Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976
LOFTLEIDIR
g 2 1190 2 11 88,
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
• 28810
...*i
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hóp#eróabílar og jeppar.
Fa
jj nii. i \ v
Uiaif
BÍLALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660— 42902
íslenzka bifreiðaleigan
Sími 27220
Brautarholti 24
W.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
Innilegar þakkir til starfsfólks
Pósts og Síma, ættmgja og vina
sem minntúst mín 29.10. '76.
He/ga
Finnbogadóttir,
Birkime/ 6.
Ég þakka öllu skyldfólki minu,
vinum og vandamönnum, starfs-
félögum mínum í Áburðarverk-
smiðju ríkisins, Hestamannafé-
laginu Fáki og Félagi Tamninga-
manna innilegustu þakkir fyrir
þá vinsemd og virðingu sem það
sýndi mér á 70 ára afmæli mínu.
Bogi Eggertsson.
Útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
28. nóvember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.
Hver er i simanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjórna
spjall- og spurningaþætti f
beinu sambandi við
hlustendur á Húsavik.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
„Hjartað, þankar, hugur,
sinni", kantata nr. 147 eftir
Bach. Flytjendur: Ursula
Buckel, Hertha Töpper, John
van Kesteren, Kieth Engen,
Bach-kórinn f Miinchen og
Bach-hljómsveitin f Ans-
bach; Karl Richter stj.
11.00 Messa f Laugarnes-
kirkju. Prestur: Séra Garðar
Svavarsson. Organleikari:
Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ_____________________
13.20 Ur upphafssögu Banda-
rfkjanna. Sæmundur Rögn-
valdsson sagnfræðingur flyt-
ur annað erindið: Frelsis-
strfðið.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátfð f Salzburg.
Mozarteum hljómsveitin
leikur. Stjórnandi: Bernhard
Klee. Einleikari: Rudolf
Buchbinder. Flutt tónlist eft-
ir Moxart.
a. Pfanókonsert nr. 9 f Es-dúr
(K271).
b. Sinfónfa nr. 38 í D-dúr,
„Prag“-sinfónían (K504).
15.00 Þau stóðu f sviðsljósinu.
Sjötti þáttur: Gunnþórunn
Halldórsdóttir og Friðfinnur
Guðjónsson. Óskar Ingimars-
son tekur saman og kynnir.
16.00 Islenzk einsöngslög. Sig-
rfður Ella Magnúsdóttir
syngur lög eftir Skúla Hall-
dórsson; höfundur leikur á
pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðinum.
Lestur úr nýjum bókum. Um-
sjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir. Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld“ eftir Stefán
Jónsson. Gfsli Halldórsson
leikari les (16).
17.50 Stundarkorn með fiðlu-
leikaranum Alfredo
Campoli.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Ekki beinlfnis
Sigrfður Þorvaldsdóttir leik-
kona rabbar við Flosa Ólafs-
son og Stefán Jónsson um
heima og geima.
20.00 Sinfónfuhljómsveit Is-
lands leikur f útvarpssal
Stjórnandi: Páli P. Pálsson.
a. Polonaise og vals úr óper-
unni „Évgenf Onégfn" eftir
Tsjafkovskf.
b. „Stúlkan frá Arles", svfta
eftir Bizet.
c. Blómavals úr „Hnetu-
brjótnum" eftir Tsjaíkovskf.
20.35 „Mesta mein aldarinn-
ar“ Fyrsti þáttur Jónasar
Jónassonar um áfengismál.
Lesarar: Sigrún Sigurðar-
dóttir og Gunnar Stefánsson.
21.30 André Watts leikur
pfanósónötur eftir Domenico
Scarlatti og Sónötu f D-dúr
op. 10 eftir Betthoven.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög Heiðar Ástvaldsson
danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
A1MUD46UR
29. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari (alla
virka daga vikunnar). Frétt-
ir kl. 7.30, 8.15 ( og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna ki.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
heldur áfram lestri „Hala-
stjörnunnar", sögu um
múmfnálfa eftir Tove Jans-
son; Steinunn Briem þýddi
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli atriða.
SKJANUM
SUNNUDAGUR
28. nóvember
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaflokkur f 13
þáttum. 4. þáttur. Skyldan
kallar
Þýðandi Kristmann Eiðsson
17.00 Mannlffið
Kanadískur myndaflokkur f
14 þáttum um manninn á
ýmsum æviskeiðum og lffs-
hætti hans f nútfmaþjóðfé-
lagi.
