 ár Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: ..l'búð—6208". rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SIMAR 28233 -28733 Asparfell 2ja herb. mjög vönduð og rúm- góð íbúð á 3. hæð við Asparfell. Brávallagata 3ja herb. um 100 fm. mjög snyrtileg ibúð á 1. hæð við Brá- vallagötu Kóngsbakki 3ja herb. óvenju vönduð enda- ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Þvottaherbergi á hæðinni. Sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. ca. 120 fm. vönduð og falleg sérhæð á 1. hæð í Hliðunum. íbúðin er tvær stofur, svefnherbergi og forstofuher- bergi. Sérhiti. Sérinngangur. Lóð á Seltjarnarnesi 7 74 fm. lóð undir einbýlishús á mjög góðum stað á Seltjarnar- nesi. Sjávarlóð 1255 fm. sjávarlóð á mjög góð- um stað á Arnarnesi. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar eústatsson. hrl. Hafnarstrætl 11 Simar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. Skrifstofu- húsnæði Gott skrif- stofuhúsnæði við Síðumúla um 210 ferm. Uppl. aðeins á skrifstof- unni ekki í síma. Dvergabakki Úrvals góð 2ja herb. íbúð um 62 fm. Vandaðar innréttingar. Flísa- lagt bað. Svalir. íbúð í topp- standi. Útborgun 4.5—5 milljónir. Haraldur Magnússon viðskiptafr. Sigurður Benediktsson sölum. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JR#rtjun5!aí>il> Vesturbær Til sölu er glæsileg 140 fm. íbúð ásamt bílskúr við Fornhaga. Allar nánari uppl. gefur undirrit- aður. Hafsteinn Hafsteinsson hdl. Suður/andsbraut 6. 5/m/ 81335. Hafnarfjörður Til sölu 18 ára gamallt einna hæðar 5 herb. hlaðið einbýlishús við Háabarð. Verð kr. 1 1 millj. Útb. kr. 7 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. SÍMIM ER 24300 Til sölu og sýnis: 1 0 í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. rishæðir í góðu ástandi. Við Álfheima rúmgóðar 4ra herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Við Hvassaleiti 5 herb. ibúð um .1 20 fm á 4. hæð með austur svölum. íbúðin er í góðu ástandi og fylgir henni bilskúr. Við Grenigrund vönduð 6 herb. íbúð 1 3 5 fm. (4 svefnherb.) efri hæð í tvibýlis- húsi. Bilskúrsréttindi. Nýlegt einbýlishús um 140 fm. hæð ásamt bilskúr i Kópavogskaupstað austurbæ. Við Sólheima 4ra herb. ibúð um 1 20 fm. jarð- hæð með sérhitaveitu og sérinn- gangi. Möguleg sklpti á 5 herb. ibúðarhæð, má vera i neðra Breiðholti. 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 2. hæð.í steinhúsi nálægt Landspítalanum. Sér hitaveita. Svalir. Nýlegar 3ja herb. ibúðir i Breiðholtshverfi og við Mið- vang í Hafnarfirði. 5, 6 og 8 herb. séríbúðir sumar með bílskúr. 2ja herb. ibúðir í borginni og i Kópavogskaup- stað. Lægsta útb. 2 millj. Einstaklingsibúð á 1. hæð í Vesturborginm. Laus 1 til 1 5 okt. n.k. Söluverð 1200 þús. Útb. 800 þús sem má skipta. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 I>oKÍ (luðbrandsson. hrl . Magnús Þ<»rarinsson framkv stj. utan skrifstofutíma 18546. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýl- ishúsi. Verð kr. 7.2 millj. eða tilboð. Arnarhraun 2ja herb. ibúð á efstu hæð i f jöl býlishúsi á ágætu ástandi. Verð kr. 5.5 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Selst t.b. undir tré- verk með sameign fullfrágeng- inni. Sérgeymsla og sérföndur- herb. i kjallara. Suður svalir. Malbikuð bilastæði. Bilgeymsla fylgir. Fast verð kr. 8.650 þús. Erluhraun 5 herb. fallegt steinsteypt einbýl- ishús með stórri lóð. Bilgeymsla fylgir. Háabarð 5 herb. einnar hæðar einbýlis- hús. Verð kr. 1 1 millj. Hringbraut 4ra herb. íbúð á efstu hæð i 3ja hæða húsi á góðum stað. Sér- hiti. Sérinngangur. Verð kr. 7.5 millj. Lækjarkinn 3ja til 4ra herb. efri hæð i tví- býlishúsi. 2 herb. i kjallara fylgja með sérinngangi og sér- snyrtingu. Bilgeymsla fylgir. Verð kr. 7.5 millj. Vitastígur 3ja herb. lítil risíbúð í ágætu ástandi. Sérgeymsla i kjallara. Ræktuð afgirt lóð. Verð kr. 3.5 til 4 millj. Arnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 afdrep Fasteignasala Garðastræti 42 sími 28644 Valgarður Sigurðsson Lögfr. Við Meistaravelli 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. suðurstofa m. svölum, 3 herb. o.fl. Góðar inn- réttingar. Sér hita lögn. Útb. 8.5 millj. Við Hjallabraut 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 1. hæð. íbúðin er m.a. stór stofa, 3 herb., o.fl. Sér þvottahús og geymsla á hæð. Góðar innrétt- ingar. Útb. 7.0 millj. Við Efstaland Glæsileg 2ja herbergja ný jarð- hæð. Góðar innréttingar. Mikið skáparými. Sér geymsla. Utb. 4.5 —5.0 millj. Við Básenda 3ja herb. kj. ibúð. Sér inngagn. Sér hitalögn Útb. 4.0 