Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 27 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31 330. Hey til sölu Uppl. í Arabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi, Ár- ness. Sími um Gaulverjabæ. Fámennt heimili. Sími 17576. Heimilishjálp í miðbænum óskast 5 daga vikunnar frá kl. 1 —5. Uppl. i símum 1 9897 — 25723. Bifreiðastjóri Vanur bifreiðastjóri getur fengið atvinnu. Bifreiðastöð Steindórs, simi 1 1 588. Prjónakonur óskast strax sem hafa handprjóna- vélar (nr. 5) sem geta prjónað úr plötulopa. Uppl. i sima 13433. Eldri kona óskast á heimili hjá fullorðnum manni í sjávarplássi úti á landi. Uppl. í sima 30229. Bronco '74 8 cyl. beinskiptur, power- stýri, vel klæddur. Ekinn um 30 þús. km. Litur rauður og hvitur. Uppl. i sima 26278 eða 75152. Gleraugu Tapazt hafa gleraugu með teygjubandi um aðra spöng- ina. Skilvis finnandi vinsam- legast beðinn að láta vita í síma 43382. Laugard. 11 /9 kl. 10 Selvogsheiði, berjaferð og hellaskoðun (Bjarghellir, Gapi, Strandarhellir o.fl.) (Hafið Ijós með). Fararstj. Gisli Sigurðsson og Jón I. Bjarnason. Verð 1 000 kr. Sunnud. 12/9 Kl. 10 Brennisteins- fjöll, fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 1 200 kr. KI.13. Krisuvikurberg, fararstj. Gísli Sigurðsson. Verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá B.S.Í. vest- anverðu. Færeyjaferð 16. —19. sept fararstj Haraldur Jó- hannsson. Örfá sæti laus. Snæfellsnes 1 7. —19. sept. Gist á Lýsu- hóli. Útivist. FfRBAfÉUlE ÍSIINDS OLOUGOTU3 ______________I SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 10. sept. kl. 20.00 1 . Landmannalaugar-Eldgjá. 2. Hvanngil — Markarfljóts- gljúfur — Hattfell. Þetta er það landsvæði, sem árbók F.í. 1976 fjallar um. Laugardagur 11. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fjölbrautaskóli Suðurnesja tilkynnir Fjölbrautarskóli Suðurnesja, verður settur laugardaginn 11. sept. kl. 14 í félags- heimilinu Stapa, Njarðvík. Skólameistari. húsnædi f boöi Félög — Samtök Gott skrifstofuhúsnæði til leigu. Upplýs- ingar í síma 401 59. Húsnæði til leigu Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, ofarlega við Laugaveg. 2 herb. stærð 60 fm. Upplýsingar í síma 24910. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur reknetaveiðum óskar eftir bát til reknetaveiða. Upplýsingar á kvöldin í sima 85875. Bátur óskast Höfum kaupanda að 1 90 til 1 05 lesta bát helst stálbát. Einnig er mikil eftirspurn eftir 5 til 30 lesta bátum. \ SKIP & > FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - “S* 21735 & 21955 heimasimi 36361. Nauðungaruppboð að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. verður bifreiðin Ö-3732 Plymouth seld á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 1 7. sept. n.k. kl. 1 6 Bæjarfógetinn i Keflavik. Hlutabréf til sölu Til sölu er tæpur helmingur hlutabréfa í Netagerðinni Ingólfur h.f. Vestmannaeyj- um. Allar nánari upplýsingar veitir Við- skiptaþjónustan h.f. Vestmannaeyjum sími 98-2000. Hef opnað málflutningsskrifstofu að Borgartúni 29, Reykjavík, sími 81580. Svala Thorlacius, héraðsdómslögmaður. Lögmannsskrifstofa GYLFI THORLACIUS SVALA THORLACIUS Borgartún 29 ■ Reykjavík ■ Sími 81580 Frá Námsflokkum Hafnar- fjarðar Innritun í gagnfræðadeild, framhalds- deild og almennar deildir fer fram laugar- daginn 11.9, sunnudaginn 12.9., og mánudaginn 13.9 kl. 17 — 20 í húsi Dvergs, Brekkugötu 2, sími 53292. Sérstök athygli er vakin á námskeiðum í frönsku og ítölsku. Framhaldsdeild tekur nú fyrst til starfa í vetur, ef næg þátttaka fæst og mun deildin sniðin að þörfum þeirra, er sækja um. Þátttökugjöld eru: gagnfræðadeild 12.500 kr. á mán. Framhaldsdeild 12.500 á mán. Bóklegt nám almenn deild 3.600 námskeiðið. Verklegt nám almenn deild 6500 kr. námskeiðið. Þátttökugjald greiðist við innritun. Kennsluskrá liggur frammi í bókabúðum, bæjarins. .. ~ Forstoðumaður. Frá 10. september 1976 verður heildsöluverð á kjúklingakjöti kr........... 722,- unghænur kr................. 520,- I Fram/eiðendur. tilboö — útboö Tilboð óskast í Colman flugvéladráttarvagn er verður sýndurað Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 14. sept. kl. 1 1 árdegis. Sala varnaliðseigna. fÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 2 mannvirki (lokahús, brunnar, festur o.fl.) vegna nýrrar aðalæðar Vatnsveitu Reykjavíkur frá vatnsbólum í Heiðmörk til Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 1 5.000 - kr. skilatryggmgu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 22. sept- ember 1976, kl. 1 1.00 f h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ,J Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautarskólans í Breiðholti óskar eftir tilboð- um annars vegar í loftræstikerfi og spónsogskerfi og hinsvegar í gerð raflagna í verkstæðishúsi skólans. Útboðsgögn fyrir loftræstikerfi og spónsogskerfi verða afhent frá og með föstudeginum 10. sept. en útboðsgögn fyrir raflagnir frá og með þriðjudeginum 14. sept. á teiknistofu ítaks h.f., Ingólfsstræti 1, A, Reykjavík gegn 10 þús. kr. skilatryggingu hvor gögn. Tilboð i loftræstikerfi og spónsogs- kerfi verða opnuð á teiknistofu ítaks h.f.. Ingólfsstræti 1, A, Reykjavík þriðjudaginn 2 1. sept. 19 76 kl. 11.00f.h. Tilboð í raflagnir verða opnuð á sama stað föstudaginn 24. sept. kl. 1 1.00 f.h. Stjórnarnefnd Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Útboð Hótel ísafjörður h.f. óskar eftir tilboðum í gerð undirstaða, fyrir hótelbyggingu á ísafirði. Útboðsgögn verða afhent verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Fjarðarstræti 11, ísafirði og Ármúla 4, Reykjavik, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að Fjarðarstræti 1 1, ísafirði, mánudag- inn 20. sept. kl. 1 4. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 ÞJÓÐMÁLAFUNDIR VARÐAR: Hvað er til úrbóta í með- ferð dómsmála? Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur, heldur almennan fund i Átthagasal, Hótel Sögu þriðjudaginn 1 4. september kl. 20:30. Ellert B. Schram, alþm. flytur framsöguerindi um efnið „HVAÐ ER TIL ÚRBÓTA í MEÐFERÐ DÓMSMÁLA?" Á eftir framsögu- ræðu hefjast panel-umræður, sem i taka þátt auk framsögu- manns, Páll S. Pálsson, hrl , Sig- urður Lindal, forseti lagadeildar, Magnús Thoroddsen, borgar- dómari og Þorsteinn Pálsson rit- Panelstjóri: stjóri. Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur. Allir velkomnir. Stiórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.