Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 DAGANA frá og með 10. til 16. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: t Laugavegs Apóteki en auk þess er Holts Apótek opið tíl ki. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slvsavarðstofan i BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringínn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Ileilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Eæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Aila daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hríngsins kl. 15—16 alla S0FN SJUKRAHÚS daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. *9.30- ?0. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00, Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IlAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli. miðvikud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet Kleppsvegur. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað. nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- vSAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum Sfmað er frá Vestmannaeyj- um (í blaðinu 9. sept.): „Fyrir nokkru fóru tveir bátar í Eldeyjarferð, for- menn voru Finnbogi Finn- bogason f Bræðraborg og Guðjón Jónsson Sandfelli. Bátarnur þurftu að bfða nokkra daga við Reykjanes eftir leiði til að komast að Eldey, þvf sjór er oft úfinn þar. Þegar sjó lægði nú sfðustu daga gátu þeir lagt að eynni. Bátarnir komu f gær til Vestmannaeyja og höfðu þá meðferðis á 6. þúsund súluunga. Var það góður fengur.“ GENGISSKRANING NR. 170 — 9. september 1976 BILANAVAKT 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. VAKTÞJONUSTA borgarstofnana svar- ar aiia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Elnini! Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.90 186.30* 1 Sterlingspund 324.30 325.30* 1 Kanadadollar 190.60 191.10* 100 Danskar krönur 3074.40 3082.70* 100 Norskar krónur 3394.80 3404.00* 100 Sænskar krónur 4240.90 4252.30* 100 Flnnsk mörk 4776.40 4789.30* 100 Franskir frankar 3775.10 3785.30* 100 Belg. frankar 479.10 480.30* 100 Svissn. frankar 7499.20 7519.40* 100 Gyllini 7080.00 7099.00* 100 V.-þýzk mörk 7405.80 7425.80* 100 Lfrur 22.11 22.17* 100 Austurr. sch. 1043.20 1046.00* 100 Escudos 596.90 598.50* 100 Pesetar 273.60 274.30* 100 Yen 64.95 65.12* * Breyting frá sfðustu skráningu. En vér áminnum yður. bræður, að taka enn meiri framförum og leita sæmd ar f því að lifa kyrrlátu Iffi, og stunda hver sitt starf. (Þessal 4. 11 — 12) FRÁ HÖFNINNI ÁRNAO MEILLA ást er . . . , ^ o ... að láta háleitar hugsanir svffa sem flugdreka. TM FWfl U.S Pat. otf. — AII rlghts rasarvad 1976 by Los Angalas Timas ^'3/ í dag er föstudagurinn 10. september 1976. Árdegisflóð er í Reykjavfk kl. 07.19 og síðdegisflóð kl. 19.35. Sólar- upprás er kl. 06.36 í Reykja vfk og sólarlag kl. 20.11. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.17 og sólarlag kl 19 59 Tunglið er í suðri í Reykjavfk kl. 02 25 (íslands almanakið) ÁTTRÆÐUR er í dag Sig- urður J. Jónasson pípu- lagningameistari, Asvalla- götu 53 hér í borg. Sigurð- ur er borinn og barnfædd- ur Reykvíkingur, fæddur í Mjóstrætinu. Iðn sína, sem hann starfaði við áratugum saman, nam hann hjá Ríkarði Eiríkssyni. Sigurð- ur tekur á móti vinum sín- um og kunningjum milli kl. 4—7 síðd. i dag á heim- ili sonar síns og tengda- dóttur að Staðarbakka 6 hér í borg. KRQSSGATA LARETT: 1. mun 5. málm- u- 7. for 9. kringum 10. eyðileggja 12. samhlj. 13. mjög 14. tvíhlj. 15. ferð (aftur á bak) 17. hola. LÓÐRÉTT: 2. maður 3. sfl 4. breytti 6. safna saman 8. ekki niður sauðfj.afurð 11. jurtir 14 org 16. samst. LAUSN A SIÐUSTU LARÉTT: 1. skrafa 5. ara 6. SA 9. skrifa 11. EA 12. nás 13. ón 14. jól 16 áa 17. alinn. LÓÐRÉTT: 1. Sesselja 2. Ra 3. arminn 4. fa 7. aka 8. kasta 10. fá 13. Óli 15. ól 16. án. 1 DAG verða gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju ungfrú Ólína Guðmundsdóttir hjúkr- unarnemi Glæsibæ 7 og Halldór Kr. Júlíusson sál- fræðinemi Þorfinnsgötu 8. Faðir brúðarinnar séra Guðmundur Þorsteinsson gefur brúðhjónin saman. HINGAÐ til Reykja- víkurhafnar komu i fyrra- kvöld og i gær Dísafell, Eldvík og Brúarfoss og komu þessi skip frá útlönd- um ýmist beint eða með viðkomu á ströndinni. I gærmorgun komu togar- arnir Bjarni Benddiktsson og Engey af veiðum. I gær létu úr höfn Langá, sem fór til útlanda, og togar- arnir Narfi og Karlsefni — báðir á veiðar. ÞESSIR krakkar, Sigríður Ó. Árnadóttir og þær Kristín Ragnheiður og Anna Benedikta Hafþórs- dætur, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu og söfn- uðu 11.500 krónum til Hjálparstofnunar kirkjunnar vegna hungraðra barna. ÞESSAR telpur, Margrét og Jóhanna Eyjólfsdæt- ur, Guðrun Guðmundsdóttir og Martha Ernsts- dóttir — allar til heimilis við Nönnufell, efndu til hlutaveltu fyrir Landssamband fatlaðra og söfn- uðu 3900 krónum. Islendingar þurfa að taka ókvörðun sem fyrst um hvort þeir vilja nota þessa nýju tœkni t Veröa varöskipin brátl óþörf til landhelgisgæslu? GERVIHNETTIR TIL LANDHELGISGÆSLU INNAN TVEGGJA ÁRA I'» U)6 >‘l l))i u) (tí> I ’ t VI 60í ' . )ilí>.l 11 II S .11 .1 1.1 i>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.