Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976 27 MARGIR STÚRLEIKIR í ANNARRI UMFERÐ EVRÓPUBKARKffPNINNAR önnur umferð Evrðpubikar- keppninnar I knattspyrnu mun væntaniega bjðða upp á marga tvísýna leiki og skemmtilega, en dregið var um það I höfuðstöðv- um Evrðpusambandsins s.l. föstu- dag hvaða lið leika þá saman. Liðin þrjú sem slðgu Islenzku lið- in Akranes, Keflavfk og Fram út f 1. umferðinni fá öll lið frá Bret- landseyjum sem mðtherja. Trabzonspor keppir við Liverpool f meistaraliðakeppninni, Ham- burger SV keppir við skozka liðið Hearts f bikarmeistarakeppninni og Slovan Bratislava keppir við Queens Park Rangers f UEFA- keppninni. Mætsat þvf þar þau tvö lið sem unnu hvað stærsta sigra f fyrstu umferð. Slovan Bratislava vann Fram samanlagt 8—0 og Queens Park Rangers vann norska liðið Brann samtals 11—0. I meistaraliðakeppninni má segja að nú séu tómir „risar“ eft- ir. Athygli manna mun þó senni- lega einkum beinast að viðureign Evrópumeistaranna Bayern Munchen við tékkneska liðið Ban- ik Ostrava í seinni umferðinni og viðureign ftalska liðsins AC Tor- ino við Borussia Mönchenglad- bach. Þá má og ætla að hörð bar- átta verði í leikjum Real Madrid og Brugge og franska liðsins St. Etienne sem komst í úrslit í fyrra, við hollenzka liðið PSV Eind- hoven. Bikarkeppni bikarhafa mun einnig bjóða upp á mjög tvfsýna og skemmtilega leiki og nægir þar að nefna að Atletico Madrid og Hajduk Split drógust saman, svo og Boavista frá Portúgal og Spartak frá Búlgaríu. I UEFA-keppninni, þar sem leikirnir eru helmingi fleiri, fara hinir stóru mismunandi út úr drættinum. Þannig lenda Slovan Bratislava og Queens Park Rang- ers saman, sem fyrr segir, Manchester United og Juventus Torino frá ítalíu, Eintracht Braunswick frá Vestur- Þýzkalandi og Espanol Barcelona frá Spáni. Evrópubikarkeppni meistaraliða: Real Madrid (spáni) — Club Briigge (Belgíu) Trabzonspor (Tyrklandi) — Liverpool (Englandi) St. Etienne (Frakklandi) — PSV Eindhoven (Hollandi) Ferencvaros Budapest (Ung- verjalandi) — Dynamo Dresden (A-Þýzkal.) - Enska knattspyrnan Framhald af bls. 28 mínútu leiks liðsins við Leicester. Stóð þannig 1—0 í hálfleik, en í seinni hálfleiknum sótti Leicester ákaft og sú sókn bar loks árangur á 77. mínútu er Frank Worthing- ton skoraði. Fleiri mörk voru ekki skoruð í þessum leik og var þetta þar með sjöunda jafntefli Leicester í átta leikjum keppnis- tímabilsins. Ahorfendur voru 20.957. I leik Bristol City og Ipswich Town náði síðarnefnda liðið for- ystu með marki Trevor Whymark á 37. mlnútu. Kom mark þetta eftir hrikaleg misstök fyrirliða Bristol-liðsins, Geoff Merrick. í seinni hálfleik jafnaði Trevor Tainton fyrir Bristolliðið, en Ro- ger Osborne skoraði sigurmark Ipswich með skalla eftir horn- spyrnu á 73. mínútu. Áhorfendur voru 21.114. Kenny Burns var maður leiks- ins í viðureign Birmingham og Derby og skoraði hvorki fleiri né færri en fjögur mörk. Hann gerði fyrsta mark sitt með skalla á 9. mínútu og sfðan annað markið á 23. mínútu. 