Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976 35 Lyftarar — Lyftarar Eigum lyftara fyrirliggjandi til afgreiðslu strax. Gott verð og greiðslukjör. Kristján Ó. Skagfjörd h. f. Hólmsgötu 4, sími 24 120. BRUDUR sem gráta ef snuðið er tekið frá þeim. Þetta er jólagjöf ungu stúlknanna í ár. BARBIE BRÚÐUR og ótal margt af fylgihlutum, svo sem, bílar, sundlaugar, húsgögn og reiðhjól. Leikfangaver, Klapparstíg 40, sími 12631. SJÁLFST ÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ VORBOÐI Hafnarfjörður Jólafundur Vorboðans verður haldinn sunnu- daginn 28. nóvember 1 976 kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Dagskrá: 1. Söngur með pianóleik. 2. Sýnikennsla sem Hrafnhildur Halldórsdótt- ir húsmæðrakennari annast. 3. ? 4. Kaffi. 5. Happdrætti. 6. Jólahugvekja. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Mætum stundvíslega. Stjórnin. Husqvarna sumavélin yðar HLJÓÐLÁT OG TRAUST &»<»«> luf. ZtZZ 3000 | L Hvað má húðin ekki þola! En við höfum betri lausn en þær á myndunum fyrir ofan Endocil er öðruvísi en mörg önnur rakakrem, inniheldur ekki olíur, sem sitja á yfirborði húðarinnar. Endocil hverfur inn i húðina og gerir yfirboiðið silki- mjúkt. Endocil er gott undir :arða en fæst einnig litað og letur þannig komið í stað hans. Hin viðkvæma húð í kring um augun þarfnast sérstakrar umönnunar því þar er hún aðeins 1/10 af þykktinni annars staðar. Hin rétta lausn er Endocil augnkrem. kttdocii ^Vscresrr* Ef byrjað er að nota Endocil á morgun, fær húðin betra útlit og aukna mýkt — INNAN ÞRIGGJA VIKNA. Allt fólk eldist því miður — EN Endocil HELDUR HÚÐINNI SÍUNGRI. B Jóla — Stórbingó Fram 1976 verdur haldid fimmtudaginn 2. des. í Sigtúni k/. 20.30. M Glæsi/egt úrva/ vinninga ma.: 3 sólarlandaferðir með Útsýn. Heimilistæki frá Pfaff og Heklu þ.e. hrærivélar, kaffivélar, áleggs og brauðskurðarhnífar. Stórglæsilegur ruggustóll frá H.P. Húsgögn að verðmæti 70 þús kr. Skartgripiro.fi. o.fl. Heildarverðmæti vinninga 5 til 600 þús. Spilaðar verða 18 umferðir. Húsið opnar kl. 19.30. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Handknattleiksdeild Fram ll§

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.