Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 88 O /^BILALEIGAN I&IEYSIR CAR LAUGAVEGI66 jxj RENTAL 24460 % 28810 n Útvarpog stereö. kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaieiga, sími 81260. Fólksbílar, slationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar. ® 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 \______________' Hópferðabílar 8—21 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 og B. S. í. íslenzka bifreiðaleigan Brautarhohi 24. — Sími 27200 — W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover Hjartans þakkir færi ég þeim vin- um mínum og vandamönnum. sem heiðruðu mig með heim- sóknum og gjöfum á níræðis afmæli mínu. Sérlega þakka ég börnum mínum og barnabörnum og þá einkum dóttur minni Margréti og manni hennar Jóni Guðmundssyni svo og þeirri dóttur minni, sem heimsótti mig um langan veg. Þórður Sigurdsson Frystikista 4IO Itr Electrolux Electrolux Prystlkltta TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki HraSf rystistill- ing. Plata með stjórntókkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem. fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurjnn hf. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 5. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dóttir les söguna „Herra Zippo og þjófótti skjótinn** eftir Nils-Olof Franzén (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. tslenzk tónlist kl. 10.25: Sinfóníuhljómsveit tslands, Guðrún Á. Sfmonar og Guðmundur Jónsson flytja „Skúlaskeið" eftir Þórhall Arnason, fjögur sönglög eftir Pál tsólfsson og „Eg bið að heilsa“ eftir Karl O. Runólfs- son. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Morguntónleikar kl. 11.00: Dinu Lipatti og La Suissee Romande hljómsveitin leika Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann; f A-dúr op. 90, „Itölsku sinfónfuna", eftir Mendelssohn; Arturo Toscanini stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, daiur“ eftir Richard Llewellyn Olafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit undir stjórn Efrem Kurtz leikur Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir John Ireland og Gervase de Peyer og Eric Parkin leika Fanta- sfusónötu f einum þætti fyrir klarfnettu og pfanó eftir sama höfund. Eastman-Rochester sinfónfu- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 3 f einum þætti eftir Roy Harris; Howard Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K. M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Fimm dagar f Geilo Gunnvör Braga segir frá nýloknu þingi norrænna barna- og unglingabóka- höfunda; — fyrra erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Járnfriðardúfur Sigmar B. Hauksson tekur saman þátt með Ijóðum og tónlist andófsmanna f Aust- ur-Evrópu. 21.50 „Skriðan rnikla", smásaga effir Mark Twain. Óli Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldsonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (18). 22.40 Harmonikulög John Molinari leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Lff og dauði Rfkarðs konungs annars" eftir Wiliiam Shakespeare Með aðalhlutverkin fara: John Gielgud, Keith Michell, Leo McKern og Michael Horden. Leikstjóri: Peter Wood — Sfðari hluti 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. október 1976. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vopnabúnaður heims- ins Sænskur fræðslumynda- flokkur um vfgbúnaðar- kapphlaup og vopnafram- leiðslu f heiminum. Lokaþáttur. M.a. er fjallað um jafnvægi f vfgbúnaði stórveldanna, bann við kjarnorkutilraun- um, leiðir til afvopnunar og rætt við ölvu Myrdal, full- trúa Svfa hjá Sameinuðu þjóðunum, en hún hefur set- ið ráðstefnur um afvopnun. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.15 Carl Michael Bellman CMB-trfóið flytur lög eftir Bellman. Trfóið skipa Fred Ákerström, Katarina Fritzen og örjan I.arson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 21.30 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Hættulegt einvfgi Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Sídasti þátturinn um vopna- búnað heimsins Sænski fræðslumynda- flokkurinn um vopnabúnað heimsins hefur vakið nokkra athygli og er nú komið að lok- um hans. 1 lokaþættinum verður fjallað um jafnvægi f vfg- búnaði stórveldanna, bann við kjarnorkutilraunum, leiðir til afvopnunar, og rætt við ölvu Myrdal, fulltrúa Svfa hjá Sam- einuðu þjóðunum, en hún hef- ur setið ráðstefnur um afvopn- un. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. Lög eftir Bellman 1 kvöld kl. 21.15 verða flutt f sjónvarpi lög eftir tónskáldíð Carl Michael Bellman. CMB- trfóið flytur og skipa það Fred Akerström, Katarina Fritzen og örjan Larsson. Þátturinn er fá sænska sjónvarpinu og kemur hingað gegnum Nordvision, samtök norrænna sjónvarps- stöðva. Bellman samdi fjölda laga, aðallega smálög og er sennilega þekktast hér lagið við Gamla Nóa. Taekjabúnaðurinn f þessu herbergi flytur okkur efni sjðnvarpsins í kvöld. t gegnum tækin hér fer allt efni sjónvarpsins, allt frá fréttum fyrst á dagskrá, þótt þeim sé að vísu stjórnað úr öðru herbergi, og allt annað sem á eftir kemur. Hér sitja að jafnaði þrír til f jórir menn sem hafa gætur á útsendingin sé gallalaus og áhorfendur fái efnið truflunarlaust inn í stofu. Islenzk tónlist og erlend Klukkan 10.25 verður leikin íslenzk tónlist, flutt verður Skúlaskeið eftir Þórhall Árnason, fjögur sönglög eftir Pál ísólfsson og Ég bið að heilsa eftir Karl O. Runólfsson. Flytjendur eru Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stjórnendur Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Pianókonsert í a-moil op. 54 eftir Schumann verður fluttur í morgun- tónleikum kl. 11 og þá verður einnig flutt HQl ( HEVRR! „ítalska sinfónían“ eftir Mendelssohn. Fyrra verkið flytja Dinu Lipatti og La Suisse Romande hljómsveitin undir stjórn Ernest Anermet og hið síðara NBC-sinfóníu- hljómsveitin undir stjórn Toscaninis. Fastir liðir á þriðjudög- um eru svo popphornið kl. 16.20, Lög unga fólks- ins kl. 20.00 og kl. 22.40 verða flutt harmoniku- lög, John Molinari leikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.