Morgunblaðið - 15.10.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976
5
Dr. Bragi Jóseps-
son skipaður rann-
sóknarlögreglumaður
Yfirsakadómari
hafði mælt með
öðrum í starfið
DÓMSMALARÁÐHERRA, Ólaf-
ur Jóhannesson, hefur skipað dr.
Braga Jósepsson uppeldisfræðing
rannsðknarlögreglumann við
sakadðm Reykjavfkur. Dr. Bragi
var einn 8 umsækjanda um starf-
ið, en meðal umsækjenda voru
þrfr starfandi lögregiumenn.
Hafði yfirsakadómarinn, Halidðr
Þorbjörnsson, gert tillögu til
dðmsmálaráðherra um að Dðra
Hlfn Ingðlfsdðttir lögreglumaður
fengi starfið. Aður hafði Halldðr
leitað umsagnar allra yfirmanna
rannsðknarlögreglunnar og höfðu
þeir allir mælt með Dðru Hlfn, en
hún hefur starfað við rannsðknar-
lögregluna frá þvf f sumar.
Halldór Þorbjörnsson sagði í
samtali viö Morgunblaðið I gær,
að umsóknarfrestur um starfið
hefði runnið út f september. Sótti
dr. Bragi um starfið. Sagði
Halldór að dr. Bragi hefði einu
sinni áður sótt 'um starf rann-
sóknarlögreglumanns, en þá ekki
fengið. Rétt fyrir lokun sakadóms
í gær hafði yfirsakadómari ekki
fengið formlega tilkynningu frá
ráðuneytinu um ráðningu dr.
Braga í starf rannsóknarlögreglu-
manns. Hins vegar tilkynnti Bald-
ur Möller ráðuneytisstjóri yfir-
sakadómara ákvörðun ráðherra
sfmleiðis á þriðjudaginn. Að-
spurður sagði Halldór Þorbjörns-
son, að dómsmálaráðherra hefði
aldrei áður gengið i berhögg við
óskir yfirsakadómara um það
hverja hann vildi fá til starfa við
rannsóknarlögregluna.
Dr. Bragi Jósepsson hefur á
undanförnum mánuðum sótt um
allmörg embætti í fræðslukerf-
inu, nú síðast aðstoðarskólastjóra-
stöðu við Fjölbrautarskólann í
Breiðholti, en ekkert þessara em-
bætta hefur hann fengið.
M.R. að fá lang-
þráð olnbogargmi
Ríkisstjórnin fær lántökuheimild til
kaupa á lóðunum umhverfis skólann
t FJARLÖGUM næsta árs er
heimild til rfkisstjórnarinnar
til að taka lán f því skyni að
festa kaup á húseignum í næsta
nágrenni Menntaskðlans f
Reykjavfk og að sögn Guðna
Guðmundssonar rektors er
þarna um að ræða fjðrar hús-
eignir en fimm húsalððir sem
menntaskðlinn á að fá til um-
ráða.
1 viðtali við Morgunblaðið
sagði Guðni raunar, að mál
þetta ætti sér afar langan að-
draganda, þvf þegar árið 1849
hefði Sveinbjörn Egilsson,
rektor, ritað kanselfinu f Kaup-
mannahöfn bréf, þar sem hann
kvartaði yfir skorti á matar-
rými skðlasveina og yfir litlu
olnbogarými utan húss.
Siðan leið rúm öld þar til
aukið var við húsakost skólans
en það var árið 1963 að nýbygg-
ingin Casa Nova var reist í olíu-
portinu svonefnda. Það ár fékk
skólinn einnig það fyrirheit rík-
isstjórnar, að hann skyldi fá til
umráða allt svæðið kringum
skólann upp að lóðunum við
Þingholtsstræti en eignarnáms-
heimild hvíldi á öllum þessum
lóðum frá árinu 1949. Sagði
Guðni, að núverandi ríkisstjórn
væri að efna þetta fyrirheit frá
1963 og færi vel á þvl, þar sem í
ár væri 130. starfsár skólans í
Reykjavfk.
Guðni sagði, að þarna væri
alls um að ræða fjögur hús en
fimm lóðir, og þar á meðal væri
hús og lóð KFUM og K við
Amtmannsstíg. Varðandi auk-
inn húsakost skólans sagði
Guðni, að brýnast væri að koma
upp samkomu- og leikfimisal
fyrir skólann, en hann hefði nú
yfir að ráða elzta leikfimisal
hér á landi og væri þar ákaflega
þröngt um íþróttaiðkanir, sér-
staklega í ljósi vaxandi áhuga á
knattleikjum alls konar, þó að
þessi salur hefði á sfnum tíma
verið vagga handknattleiksins
hér á landi.
Settur vega-
málastjóri
Snæbjörn Jðnasson hefur verið
settur vegamálastjóri fyrst um
sinn, en hann hefur verið for-
stjðri tæknideildar Vegagerðar
rfkisins.
Embætti vegamálastjóra hefur
verið auglýst laust til umsóknar
með umsóknarfresti til 20. nóvem-
ber og segir f fréttatilkynningu
frá Samgönguráðuneytinu að
Snæbjörn sé settur í embættið
þar til þvf verður ráðstafað varan-
lega, þó ekki lengur en til 1. des-
ember nk.
Náttfari laus úr gæzlu
MAL innbrotsþjðfsins, sem sókn málsins lauk og var Náttfara
nefndur hefur verið Náttfari, er þá sleppt.
nú til lokaafgreiðslu hjá saka-
dðmi Reykjavfkur. Verður málið
sent rfkissaksóknara til ákvörð-
unar eftir helgina.
Náttfari var úrskurðaður f 60
daga gæzluvarðhald þegar hann
var handtekinn. Gæzluvarðhaldið
var ekki framlengt þegar rann-
INNLENT
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
KARNABÆR
AUSTURSTRÆTI 22
LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a
SÍMI FRA SKIPTIBORÐI 28155