1 millitíðinni hafði hann klúðrað upplögðu mark- tækifæri. Þriðja markið kom svo á 30. mlnútu eftir sendingu frá Trevor Francis. Leighton James tókst svo að rétta svolltið hlut Derby á 38. minútu, en staðan var 3—1 fyrir Birmingham I hálfleik. Banik Ostrava (Tékkóslaóvaklu) — Bayern Miinchen (V- Þýzkalandi) AC Torino fltaliu) — Borussia Mönchengladbach (V- Þýzkalandi) Dynamo Kiev (Sovétríkjunum) — Paok Salonika (Grikklandi) FC Zurich (Sviss) — Turun Palloseura (Finnlandi) Evrðpubikarkeppni bikarhafa: Aris Bonnevoi eða Carrik Rang- ers — Southampton (Englandi) Atletico Madrid (Spáni) — Haj- duk Split (Júgóslavlu) MTK Budapest (Ungverjalandi) — Dyanmo Tbilisi (Sovétrlkjun- um) Boavisto Porto (Portúgal) — Spartak Sofia (Búlgaríu) Anderlecht (Belgíu) — Galatas- ary (Tyrklandi) Hamburger SV ( V-Þýzkalandi), — Hearts (Skotlandi) Slask Wroclaw (Póllandi) — Bohemians FC (Irlandi) Apel Nicosia (Kýpur) — Napoli (Italfu) UEFA - - Bikarkeppnin: Honvec Budapest (Ungverja- landi) — Shakhter Donezk (Sovétrlkj.) REYKJAVÍKURMÓTINU I hand knattleik lauk s.l. föstudag. Þá voru leiknir tveir leikir, Valur vann Fram I leiknum um 5.—6. sæti me8 21 marki gegn 19 og Þróttur varð Reykjavlkurmeistari þegar liðið sigr aSi ÍR I úrslitaleik mótsins með 21 marki gegn 19. Í leik Vals og Fram gerðu þeir Jón P. Jónsson, 6, en hann var jafnframt þeirra bezti maður, og Jón Karlsson 5 flest mörk. Einnig átti Ólafur Bene diktsson góðan leik að vanda. Flest mörk Fram gerðu Árni Sverr- isson, 6. og Guðmundur Sveinsson, 4. en þeir voru frlskustu sóknar- menn liðsins. Þeir Arnar Guðlaugs- son og Pótur Jóhannesson voru sterkastir I vörninni, og þá var Guð- jón Erlendsson góður I markinu. Þróttur—ÍR 21 —19. Þróttur sigr- aði þennan leik nokkuð örugglega, tók forystuna strax I upphafi og hélt henni til leiksloka. Þróttarar voru dyggilega studdir af áhorfendum I þessum leik og geta þeir þakkað þeim sigurinn að mestu leyti, þvl að lætin I áhorfendum juku mjög tauga- óstyrk ÍR-inga Þróttarar léku þenn- Burns skoraði svo enn á 69. mín- útu og John Connolly gerði fimmta mark Birmingham um miðjan hálfleikinn, eftir að hafa leikið auðveldlega á einn varnar- leikmann Derby, en sá kom inná fyrir Colinn Todd, hinn þekkta landsliðsmann Englendinga sem leikur með Derby. Ahorfendur voru 29.190. Sannkallaður heppnisstimpill var yfir sigri Arsenal I leik liðsins við Queens Park Rangers. Staðan I hálfleik I leik þessum var 1—1 og var leikurinn I sæmilegu jafn- vægi unz Phil Parkes, markvörð- ur Q.P.R. meiddist illa er hann rakst á Frank Stapleton. Var Parkes borinn af velli, en við stöðu hans I markinu tók David Webb. Og þótt hann stæði sig ágætlega sem slikur öðru hverju fékk hann á sig tvö klaufamörk I leiknum. Hið fyrra kom eftir hornspurnu á 70. mlnútu og skor- aði Mick Brady þá fyrir Arsenal. Frank Mclintock, jafnaði fyrir Q.P.R., en Stapleton skoraði sig- urmark fyrir Arsenal undir leiks- lok er hann skallaði knöttinn I markið eftir