Morgunblaðið - 28.11.1976, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 28.11.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976 11 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Opið 1—5 Einbýlishús Austurbrún vandað 217 fm. einbýlishús 2ja hæða. Byggt á pöllum. að auki innbyggður bílskúr. Skipti koma til greina á raðhúsi á einni hæð eða góðri sérhæð. Suðurvangur Hf. 9 7 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Þvottaherb og búr inn af eldhúsi. Glæsileg fullfrá- gengin sameign. Álfaskeið Hf. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Einbýli Hf. einbýlishús sem er 100 fm. að grunnfleti tvær hæðir og ris. Kjallari að hluta. Á 1. hæð er möguleiki á verzlunar eða iðnað- arplássi. íbúð á efri hæð. Ris óinnréttað. Laugarnesvegur 4ra til 5 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Mikil sameign, sem er í leigu. Útb. aðeins 6 millj. Til afhendingar Ijótlega. Holtsgata 2ja herb. risíbúð samþykkt með góðum kvistum. Langholtsvegur 2ja herb. risíbúð. Góð kjör. Verð 4 millj. Útb. 2.5 millj. sem má dreifast á 1 0 mánuði. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. ha>8 Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss. VIÐ HÁALEITISBRAUT Mjög vönduð ca 75 fm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin er mjög vel innréttuð og umgengin. Hentar sérstaklega vel fyrir eldri hjón (stór stofa). VIÐ HÁTÚN Góð 3ja herb. ibúð á 7, hæð. Mikið útsýni. VIÐ ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 3ju hæð. VIÐ LAUFVANG ca 100 fm. 3ja herb. mjög vönduð ibúð á 3ju hæð (enda- ibúð) þvottaherb. og búr inn af eldh. í sameign er sauna, smiða- herb., og leikherb. Laus i feb. — marz n.k. VIÐ ARNARHRAUN Góð 2ja herb. ibúð i litið niður- gröfnum kjallara. íbúðin getur verið laus 1. des. n.k. VIÐ ÁLFASKEIÐ Efri hæð í tvíbýlishúsi, ca 100 fm. 4ra herb. Allt sér. LAUS STRAX. Verð aðeins kr. 9.1 millj. VIÐ MEISTARAVELLI Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 4 hæð verð kr. 10.5 millj. íbúðin getur verið laus fljótt. VIÐ ÁLFHEIMA Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Laus fljótt. VIÐ LYNGHAGA Göð 4ra herb. risibúð VIÐ DUNHAGA Mjög góð 4ra til 5 herb. ibúð á 2. hæð. Laus 15 feb n.k. Verð kr. 12.7 millj. Útb. kr. 8.5 millj. VIÐ LAUFÁS í GARÐABÆ Til sölu nýstandsett 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr. LAUS STRAX. Verð kr. 7.8 millj VIÐ BREIÐVANG HAFN. Til sölu 4ra herb. ibúð um 100 fm. ibúðin rúmlega tilbúin undir tréverk. LAUS STRAX. í SELJAHVERFI Fokhelt raðhús, kjallari og tvær hæðir, steypt loftplata (ekki bratt þak). Verð 7.5—8,0 millj. Akranes Til sölu eru parhús við Dalbraut. Húsin seljast tilbúin undir málningu og verða tilbúin til afhendingar á næsta ári. Nánari upplýsingar í símum 93-1722 og 93- 1318 eftir kl. 19. Byggingafélagid Nes h. f. 'SELJENDUR Höfum kaupanda að nýlegu ca 140 fm ein- býlishúsi, raðhúsi eða sérhæð. Æskilegur staður, austurbærinn t.d. Sæviðarsund, Vogar, Heimar eða Fossvogur. Skipti á vand- aðri 4ra herb. blokkaríbúð kemur til greina. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7, S: 26600 Ragnar Tómasson, lögm. Dunhagi 5 herb. tæplega 1 1 5 ferm. á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. 