Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 40
AUGLÝSINfíASÍMINN ER: 22480 |Sor0xmí>lníiiÖ AL'G LVSINGASÍMINN ER: 22480 JfloT0unbIfl&i& FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra: Hvergi vinna nemá í rækju VÉLBATURINN Vlsir frá Bildu- dal hefur veitt mikið af rækju á Tálknafirði sfðustu 8 daga, A þessum tfma hefur báturinn kom- ið með 14 tonn að landí, en hann hefur aðeins leyfi til veiða á þess- um slóðum til faugardagskvölds. Að sögn Hannesar Friðriksson- ar f Bíldudal, er þetta fyrsti afl- inn, sem berst þar á land i langan ÞESSI nýstárlega auglýsing sem gekk um bæinn í gær beinir athygli fólks að mikilli fatasýningu, ÍSLENSK FÖT ’76, sem hðfst í Laugardalshöll í gær. Þar verður islenzkur fataiðnaður kynntur almenningi, en skrautf jöður sýningarinnar er mikil tízkusýning sem vert er að sjá (sjá frás. og myndir bls. 18 og 23). Samræmdir kjarasamningar for- senda breytinga á sjóðakerfinu Bíldudalur: sjóð fiskiskipa allt eftir niður- stöðum nefndarinnar og var forsenda breytinganna sú að samkomulag næðist um kaup og kjör sjómanna, en með breytingunni var unnt að hækka fiskverð verulega. „Mér var mjög óljúft að skipta mér af kaup- og kjara- samningum," sagði Matthfas Bjarnason. „Sum félög hafa samþykkt, önnur fellt samning- ana og enn önnur aldrei borið þá undir atkvæði. Það hefur aldrei verið ætlunin, að félögin, sem samþykktu samningana, ættu ein að bera breytinguna, sem varð á skiptaprósentunni. Framhald á bls. 24 Utflutningsverðmæti sumarloðnuafurða FOBSENDA breytinganna á sjóðakerfi sjávarútvegsins, sem sjó- menn lögðu mikla áherzlu á, var að samkomulag næðist milfi útvegsmanna og sjómanna um kaup og kjör. 1 kjölfar breyting- anna hækkaði fiskverð verulega. Mér var óljúft að skipta mér af kaup- og kjarasamningum, en sum félög höfðu samþykkt, önnur fellt og sum ails ekki borið samkomulagið undir atkvæði. Það hefur ekki verið skoðun neins að hluti sjómanna, þeir sem samþykktu, ættu að bera alla breytinguna af breyttri skipta- prósentu. Um samræmdar aðgerðir varð að vera að ræða. — Eitthvað á þessa leið fórust Matthfasi Bjarnasyni, sjávarútvegs- ráðherra, orð, er Mbl. ræddi við hann f gær um hráðabirgðalög- in.sem sett voru fyrir nokkrum dögum um kjarasamninga sjó- manna. Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, sagði að forsenda þess að sjðakerfið var endur- skoðað hafi verið breytt fyrir- komulag kjarasamninga. Að beiðni fulltrúa sjómanna og út- vegsmanna var skipuð nefnd undir forsæti þjóðhagsstjóra, sem fjalla skyldi um málið. Hún lauk störfum og tók ríkis- stjórnin þá afstöðu að lögfesta útflutningsgjöldin og stofnfjár- Matthfas Bjarnason. Fjórir í efsta sæti Friðrik náði jafn- tefli úr tapaðri stöðu „MER yfirsást 15. leikur Tukmakovs og ákvað þá að fórna manni til að reyna að hræra taHið upp þótt staða mfn væri næstum töpuð. Til allrar hamingju tókst mér að vinna manninn aftur, og er þvf að vonum ánægður með að ná jafntefli úr skákinni," sagði Friðrik Ölafsson er við tókum hann tali eftir viðureign hans og Tukmakovs f Reykjavfkurmótinu f gærkvöldi. Um tfma var staða Friðriks slæm eða nánast töpuð eins og hann komst sjálfur að orði.Með vel útfærðum leikjum Framhald á bls. 24 Ljósmynd ÓI.K.M. 1200-1300 millj. kr. Utflutningsverðmæti þeirra tæplega 70 þúsund lesta af loðnu, sem veiðzt hafa f sumar, nemur að Loðnumjöl: AHt að 6,85 doUarar fást fyrir protemeininguna FISKMJÖL hefur enn hækkað í verði og fásl nú allt að 6.85 dollarar fyrir hverja proteineiningu af loðnumjöli, en að undanförnu hefur mjöl verið selt á bilinu 6.20—6.50 dollarar proteineiningin. Ástæðan fyrir þess- ari síðustu hækkun á mjöli, er að áætlun Bandarfkja- manna á heildarframleiðslu soyahauna þar í landi virð- ist ekki ætla að standast, og mun minni en haldið var f fyrstu. (lunnar Petersen hjá Bernhard Petersen h.f. sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að undanfarið hefði eitthvert magn af loðnumjöli verið selt fyrir- fram af framleiðslu næstu vertiðar á verðinu 6.50—6.85 dollarar protein- einingin, og þessa dagana mætti fá 6.85 dollara fyrir mjölið. Þess bæri þó að geta að kaupendur i sum- um Iöndum eins og t.d. Þýzkalandi og Frakklandi væru ekki tilbúnir að borga þetta verð fyrir mjölið, og væri því erfitt að segja til um hvort þetta háa verð héldist eitthvað. Verð á fiskmjöli hefur hækkað mikið frá því á s.l. loðnuvertíð og það mjöl sem framleitt hefur verið á íslandi í sumar hefur verið selt svo til jafn óðum. Á s.l. loðnuvertíð seldist mjölið almennt á verðinu 4.20—4.50 dollarar protein- einingin og nemur því hækkunin frá þeim tíma meira en tveimur dollur- um. lfkindum 1.2—1.3 milljörðum króna, eftir þvf sem Morgunblaðið hefur komizt næst. Hér er ekki um nákvæmar tölur að ræða, þar sem loðnan hefur verið nokkuð misfeit og sömu sögu er að segja af fituinnihaldi mjölsins, en ef fituinnihald þess fer yfir ákveðna prósenttölu lækkar það f verði og sömu sögu er að segja af lýsi ef sýruinnihald þess fer yfir 3% sem oftast er miðað við. Talið er að 9—10 þús. lestir af mjöli fáist úr 70 þús. lestum af loðnu og miðað við það verð sem .fengizt hefur fyrir mjöl á síðustu mánuðum, ætti verðmæti þess að vera um 800 millj. króna. Úr 70 þús. lestum af feitri Ioðnu eða með fitumagnið 12—20% eins og verið hefur að undanförnu ættu að fást 6—7 þúsund ^estir af lýsi. Fyrir hvert tonn af lýsi munu hafa fengizt um 375 doll- arar að meðaltali og því ætti verð- mæti lýsisins að vera í kringum 500 milljónir króna. Er hér miðað við 3% sýruinnihald sem hámark. Umræddar tölur eru cif. verð og á því eftir að draga frá flutnings- gjöld, vátryggingar o.fl. en það eru umtalsverðar upphæðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.