aukaspyrnu. Ahorf- endur voru 39.442. Aston Villa hafði ekki heppnina með sér I leik sínum við Stoke City. Terry Conroy skoraði fyrir Stoke á 39. mínútu, en eftir það átti Aston Villa möbg ágæt tæki- færi til þess að jafna. Aldrei þó betra en er dæmd var vltaspyrna Grasshoppers ZUrich (Sviss) — FC Köln (V-Þýzkalandi) Wisla Krakow (Póllandi) — RWD Molenbeek (Belglu) FC Kaiserslautern (V- Þýzkalandi) — Feyenoord (Holl- andi) Slovan Bratislava (Tékkóslóvak- iu) — Queens Park Rangers (Englandi) AC Milan (Itallu) — Akademik Sofia (Búlgarlu) FC Basel (Sviss) — Bilbao (Spáni) FC Magdeburg (A-Þýzkalandi) — DynamoZagreb (Júgóslavíu) AEK Aþenu (Grikklandi) — Derby County (Englandi) Eintracht Braunswick (V- Þýzkalandi) — Espanol Barce- lona (Spáni) Swarowski Wacker (Austurríki) — Videoton SC ( Ungverjalandi) Austria Salzburg (Austurriki) — Crvena Zyezda (Rúmenlu) Barcelona (Spáni) — KSC Loker- en (Belglu) Manchester United (Englandi) — JuventusTorino (ttallu) Sportul Bukarest — Schalke 04 (V-Þýzkalandi) an leik mjög skynsamlega, sérstak- lega I lokin þegar þeir héldu boltan um og fengu mikið af aukaköstum. Það er full ástæða til að óska Þrótt- urum til hamingju með þennan árangur, þvl að það er aðeins eitt ár stðan þeir hófu að leika I fyrstu deild. Beztu menn liðsins voru þeir Konráð Jónsson. sem gerði 9 mörk, hvert öðru fallegra, bæði af llnu, með langskotum og ur vltum. og Trausti Þorgrlmsson, sem er sterk- asti varnarmaður liðsins. Þá er Bjarni Jónsson góður bæði I vörn og sókn og er hann liðinu ómetanlegur styrkur. Sveinlaugur Kristjánsson gerði 4 mörk og stóð sig vel, bæði I vörn og sókn. Þá má ekki gleyma frammistöðu markmanna liðsins, en þeir stóðu sig mjög vel. ÍR-ingar voru nokkuð taugaóstyrkir I þessum leik og hefðu átt að geta gert betur. Það ver helzt Vilhjálmur Sigurgeirsson sem átti góðan leik, enda gerði hann nærri helming marka liðsins eða 9 alls. Annars held ég að ÍR-ingar þurfi ekki að kvlða vetrinum, þeir eiga marga unga og efnilega leikmenn bæði I vörn og sókn. H.G. á Stoke. Ray Graydon tók vítið, en Peter Shilton, markvörður Stoke, varði snaggaralega. Áhorfendur voru 29.652. Norwich hafði náð 3—0 forystu I leik sínum við Newcastle á laug- ardaginn I hálfleik. Jimmy Neig- bour, hinn nýi leikmaður Nor- wich sem keyptur var frá Totten- ham I síðustu viku gerði fyrsta mark leiksins þegar á 4. mfnútu eftir góða sendingu frá öðrum gömlum Tottenhamleikmanni, Martin Peters. Viv Busby breytti stöðunni I 2—0 á 15. mínútu og þriðja mark Norwich gerði svo Martin Peters úr vítaspyrnu á 34. mlnútu. 1 seinni hálfleik sótti Newcastle I sig veðrið og leið ekki á löngu unz Tommy Craig og Alan Gowling höfðu minnkað muninn I eitt mark. Síðustu 15 mínúturnar var látlaus pressa á mark Nor- wich, en markvörður liðsins Ke- vin Keelan varði þá oft frábær- lega vel. Ahorfendur voru 21.417. 