Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976 5 Búnaðarþáttur kl. 10:25: GIsli Kristjánsson talar við eyfirzkan bónda, Odd Gunnarsson á Dagverðareyri, um húskapinn þar. tslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 22.00: Fflharmonlusveit Lundúna leikur „Carnival", forleik op. 92 eftir Dvorák; Constantin Silvestri stjórnar/ Sinfónfu- hljómsveitarverk eftir Tsjaikovskf; William Stein- berg stjórnar/ Paui Tortelier og Fflharmonfusveit Lund- úna feikur Sellókonsert f e- moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 14.00 Utvarp frá Háskólabfói: Setning þings Alþýðusam- bands Islands. Forseti sam- bandsins, Björn Jónsson, flytur ræðu. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an sem hló“, saga um glæp, eftir Maj Sjövail og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Rog- er Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Són- ötu fyrir fiautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Dabussy. Aimée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans f Parfs leika „Concert Champétre" fyrir sembal og hljómsveit eftir Francis Poulenc; Georges Prétre stjórnar. 15.45 Undarleg atvik. Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Iþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ur tónlistarlffinu. Þorsteinn Hannesson stjórn- ar þættinum. 21.10 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Flytjend- ur: Halldór Haraldsson pfanóleikari, sænsk kammer- sveit, Halldór Vilhelmsson söngvari, Guðrún Kristins- dóttir pfanóieikari og kór öldutúnsskóla. a. „Hveralitir“. b. Sveiflur fyrir flautu, selló og ásláttarhljóðfæri. c. „Þú veizt ei neitt“. d. „Söngvar dalabarnsins“. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýðingu sfna (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kristnilff. Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Hefgason fjalfa um störf yfirstandandi kirkju- þings. 22.50 Frá Hándelhátfðinni f Göttingen 1974; — fyrri hluti. Flytjendur: Karl Heinz Zöller flautuleikari, Thomas Brandis fiðluleikari, Wolf- gang Böttcher sellóleikari og Waldemar Döling sembal- leikari. Kynnir: Guðmundur Gilsson. (Hljóðritun frá út- varpinu f Köln.) 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Loft- pressur Eigum fyrirliggjandi Hydrovane — loftpressur 6 cuft / mín — einfasa. 220 volt, 1 Vi ha. G. Þorsteinsson & Johnsón h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 11211. Gleðjið vini yðar erlendis og sendið þeim matarkassann okkar, sem inniheldur: Hangilæri, harðfisk, reyktan lax, reykta síld, 1. ds. rækjur, 1. ds. gaffalbita, 1 ds. kindakæfa, 1. ds. lifrarkæfa, 1 ds. svið 1. ds. kavíar. Verð 6000.— kr. Athugið: Þér getið breytt innihaldi kassans að eigin ósk Sendingar fulltryggðar. ALLAN VETUR Sumarparadís um hávetur á fwcfelac LOFTLEIBIR URVAL LANDSYN UTSYM /SLA/VDS rt § Jg_/\ £J J Lækjarg. 2. Eimskipafélagshúsinu, Skólavörðustig 16 Austurstræti 17 fy d simi 25100 simi 26900 Sími 28899 Simi 26611 Ln '^asasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasasaszsasasasasasasasasasasasasasasasasasasasHb1' Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu húsnæði í smáhýsum, íbúðum og hótelum Grípið tækifærið Lægra verð og betra veður í nóvember og fyrri hluta desember Laus sæti 1 8. nóv. 3 vikur Verð frá kr. 65.500,— Laus sæti 2. des. 2 vikur Verð frá kr. 57.300,- GRAN CANARIA: 24 brottfarir Okt.: 27 Nóv.: 18 Dos.: 2 9 12 16 29 30 Jan.: 6 16. 20. 27 Feb.: 3. 6 1 7 20. 24. Mar.: 10. 13 17. 24 Apr.: 3 7 21 TENERIFE: 6 brottfarir Des.: 1 9 Jan.: 9 23 Feb.: 13. Mar.: 6 27 Islenzkir fararstjórar — Eigin skrifstofa opin daglega. Litprentuð ferðaáætlun og verðskrá fyrirliggjandi. asasasasasasasasEsasESEsasasasasasasasasasasasasasasasasasasi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.