Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Erfiðleikar fyrripart dags seinka öllum framkvæmdum dagsins. Misstu samt ekki þolinmæðina, það er óþarfi að gera úlfalda úr mýflugu. Nautið 20. apríl — 20. maf Forðastu þá sem tala illa um náungann. Atburðarásin f dag verður öðruvfsi en þú ætlaðir. Þessi vika hefir verið þér óvenju erfið. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þetta verður amasamur dagur. en allt fer vel ef þú breytir örlftið um stefnu. Kannski væri ráðlegt að fresta einhverju til morguns. wJRSJ Krabbinn M 21. júnf — 22. júlf Reyndu að vera sjálfstæðari. Þér hættir til að spara eyrinn og kasta krónunni. Þú færð góðar fréttir í kvöld. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Ósamkomulag sem upp kemur skyndi- lega á vinnustað veldur þér miklum áhyggjum. Vertu heima og slappaðu af f kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Farðu snemma á fætur og Ijúktu af verk- efnum sem þú hefir dregið of lengi. Forðastu alla áhættu og ekki sfzt fjár- hættuspil. Vogin W/i^á 23- seP‘ •22. okt. Byrjaðu ekki á neínu nýju f dag. Lfttu yfir verkefni vikunnar og athugaðu. hvað er óleyst. Farðu svo eitthvað að skemmta þér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vertu jákvæður gagnvart öllum breyt- ingum. Þú ert með bakþanka vegna sam- komulags sem þú hefir gert, en það er alger óþarfi. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú átt f erfiðleikum með að taka ákvörð- un og færð afsvar er þú biður um aðstoð. Þú færð samt hjálp fyrr en varir. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð merkilegar fréttir f kvöld. Reyndu að vera vingjarnlegur og þeim til hæfis sem þú umgengst. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Góður dagur tíl hverskonar fjármála og viðskiptastarfsemi. Gættu þess að of- reyna þig ekki og hlustaðu á ráðlegging- ar samstarfsmanna þinna. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Sparsemi er dyggð. Þú hefir verið of eyðslusamur. Vinur þinn er dálftið hvassvrtur víð þig f dag. En það er gert f góðri meiningu. TINNI UHU'HU; X 9 VfÐ AFORMUO' UM AÐ HRUHSHX AmG AF ÖLLUM GRUN. AF HVER3U þÁ AÐ L'ATA LÖGREöL-j UNA VITAf VANDRÆPI þl'N, HLUTUSTAF pVI AÐ þU STARFAÐIR fWV RALPH,.. LÁTTU MiG UM þ£TTA. Vio SKIPTUM GULF ClTy 'A MILLI OKKAR,EINS og f STÓRRI TERTU, EN HVAO 3-t* 113 SHERLOCK HOLMES Eptirmali: KVÖLDEITT l'NÓVEMBER S ATUM VIÐ SHERLOCK HOLMES VIÐ GLAÐAN ARINELD INNI l' STOFUNNi OKKAR VIÐ BAKER- STR/£TI,EN ÚTI VARþOKA OS HRASLASALEGT VEÐUR . V© RÆDDUM UM BASKER- ville-m'alið. , heyrðu, holmes, hver var MESIN ASt/EOAN FyRlR þVl'AÐ STAPLETON MVRTI KARlBARON?" „'AGlRND, MINN GÓÐIWATSON, E)N - FALDLEGA ÓSTJÓRNLEe GRÆ-BGI " LJÓSKA 06 þE6AR þÚ KEMUR AÐ HVIRFLINUM SEGI E'g þER . HVERNIG ÉG VIL ^HAFA þAD^ M-19 •5/0H/MO40 FERDINAND SMÁFÓLK PEANUTS H'OU'll NEVER 0E A 6000 JHE0L06IAN Þú verður aldrei góður guð- þú erl allur í DVRkuninni! HA fræóingur. IIA IIA HA HA!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.