34.670 áhorfendur fylgdust með leik Sunderland og Everton, og hefur sjálfsagt verið mikill spenn- ingur þeirra á meðal að sjá hina nýju leikmenn sem Sunderland hefur veið að kaupa að undan- förnu. Einn þeirra, Bob Lee, sem Sunderland keypti fyrir 200.000 pund frá Leicester sýndi ágætan leik með sínu nýja liði. Það dugði þó ekki til. Eina mark leiksins gerði Ron Goodlas fyrir Everton eftir hornspyrnu á 7. mlnútu. Þróttur varð meistari Shuggie’s in the swim i Ccitic F.' .'s S!i:-;.j»re,'' Jt»iinu:u‘S LdvitblsMm. f’Rs íiiito^niphs for admircrs at a iydcbank v. Rcykjavjc intcr-svvim lalcli al Clydcbank Baths in Brucc trcct. Oii !»;■» ripht is Mary Black, rcsidcol <*f fij dchattk Amntcur iviinniing Ciub, who arranccd the t'c with tlic lcclandcrs wlicn shc '■-as a ‘Mijnniina jnd»c at thc Mcxico Oivmpic C.amcs . . . and llic bov with thc scovvl on thc cxtrcinc right looks as fhoiij>li hc inicht hc a Rangcrs supportcr! In tlic othcr picturc. thc intcr- swiin trophv was bcinR prcscntcd to Clydchank Swiinmiiij; Club's ju champion, Cliristophcr McLai lin, by Ragncr Pctcrson, Prcsii of thc Armann Svviinmiii}' Ciul Icdand. Holding thc tropliy is Cl; bank's Prcsidcnt, Mary Black. —Photos by Bill B1 mmfm ÞESSAR myndir eru úr skozku blöðunum, þar sem þau fjalla um heimsókn Armenninga. Á efri myndinni eru Jóhannes Eðvaldsson „Shuggie" f heimsókn hjá sundfólkinu, en neðri myndin var tekin eftir eitt sundmótið og sýnir fyrirliða Clydebank-sund-félagssin lengst til vinstri, sfðan formann féiagsins, Mary Black, og loks Ragnar Pétursson, formann sunddeildar Ármanns. ÁRMENNINGAR VORU SIGURSÆLIR í SKOT- LANDSFERÐ SINNI Sundfólk úr sunddeild Ár- manns fór i keppnisferð til Skot- lands I haust og náði þar ágætum árangri í keppni við skozkt sund- fólk. Alls keppti Ármannssund- fólkió á sex mótum I Skotlandi en keppnisferðin stóð I tiu daga. Af þessum mótum verða þrjú að telj- ast vera stórmót. Fyrsta mótiö sem Ármanns- sundfólkið tók þátt í var I Easter House, þar sem keppt var við úr- valslið Glasgowborgar. Tóku alls fjögur félög þátt I keppninni, sem var stigakeppni þeirra á milli. Urðu Ármenningar þar í öóru sæti. Meðal keppenda á móti þessu var James Connor sem var I Ölympíuliði Breta. Keppti hann I 400 metra skriðsundi og öllum á óvart varð hann að gera sér þriðja sætið að góðu — varð á eftir Ár- menningunum Árna Eyþórssyni og Brynjólfi Björnssyni. Eftir sundið sagði Connor að hann hefði getað unnið, en ekki séð neina ástæðu til þess, þar sem engin verðlaun voru veitt I móti þessu. Þá kepptu Ármenningar á miklu móti sem fram fór í Clyde- bank og tóku þar einnig fjögur félög þátt. Urðu Ármenningar i öðru sæti, en höföu haft forystu fram til síðustu greinanna, sem voru boðsund. Áttu þau ekki að vera, en ekki er ósennilegt- að framkvæmdaaóilar mótsins hafi sett þau á til þess að bjarga heiðri sinna manna. Hin fjögur mótin unnu svo Ármenningar næsta örugglega. Þessi Skotlandsferð Ármenn- inga mun síðar endurgoldin af þeim félögum sem Ármann átti samskipti viö, en ætlunin mun að taka upp gagnkvæmar heimsókn- ir á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.