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 1 20 ferm. vönduð sérhæð (efri hæð). Góðar innréttingar, teppi og viðarklædd loft. Bílskúrsrétt- ur. Útb. 8.5 millj. Á eftirsóttum stað við Kleppsveg Höfum við til sölumeðferðar vandaða 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa og 3 herb. Parket o.fl. Stærð um 110 fm. Raðhús í Fossvogi Höfum i einkasölu raðhús á einni hæð samtals 145 fm. að stærð við Ljósaland. Húsið skiptist í stóra stofu, eldhús m. bráða- birgðainnréttingu, þvottaherb., og búr. Svefnálmu m. 3 svefn- herb. og vönduðu baðherb., for- stofuherb. og WC. Harðviðarinn- réttingar. Bilskúrsréttur Utb. 1 2 millj. Raðhús á Seltjarnarnesi Nýtt fullbúið glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. Uppi: stofur, eldhús. Á 1. hæð: 4 herb.. bað, geymslur o.fl. Bílskúr. Teppi. Parket. Viðarklæðningar. Girt og ræktuð lóð. Útb. 13 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 1 30 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er m.a._7 herb. o.fl. 34 ferm bilskúr. Út. 6.5 millj. Gæti losnað strax. Við Tómasarhaga 2ja herb. rúmgóð og vönduð jarðhæð. Stærð um 65 ferm. Sér inng. Sér hitalögn Útb. 4.5 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- ibúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Útb. 4.5 millj. í Kópavogi 2ja herb. 70 ferm. jarðhæð i Vesturbænum. Utb. 3.5 millj. í Fossvogi 2ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð. Laus strax. Útb. 4.5 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 80 ferm. ibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir. Utb. 4.0 millj. Við Melhaga 3ja—4ra herb. risibúð. Utb. 3.5—4.0 millj. í Vesturborginni 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Ný teppi á stofum og holi. Utb. 4 5 millj. Risíbúð við Mávahlíð 3ja herb. rishæð m. kvistum. Stærð um 75 fm. Sér geymsla á hæð. Teppi. Útb. 4 millj. Við Langholtsveg 3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér inngang. Utb. 4.3—4.5 millj. lEiGnfimiÐLunin V0NARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjór? Sverrír Kristinsson Slguróur Ólason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ í steinhúsi i Miðborginni. Sér inng. sér hiti. Útb. kr. 1 500 þús. HÁVEGUR 2ja herbergja jarðhæð með sér inng. og sér hita. Bílskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. LEIFSGATA Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Útb. 3.7 millj. NÝBÝLAVEGUR 96 ferm. 3ja herbergja jarðhæð. íbúðin er um 10 ára. sér inng. sér hiti. STÓRAGERÐI Góð 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Suður-svalir, vélaþvotta- hús, gott útsýni. íbúðinni fylgir aukaherbergi i kjallara. MARÍUBAKKI Nýleg 3ja herbefgja íbúð, ásamt einu herb. í kjallara. Gott útsýni. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herbergja rishæð í fjórbýlis- húsi. Bað og eldhús nýendurnýj- að. Svalir. Góð teppi fylgja. Stór ræktuð lóð. íbúðin laus fljótlega. KÓNGSBAKKI 108 ferm. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæðinni útb. 5 millj. GRENIMELUR 125 ferm. 4ra herbergja ibúð á 1. hæð. Sér inng. sér hiti. íbúð- inni fylgir aukaherbergi i kjallara með snyrtingu og bilskúr sem innréttaður hefur verið sem ein- staklingsibúð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Hálldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Grindavík Til sölu eldra einbýlishús ný standsett. Verð 4 millj. 150 ferm. einbýlishús á góðum stað i Grindavík, tilboð. Tvö einbýlishús á tveimur hæð- um, hentugt fyrir stórar fjölskyld- ur. Einbýlishús mjög vel byggt á tveimur hæðum með bilskúr. Verð 10 millj. útb. 5 millj. Fasteigna og skipasala Grindavíkur, sími 8058 á kvöldin. i Garðabæ. Fallegt einbýlishús á einni hæð. 5 ára gamalt. Tvö- faldur bílskúr. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Arnarnes Fokhelt einbýlishús á tveim hæð- um um 280 ferm. Tvöfaldur bil- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Granaskjól Falleg 146 ferm. íbúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Samliggjandi stof- ur, eldhús, 3 svefnherb. þvotta- herb. og geymsla á hæðinni. 38 ferm. nýr bilskúr. Útb. 1 2 millj. Skipti á stærri eign i Vesturbæn- um koma til greina. Nýbýlavegur Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur, herb á jarð- hæð fylgir. Sér þvottahús. Inn- byggður bllskúr. Verð 1 0 millj. Asparfell 2ja herb. ibúð á 7. hæð 64 ferm. Öll teppalögð Útb. 4—4.3 millj. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í Reykjavik. Kópavogi eða Hafnarfirði. Verð um 1 3 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.