2. þáttur. Hjúskapur
Þýðandí og þulur Óskar
Ingimarsson
18.00 Stundin okkar
1 Stundinni okkar f dag er
mynd um Matthfas og Molda
moldvörpu. Sfðan er sagt frá
hirðingu gæludýra, f þetta
sinn fugla, Spilverk þjóð-
anna ieikur nokkur lög og að
lokum er þáttur um
kommóðukarlinn.
Umsjónarmenn llermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttír.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Það eru komnir gestir
Edda Andrésdóttir ræðir við
Fjólu Bender, þjóðgarðs-
vörð f Nepal, og Kristfnu
Snæhólm, yfirflugfreyju,
fyrstu fslensku flugfreyj-
una.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Saga Adams-
fjölskyldunnar
Bandarfskur framhaids-
myndaflokkur f 13 þáttum.
4. þáttur. Sendiherrann
John Adams
Efni þriðja þáttar:
John Adams lætur tíi leiðast
að áeggjan þingsins að fara
til Evrópu að reka erindi
stjórnarinnar. Hann heldur
til Frakklands, og með hon-
um fer elsti sonur hans,
John Quincy. Adams ofbýð-
ur brátt baktjaldamakk
Benjamíns Franklins við
frönsku hirðina. Hann leitar
þvf á náðir Hollendinga og
fær hjá þeim hagstætt
bankalán og stuðningsyfir-
lýsingu.
John Quincy er nú 14 ára
gamall. Hann fer til Péturs-
borgar og gerist ritari fyrsta
bandarfska sendiherrans f
Rússlandi.
mAnudagur
29. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 Hin sterkari
Leikþáttur eftir August
Strindberg f þýðingu Einars
Braga.
Leikstjóri Sveinn Einars-
son.
Leikendur Guðbjörg Þor-
bjarnardóttír, Helga Bach-
mann og Helga Kristfn
Hjörvar.
Á ámnum 1782 og 1783 er
endanlega gengið frá friðar-
samningum við Breta.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.20 Skemmtiþáttur Sandy
Duncan
Sandy Duncan syngur og
dansar og tekur á móti gest-
um: Gene Kelly, Paul
Lynde, John Davidson og
Valorie Armstrong.
Þýðandi Jón Skaptason.
23.10 Að kvöldi dags
Stfna Gfsladóttir kennari
flytur hugleiðingu.
23.20 Dagskrárlok.
Einþáttungur þessi tengist
leikritinu „Nótt ástmeyj-
anna“, sem sýnt er f Þjóð-
leíkhúsinu um þessar mund-
ir, bæði efnislega og með
þeim hættí, að umgerð leik-
ritsins er æfing á einþátt-
ungnum, sem þó fer út um
þúfur, þegar Strindberg
sjálfur birtist á sviðinu.
Áður á dagskrá 14. aprfl
1968.
21.30 Hvers er að vænta?
Mynd úr bandarfskum
fræðslumyndaflokki, sem
gerður var f tilefni 200 ára
sjálfstæðls Bandarfkjanna,
þar sem reynt er að segja
fyrir um þróun ýmissa
greina vfsinda næstu hundr-
að árin. Þessí mynd lýsir,
hverra framfara er að vænta
f læknisfræði, einkum á
sviði Ifffæraflutninga.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.55 Dorothy Donegan
Bandrfski pfanóleikarinn
Dorothy Donegan leikur
fjörlega jasstónlist.
Þýðandi Jón Skaptason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.45 Dagskrárlok
ERP" HQI ( HEVRR!
Mánudag kl 21:10:
Tónlist eftir
Gunnar Reyni
Sveinsson
Klukkan 21.10 í kvöld verður
flutt í útvarpi tónlíst eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
Flytjendur eru Halldór Vil-
helmsson söngvari, Guðrún
Kristinsdóttir píanóleikari,
Gunnar Reynir Sveinsson.
Halldór Haraldsson píanó-
leikari, sænsk kammersveit og
kóf öldutúnsskóla í Hafnar-
firði. Verkin, sem verða flutt,
eru: Hveralitir, Sveiflur fyrir
flautu, selló og ásláttarhljóð-
færi, Þú veizt ei neitt og
Söngvar dalabarnsins.
Það eru
komnir gestir
Það eru komnir gestir f sjón-
varp kl. 20.35 í kvöld. Edda
Andrésdóttit ræðir við Fjólu
Bender, þjóðgarðsvörð í Nepal,
og Kristínu Snæhólm yfirflug-
freyju, fyrstu íslenzku flug-
freyjuna. Tage Ammendrup
stjórnaði upptöku.
Pauline Collins leikur hlutverk
Söru f myndaflokknum Hús-
bændur og hjú. Fjórði þáttur
myndaflokksins er á dagskrá
kl. 16.00 og nefnist Skyldan
kallar.