Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjómenn
Vantar sjómann á línubát frá Súgandafirði
strax.
Upplýsingar ísimum 94-6106, 6160.
Verzlunarmaður
óskast
Starfssvið: Sölustörf, útskrift á sölunótum
og gerð söluskýrslna. Tilboð sendist Mbl.
merkt: B — 2645.
Járniðnaðarmaður
Vélstjóri eða járniðnaðarmaður sem getur
unnið sjálfstætt að viðgerðum um borð í
skipum óskast.
Vélaverkstæði
Sig. Svembjörnssonar h. f.
Arnarvogr Sími 52850.
Meinatæknir
Staða meinatæknis að Reykjalundi er laus
til umsóknar.
Meinatæknirinn þyrfti að geta hafið störf,
sem fyrst, og ekki síðar en í janúar n.k.
Umsókn sendist yfirlækni, sem veitir jafn-
framt nánari upplýsingar um starfið.
Vinnuheimilið að Reykja/undi,
sími 66200.
Óskum eftir
að ráða
starfsfólk í
eftirtalin störf:
1. Ritarastarf. Viðkomandi þarf að annast
erlendar bréfaskriftir, telexþjónustu o.fl.
Sjálfstætt starf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í
síðasta lagl um áramót. Verzlunarskóla-
eða hliðstæð menntun æskileg.
2. Bókhald og launaútreikningar.
Viðkomandi þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar í síma 40460.
Málning h. f.
Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Gróðurhús úr áli
Gróðurhus úr áli, sem kölluð eru í Dan-
mörku, Tja reborg Drivhuse" hafa sýnt
veruleg söluoukningu síðustu tvö árin.
Samba við innflytjanda/heild-
sala á getur séð um sölu um
land al
Fyrirsp ueim, sem hafa áhuga
sem uppfylla ofangreind
atriði eiðubúnir að láta
„remb nkatryggingu einnig
svarað einhvern hátt tilbúnir
að sty obyggingu með sýnis-
horni sem grundvöll.
Ef þé upplýsingar þá vin-
samle >nd við:
g Artik/er
rvej 28,
. f'.U Rox 561,
0 700 Esbjerg,
Danmark, si,r i (05) 16 05 77
Prentari
Duglegan, ungan prentara vantar góða
framtíðarvinnu strax. Er vanur allskonar
vélum og mikilli vinnu (bæði pressu og
offset) Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags-
kvöld 3. des. merkt: Prentari 1261.
Sölumenn
óskast
Fyrirtæki óskar eftir sölumönnum. Starfið
getur verið allan daginn eða sem auka-
vinna á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar gefnar í síma 14149.
Atvinnurekendur
Mig vantar vel launaða atvinnu. Er ungur
og áhugasamur, vanur iðnaðar- og verzl-
unarstörfum, en margt annað kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. des.
merkt: Atvinna 1 262.
Tæknimaður —
Sölumaður
Okkur vantar tæknimenntaðan mann til
að sjá um útreikninga, pantanir og sölu á
varahlutum og tækjum fyrir loftræsi- og
hitakerfi.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Kunnátta í ensku og norðurlandamáli
nauðsynleg.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt- • *'
un og fyrri störf óskast sendar fyrir 3.
desember.
Varmih.f., Laugavegi 168, Reykjavík.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræðingur eða Ljósmóðir
óskast á kvenlækningadeild spítalans. D-5, nú þegar. Nánari
upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi:241 60.
Hjúkrunarfræðingar og Sjúkraliðar
óskast á hjúkrunardeild spitalans við Hátún nú þegar eða eftir
samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi eða einstakar vaktir
kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spítal-
ans, simi 241 60.
Aðstoðarmaður
óskast til að starfa við sjúkraflutninga á röntgendeild spitalans
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri flutningadeildar og yfir-
hjúkrunarfræðingur á röntgendeild.
Kleppsspítalinn
Aðstoðarmaður
óskast til starfa á spítalanum nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafinn.
Deildarhjúkrunarfræðingur
óskast til starfa á spítalanum nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn sími:38160.
Kennslustjóri
Hjúkrunarfræðingur með sérgrein í geðhjúkrunarfræði óskast
til starfa sem kennslustjóri á spítalann frá 1. janúar n.k.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn. Umsóknir er
greini aldur menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1 2. desember n.k.
Hjúkrunarfræðingar
óskast á næturvaktir á spítalanum nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og
einstaka vaktir.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, simi: 38160.
Reykjavík, 26. nóvember, 1976.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Smiðir óskast
Smiðir óskast í mótauppslátt í Seljahverfi.
Upplýsingar í síma 72030.
Matráðskona
Matráðskona óskast að Dagheimilinu
Bakkaborg, v/ Blöndubakka frá áramót-
um. Upplýsingar gefur forstöðukona í
síma 7 1 240.
Veiðivörur
Umboðsmaður óskast til að annast um-
boð á veiðivörum í háum gæðaflokki og á
samkeppnishæfu verði.
Champion Agency,
Niels Andersens vej 66,
2900 Hellerup,
DANMARK.
Viðhaldsþjónusta
Óskum að ráða rafvirkja, rafvélavirkja,
útvarpsvirkja eða símvirkja til viðhalds á
sérhæfðum tækjum. Nokkur þekking á
transistorrásum nauðsynleg. Umsóknir
með uppl. um menntun og fyrri störf,
ásamt kaupkröfum, sendist Mbl. fyrir n.k.
miðvikudaqskvöld merkt „Þjónusta —
4024"
Hagvangur hf.
óskar að ráða deildarstjóra tæknideildar
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Stórt málmiðnaðarfyrirtæki.
— Fjöldi starfsfólks tæknideildar 60 — 70
manns.
I boði er:
— Staða deildarstjóra tæknideildar, þ.e.
yfirumsjón með viðgerðarverkstæði,
stjórnun uppbyggingar framleiðslu og
umsjón með framleiðslu auk vöruþróunar
og hönnunar.
— Ágæt laun.
Við leitum að
starfskrafti:
— Sem er vélaverkfræðingur, véltækni-
fræðingur eða hefur aðra nátengda
menntun.
— Sem hefur reynslu í starfi að námi
loknu.
— Sem er ákveðinn, atorkusamur og
hefur góða stjórnunarhæfileika.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur sendist fyrir 10. desember
1976 til:
Hagvangur hf.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavik.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknurn verður svarað.