Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5, OKTÓBER 1976 “N Eigi skal nokkur finnast hjá þér, sá er láti son sinn eða dóttur ganga gegnum eldinn, eða sá er fari með galdur eða spár eða fjöl- kynngi, eða töframaður, eða gjörningamaður eða særingamaður eða spá- sagnamaður, eða sá er leiti frétta af framliðnum. (5 Mós 18, 10—12.) KRQSSGATA lö 11 ■■p ■ 15 ást er... 6. jjW |ö IÉuIt /v I h ... að fá fiðring um kroppinn við hugsunina um hann. ■> FRETTIR í DAG er þriðiudagur 5 októ- ber, 279 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reyk|avik kl 04 41 og siðdegisflóð er kl 1 7 00 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 07 48 og sólarlag kl 1 8 43 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 07 35 og sólarlag kl 18 25 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 23 40 (islands- almanakið) AFMÆLISMÓT, Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir móti í Vatnaskógi 8. til 10. október n.k. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu félagsins Amtmannsstíg 2b, kl. 15 til 17 I dag, sími 28710. FRÁ HÖFNINNI LÁRÉTT: 1. málmblanda 5. til 7. maðk 9. keyrði 10 álögur 12. sk.st. 13. egnt 14. mynni 15. snjalla 17. kven- mannsnafn. LÓÐRÉTT: 2. vana 3. hvllt 4. aldinn 6. fiskur 8. skunda + a 9. títt 11. hirsla 14. bón 16. bardagi. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. skarta 5. sál 6. ra 9. ernina 11. NA 12. nám 13. AA 14. jól 16. ár 17. alinn. LÓÐRÉTT: 1. sprengja 2. as 3. rásina 4. TL 7. ara 8. tamar 10. ná 13. ali 15. o ÞESSI skip komu hingað til Reykjavíkurhafnar um helgina: Hafrannsókna- skipið Arni Friðriksson, Grundarfoss og Irafoss, svo og Skeiðsfoss og Detti- foss.Iiá kom norskur línu- bátur og þýzkur togari, Dússeldorf, vegna vélabil- unar. 1 gærmorgun komu tveir togarar til löndunar, Vigri og Snorri Sturluson. Þá komu i gærmorgun tveir rússneskir skuttogar- ar sem verið hafa að veið- um á Amerikumiðum og eru á leið heim. Þetta eru 2800 tonna skip. Togarar þessir munu hafa hér 2—3ja daga viðdvöl og hvila áhöfnina. 1 dag, þriðjudag, er von á Skaftá og Reykjafossi frá útlönd- um og togaranum Engey úr söluferð til Bretlands. [ Ameit og gj/xfio I NOKKRIR sænskir ferða- menn.sem höfðu hér við- dvöl um helgina á leið vest- ur til Bandaríkjanna, á vegum sænska stórblaðsins Göteborg Posten, gáfu i gærmorgun 1400 krónur ísl. og tvo Bandarikjadali til Blindravinafélagsins. Sá sem fyrir hópnum var er Ake Lund blaðamaður, vinnur við stjórnmálarit- stjórn blaðsins. [ JlfJM U-LSDYR 1 KÖTTUR u.þ.b. 3ja mánaða gamall högni, fannst í vesturborginni, en hann er bröndóttur, með hvíta bringu og hvítar fætur. í síma 14594 verður vísað á verustað kisa. USS! Það er enginn svefnfriður heima fyrir litla krúttið meðan þeir eru að leita að litsjðnvarpstækjunum. ÁRNAO HEILLA FRÉTTIIR ÁTTRÆÐ varð á sunnu- daginn var, 3. okt., Hólm- frfður Nikulásdóttir, ekkja Óla Bjarnasonar frá Skál, Reyðarfirði, en hún á nú heima að Heiðarvegi 2, Reyð. BRÆÐRAFÉLAG Lang- holtssafnaðar heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 I safnaðarheimilinu við Sól- heima. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund I safnaðarheimili kirkjunn- ar n.k. fimmtudag 7. okt. kl. 8.30 siðd. Skemmtiatriði og eru nýjar félagskonur velkomnar. FARSÓTTIR f Reykjavik vikuna 12.—18. september 1976, samkvæmt 9 skýrsl- um. Iðrakvef ...................16 Kfghðsti ....................2 Skarlatssótt ................1 Hlaupabóla ..................3 Ristill 2 Rauðir hundar................1 Hvotsótt ....................2 Kláði .......................1 H&lsbólga...................53 Kvefsótt ..................124 Lungnakvef .................12 Influensa..................4 Blöðrusótt ungbarna .........1 Frá skrifstofu borgarlæknis. Enn er uppi skiltið á Gimli við Lœkjargötu, þar sem var aðalbækistöð Listahátíðarinnar í Reykjavík 1976. Hún var í júnlmánuði slðastl. Spurningin er, sagði maður á strætóbið- stöðinni, fyrir neðan Gimli hvort að þvl sé nokkur bót fyrir húsið, sem er I vaxandi niðurníðslu, að fjarlægja þetta skilti. Eða hvort við látum bara skiltið vera þarna uppi unz næsta listahátfð verður haldin I borginni? DAGANA 1. — 7. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: I Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin alian sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tanniæknafél. Islands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 aila daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeíld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hríngsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Ctláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- strætí 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BÓSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Roíabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verel. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æflngaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraét/KIeppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fímmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alJa virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTÓRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. §ÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Skólarair f bænum tóku til starfa. Er MR var settur voru þar mættir til náms milli 270 — 280 nemendur. t Kennaraskólanum voru 52 nemendur, f Iðnskólanum 160 og átti sú tala að hækka eitthvað. 1 kvennaskólanum 130 nemendur og f hús- stjóraardeild skólans voru 12 nemendur. t Stýrimanna- skólanum voru 20—30 nemendur í Vélskólanum 20 (hét þá Vélstjóraskóllnn). Nemendatalan í Verzlunarskólan- um lá ekkl fyrir. — 1 annarri smáklausu, segir frá því að þáverandi biskup tslands sem var staddur í Kaupmanna- höfn, hafi í blaðasamtali sagt að „hann telji andatrúna hér á landi vera sjúkdóm.“ GENGISSKRÁNING NR. 187 — 4. október 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala liil Bandarlkjadollar 187.30 187.70* 1 Sterlingspund 313.00 314.00 1 Kanadadollar 192.70 193.20* 100 Danskar krAnur 3179.80 3188.30* 100 Norskar krónur 3505.25 3514.65* 100 Sænskar krðnur 4388.10 4399.80* 100 Flnnsk m#rk 4854.80 4867.80* 100 Franskir frankar 3782.25 3792.35* 100 Belg. frankar 496.20 497.60* 100 Svissn. frankar 7631.35 7651.75* 100 Gylllni 3718.75 7338.25* 100 V.-þýzk mörk 7646.00 7666.40* 100 Llrur 22.04 22.10* 100 Auslurr. Seh. 1076.75 1079.65* 100 Escudos 599.85 601.45* 100 Pesetar 275.80 276.50* 100 Yen 65.27 65.44 ♦ Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.