1 stofa með suðursvölum, borðstofa, 3 svefnherbergi öll með skápum, eldhús endur- nýjað og með nýjum tækjum. baðherbergi flísalagt. Nýleg teppi á öllu. Belgískt verk- smiðjugler í gluggum. Lítið ibúðarherbergi og geymsla fylgir í kjallara. Góð sameign. Laus 1. —15. febrúar n.k. Verð. 12,0 —12,5 millj. Útb.: 8,0 — 8,5 millj. ATLI VAGNSSON LÖGFR. S: 84433. Seltjarnarnes Höfum kaupanda að einbýli, raðhúsi eða sérhæð á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 120 til 160 fm. Eignin mætti mjög gjarnan vera á byggingarstigi og þá helst t.b. undir tréverk. Afhending þyrfti ekki að vera fyrr en eftir 6—10 mánuði. Skilyrði er að eignin hafi 4 svefnherbergi og bílskúr. 53 laekjartory M fasteignasala Hafnarstrsti 22 s. 27133 - 2765B Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. HÆKKANIR? Hver hefur ekki velt fyrir sér þeirri áleitnu spurningu hvort hækkanir séu framundan á fasteigna- markaðinum? Jafnvel upp úr áramótum? Viðskiptavinum okkar til hagræðis birtum við eftirfar- andi sýnishorn úr eignaskrá okkar: JÖRFABAKKI 65 FM Mjög skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk Mjög góðar innréttingar, góð teppi, suður svalir. Verð 6. millj. útb. 5 millj. VESTURBERG 55 FM Vel útlítandi 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Verð 5.5 millj., útb. 4.3 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM Einkar vel hönnuð og vel nýtt 2ja herbergja ibúð á 6. hæð i blokk með mjög fögru útsýni. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. MIÐVANGUR 54 FM Ný litil 2ja herbergja ibúð i blokk með einkar fögru útsýni. Laus strax. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj MARKLAND 65 FM 2ja herbergja ibúð á 1. hæð. Getur losnað fljótlega. Verð 6.5 millj., útb. 5 millj. HAFNAR- FJÖRÐUR 73 FM Nýstandsett 3ja herbergja ibúð á efri hæð i góðu húsi i gamla bænum. Tvöfalt gler. mjög gott útsýni, bilskúrsréttur. Verð 6.5 millj.. útb. 4.5 millj. KLEPPSVEGUR 87 FM 3ja herbergja ibúð í blokk. Lítið áhvílandi. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. DUNHAGI 120 FM Skemmtileg 4ra herbergja ibúð i sexbýlishúsi. íbúðin er i enda og hefur glugga á þrjár hliðar. Gott útsýni yfir Ægissíðuna og sjóinn. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. LYNGHAGI 95 FM Sérhæð i þribýlishúsi á góðum stað i vesturbænum. Mikið skápapláss. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGÖTU 6B S: 15610 & 25556 BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. MARÍUBAKKI 87 FM 3ja herbergja íbúð með sér þvottahúsi. Góð sameign. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Verð 7 millj., útb. 5 millj. KÓPAVOGUR 80 FM 3ja herbergja sérhæð i 8 ára gömlu þribýlishúsi. Góðar inn- réttingar, bílskúrsréttur. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. ÍRABAKKI 87 FM 3ja herbergja ibúð i nýlegri blokk. Góðar innréttingar, teppa- lögð út i horn. Sameign fullfrá- gengin. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. TJARNARBÓL 107FM 4ra herbergja íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi. Bílskúrsréttur, ný sér- smíðuð eldhúsinnrétting. ný teppi. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. ÁLFHEIMAR 120 FM Mjög skemmtileg 4ra—5 her- bergja endaíbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. Ný teppi, harðviðarhurð- ir. góðir skápar, gott baðher- bergi. Mjög gott eldhús. Verð 1 0.5 millj., útb. 7 millj. ARNARHRAUN 102FM 4ra herbergja endaibúð með gluggum á gafli. