Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Telpa óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu-
tími frá kl. 9 —12 f.h.
Verkamenn óskast
Míkil vinna. Frítt fæði.
Hlaðbær h. f.,
sími 83 188.
Aðstoðarstúlka
óskast
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til starfa
á tannlæknastofu í miðbænum.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 15 sept. merkt: „Að-
stoðarstúlka — 21 50".
Laus staða
Staða eins lögregluþjóns á Seltjarnarnesi
er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 27. september 1 976.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna
Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu-
þjóninum í Hafnarfirði, en hann veitir
nánarí upplýsingar um starfið
Lögreglustjórinn á Seltjarnarnesi.
Fóstra óskast
Fóstra óskast allan daginn í Leikskólann
Álftaborg frá 20. sept. eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma
82488, eða í síma 50838.
Kópavogs
!; kaupstaður
Verkamenn óskast
til starfa hjá Kópavogskaupstað. Upplýs-
ingar gefur aðalverkstjóri í síma 41570
kl. 10—1 2 virka daga.
Rekstrarstjóri.
Kennari óskast
Að barnaskóla Patreksfjarðar. Helst vanur
barnakennslu. Gott húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 94-1 337 eða 1 257.
Bílstjóri óskast
til starfa.
Steypustöð Suðurnesja h. f.,
sími 92-1 133.
Verkamenn
Verkamenn vanir að aðstoða við mælingar
eða vanir almennri jarðvinnu óskast. Upp-
lýsingar í síma 21626 og 86394 (kvöld-
sími).
Ástvaldur og Halldór s. f.
Dugleg og
áreiðanleg stúlka
óskar eftir framtíðarvinnu í miðborginni
Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1 5. sept. merkt: ,,V—6450".
Reiknistofa
Bankanna
óskar
eftir að ráða
kerfisfræðing
Óskað er eftir umsækjendum með banka-
menntun, stúdentsprófi, viðskiptafræði,
eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launa-
kerfi bankamanna og eftir menntun og
reynslu.
Reiknistofa Bankanna þjónar bönkum og
sparisjóðum landsins. Mjög skemmtilegt
starfssvið við þróun og uppbyggingu ný-
tízku bankakerfa, sem byggist á nýjustu
tækni í rafreiknikerfum.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
sími 44422, fyrir 20. sept. 1976.
Fóstra
óskast hálfan daginn kl. 1 —5 að dag-
heimilinu við Hörðuvelli, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50721.
r
Utvarpsvirki
Útvarpsvirki með nokkra strafsreynslu
óskast.
Radíó vinnus to fan
Keflavík
Sími 92-1592.
Frá
Barnaskólanum
í Keflavík
Söngkennari óskast að barnaskólanum.
Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 92-
1450.
Verzlunarstjóri
Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar eftir að
ráða verslunarstjóra sem fyrst.
Hann á að annast vöruinnkaup, stjórnun
á fólki og kunna að saga kjöt.
Umsóknir sendist Arnþóri Jensen, fram-
kvæmdastjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, sem gefa nánari upplýs-
ingar, fyrir 20. þ.m.
Pöntunarfélag Eskfirðinga
Lagtækir
rafsuðumenn
og verkamenn
óskast strax. Upplýsingar hjá
Runtalofnum h. f.
Síðumúla 2 7,
sími 84244.
Tækniteiknarar
Viljum ráða vana tækniteiknara. Þeir sem
áhuga hafa á starfinu leggi inn nöfn sín,
ásamt upplýsinnum um aldur, menntun
og starfsreynslu hjá undirrituðum fyrir
1 5. þessa mánaðar.
Oö
ARKITtkXASTOrW V
ORMAk pOk (,UOMl NDSSON Ot.
SIÐUMUU 23 REVKIAVlK
ORNOLfUR HALL
SlMI S 3655
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Hjartans þakktr færi ég öllum starfsfélög-
um mínum, félagasamtökum, ættingjum
og vinum sem heiðruðu mig á sjötugs
afmæli mínu 2. september s.l. Lifið heil.
HHmar Norðfjörð.
húsnæöi óskast
Mími vantar litla íbúð
eða gott herbergi með eldunaraðstöðu
sem fyrst, helzt í gamla bænum. Vinsam-
legast hringið í síma 111 09 (kl. 1 —7).
Suðurnesjabúar
í vörslum lögreglunnar í umdæminu er
fjöldi reiðhjóla í óskilum svo og aðrir
hlutir eins og úr, gleraugu o.s.frv.
Eru eigendur munanna beðnir að vitja
þeirra á lögreglustöðina Hafnargötu 1 7,
Keflavík fyrir 20. þ.m.
Uppboð á óskilamunum verður haldið
strax eftir 20. sept. samkvæmt nánari
auglýsingu síðar.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og
Grindavík,
sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Fjölbrautaskólinn Breið-
holti
byrjar starfsemi sína mánudaginn 13.
september. Allir nemendur skólans mæti
kl. 8.30 þann dag.
Skólameistari.
Auglýsing um verð
á sementi
Frá og með 6. september 1 976 er útsölu-
verð á sementi svo sem hér segir:
Portlandsement pr. tonn, án söluskatts
1 4.400.00, með söluskatti 1 7.280.00.
Hraðsement pr. tonn, án söluskatts
1 6.660.00, með söluskatti 20.000.00.
Sementsverksmiðja ríkisins.