Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÖBER 1976 19 Síldarsöltun á Fáskrúdsfirdi HLUSTAVERND KEYRNASKJÖL Fðskrúðsffrði 1. okt. VÉLSKIPIÐ Hilmir sem hóf síld- veiðar við Suðausturland fyrir 5 dögum hefur nú fengið leyfilegt hámarksmagn, 210 lestir af sfld, sem hefur verið mjög góð til vinnslu og voru 67% I stórt. Ur þessum 210 tonnum hafa saltazt um 1500 tunnur af sfld. Hilmir býst nú til veiða í Norðursjó og er ráðgert að hann fari á sunnudags- kvöld. Saltað hefur verið á söltunarstöðinni Hilmi. Einnig hefur verið saltað hér nokkuð hjá Pólarsíld h.f., en þeir hafa fengið sfld til söltunar af reknetabátum og hafa þeir sótt hana suður á Breiðdalsvfk. Einnig hefur Pólar- síld fryst nokkuð af sfld. Herstöðvarand- stæðingar þinga SAMTÖK herstöðvarandstæðinga vinna nú að undirbúningu lands- fundar samtakanna, sem haldinn verður um miðjan októbermánuð. I undirbúningi felst að halda um- ræðufundi og eru þegar ákveðnir fjórir fundir úti á landi. Verða á fundum þessum haldnar ræður og fluttir baráttusöngvar. Skuttogarinn Ljósafell kom inn í dag úr 8 daga veiðiferð með 120 lestir af þorski sem skipið aflaði á Vestfjarðamiðum. — Albert VELA-TENGI EZ-Wellenkup ^lung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. SflOTOaiLogityr Vesturgötu 16, sími 13280. Ihorn KENWOOD KÆLI- og FRYSTISKÁPAR Hagstæð verð — Greiðsluskilmálar HEKLA HF. Laugavegi 170—172 Simi 21240 Ves.turgötu 16, sími 13280. Þrýstimælar Hitamælar íÖmnrOaiyigjiyir Vesturgötu 16, sími 1 3280. now FYRIR VIÐRAÐANLEGT VERÐ Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki ó öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þd, sem leita að litríkum hillu- og skópasamstæðum, sem byggja mó upp í einingum, eftir hendinni. Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ. ÚTSÖLUSTAÐIR: WKTWá V Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Hibýlaprýði Dúna Húsgagnaúrvaliö Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvik: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Blönduós: Trésmiðjan Fróði h.t. Neskaupstaður: Húsgagnaverzl. Ólafsvik: Verzl. Kassinn Ólafsfjörður: verzl. Valberg h.f. Hafnarfjörður: Nýform Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Garðarshólmi hf Sauðárkrókur: Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f Vestmannaeyjar. Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundssonai FRAMLEIÐANDI: KRISTJAN SIGGEIRSSON HF HÚSGAGNAVERKSMIÐJA Leikfimisskóli Hafdísar Amadóttur sf. Undargötu 7 3ja mánaða námskeið í músikleikfimi hefst miðvikud. 6. okt. Framhaldsflokkar kvenna Morgun,- síðdegis- og kvöldtímar. Framhaldsflokkar karla Kvöldtímar Byrjendaflokkur kvenna Kvöldtímar Stúlkur 7 ára og eldri Músikleikfimi og fimleikar í byrjenda og framhaldsflokkum. Síðdegistímar. Kennarar: Ragna Karlsdóttir, Elín Birna Guðmundsdóttir. Innritunarsími 84724. Nýkomið glæsilegt úrval af íslenzkum alullargólfteppum Mesta litaúrval sem sést hefur af íslenzkum gólfteppum. Teppi, sem eru hentug á íbúðir, skrifstofur og stigaganga. SELJUM I HEILUM RÚLLUM Á LÆGRA VERÐI. om 77/ KL. 10 í KVÖLD Verksmiójusalan TEPPI HF„ Súðavogi 4, símar 36630 — 30581.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.