Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 33 ffclk f JéÉ fréttum Forsætis- ráðherra íirn + Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera odd- viti 1 heilum hrepp og þvf þótti honum Pierre EUiott Trudeau, forsætisráðherra f Kanada, tfmi til kominn að unna sér ögn hvfldar og brá sér til Israels f nokkurra daga leyfi ásamt konu sinni Margaret. Þar tók þó ekki betra við og er sagt að þau hjónin hafi sjaldan komizt í hann jafn krappan. Þessi mynd var tekin af þeim á svöl- um gistihúss þeirra f Jerúsal- em og er ekki annað að sjá en að vel vari á með þeim þó að mörgum finnist Margaret sýna á stundum fullmikið sjálfstæði og sé jafnvel kennd við rauða sokka. Litfríð og Ijóshœrð + Ljósmyndafyrirsætan Clare Russel lýtur ekki að litlu en setur markið hátt. Hún stefnir að þvf að ná langt f sinni grein og þó að hún snúi f okkur baki þessa stundina skulum við ekki taka það of alvarlega, enda varla rétt af henni að tjalda þvf sem til er svona við fyrstu kynni. r I tíma skal lœknarans leita + Hann Theodore litli Richert, sem sést hér með umbúðir á vinstri hendi, er ekki beint eitt sólskinsbros enda hefur hann gengið f gegnum miklar raunir. Theodore varð fyrir þvf slysi að dráttarvél reif af honum vinstri höndina en vegna þess hve skjótt var brugðizt við tókst læknum, eftir sjö stunda aðgerð, að græða höndina á hann aftur svo að lfklega Ifður ekki á löngu þar til Theodore litli getur aftur farið að brosa við veröldinni. Skeifan 19 ««£852441 Flóamarkaðurinn er eftir hálfan mánuð. Tínið nú saman gömul kökubox, alls kyns búsáhöld og muni af öllu tagi sem þið viljið gefa, sækjum heim. Hringið á skrifstofuna sími 11822 eða í síma 32601 eftir kl. 6. Fétag einstæðra foretdra. Hrossamarkaður Verður haldinn í Austurkoti, Sandvíkurhreppi, Árn., laugardaginn 1 1. sept. kl. 2 e.h. Seld verða fullorðin hross á ýmsum stigum tamningar og ótamin tryppi undan nokkrum þekktustu stóðhestum landsins. Þar gefst tækifæri til þess að velja reiðhest, eða reiðhestsefni, úr stórum hópi söluhrossa. Skrifstofuþjálfunin Einkaritaraskólinn Skrifstofutækni — svonefndur Kjarni B: 1 . Vélritun 2. Stafsetning 3. Bókfærsla 4. Reiknivélar 5 Afgreiðslatollskjala og verðútreikningar 6. Bankaviðskipti 7. Póstur og sími 8 Lög og formálar 9. Kynning á skrifstofuvélum 10. Almenn skrifstofustörf. Námskeiðið stendur i 24 vikur. Þrjár kennslustundir á dag fjóra daga vikunnar auk vélritunar. Kennsla 23. sept. — 16. des. Jólafrí 17. des.—10. jan. Síðari önn 1 0. jan. — 1. april. Aðeins takmarkaður fjöldi nemenda. Mímir# sími 10004 og Brautarholt 4, 1 1 109 (kl 1 — 7eh) Sumir versla dýrt - aðrir versla' hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilhoð h heldur árangur af «i hagstæðum innkaupum. 1 kg egg kr. 390120 Strásykur kr. kg fJýfcaÍpS Austurstræti 17 starmýri 2 * * ísv awiÉwetiáíí*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.