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 9 millj., útb. 5.5 millj. LAUFVANGUR 83 FM Stór skemmtileg 3ja herbergja endaibúð með glæsilegum inn- réttingum, góðum teppum og suður svölum. Óvenju falleg ibúð, góð sameign. Verð 8.5 millj., útb. 5.5— 6 millj. BRÁ- VALLAGATA 117 FM Rúmgóð 4ra herbergja ibúð i fjórbýlishúsi. Nýtt tvöfalt gler. Óvenjumikil lofthæð. Verð 7.5 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM Mjög skemmtileg 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar i eldhúsi. Nýtt tvöfalt gler. Verð 9.8 millj., útb. 7—7.5 millj. KLEPPSVEGÚR 110FM Skemmtileg 3ja til 4ra herbergja ibúð. 2 svefnherbergi, griðarstór stofd. Góðar innréttingar, postu- linsflisar á baði, skápar i báðum svefnherbergjum. Frábært út- sýni. Verð 9.8 millj., útb. 6.5 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Mikið útsýni, góð sameign. Verð 9 millj., útb. 6 millj. FOSSVOGUR 120FM Sérlega glæsileg 4ra—5 her- bergja ibúð á ásamt aukaher- bergi á jarðhæð sem tengt er íbúðinni með hringstiga úr stofu. íbúðin er sérlega vel búin vönd- uðum innréttingum bæði í eld- húsi og á baði. Góðir skápar í öllum svefnherbergjum. Góð teppi á gólfum ásamt parketti. Jarðhæðarherbergið er nú notað sem sjónvarpsstofa en er auð- veldlega hægt að skipta í tvö barnaherbergi. Verð 14 millj., útb. 1 0 millj. BUGÐULÆKUR 130 FM 5 herbergja sérhæð í fjórbýlis- húsi ásamt geymslurisi. Verð*l2 millj., útb. 8 millj. FLÓKAGATA 158FM Sérhæð með góðum innrétting- um og 40 fm. bilskúr. Vel hirt lóð. Verð 16 millj., útb. 10 millj. MELABRAUT 120 FM Mjög skemmtileg og fallega inn- réttuð 1. hæð i þribýlishúsi. íbúðin skiptist i stórt anddyri. stóra stofu, gott eldhús. þvotta- hús. baðherbergi, hjónaherbergi og 2 litil barnaherbergi. Allar innréttingar eru 1. flokks og svo teppi og parkett á gólfum. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. NJARÐARGATA115 FM Efri hæð og ris i austurbænum i Reykjavik i eldra húsi. Nýjar hita- lagnir og nýir ofnar, teppalagt i hólf og gólf. vönduð tæki á baði, nýjar rafleiðslur, ný eldhúsinn- rétting. Verð 1 1 millj., útb. 6.2 millj. RAÐHÚS 220 FM Stórglæsilegt endaraðhús á Sel- tjarnarnesi með mjög vönduðum innréttingum og góðum teppum. Húsið er 2 'h hæð ásamt bílskúr setn nú er innréttaður sem svefn- herbergi. Allt húsið er i 1. flokks standi og lóðin að fullu frágeng- in. Verð 23 millj., útb. 13.8 millj. EINBÝLISHÚS 140 FM Nýtt einbýlishús á 1. hæð í Norðurbænum í Hafnarfirði með 50 fm. bílskúr. Verð 22 millj., útb. 14 millj. GARÐABÆR 142 FM Einbýlishús á 1. hæð með upp- hækkun ásamt stórum bilskúr. Byggt 1963. Teppalagt, miklir skápar, nú eldhúsinnrétting i stóru eldhúsi. Litið áhvilandi. Verð 1 7 millj., útb. 1 1 millj. í SMÍÐUM Við getum enn boðið eftirtaldar ibúðir sem afhentar eru tilbúnar undir tréverk með sameign full- frágenginni i fallegum 3ja hæða blokkum sem byggðar eru eftir verðlaunateikningu. íbúðirnar verða afhentar i mars og í júní á næsta ári. Sex 3ja herbergja ibúðir á 1. hæð, 96 fm., þar af 2 endaibúðir. Verð 7.1 millj. Tvær 4ra herbergja íbúðir á 2. hæð, 107 fm.. Verð 7.9 millj. Ein 5 herbergja ibúð á 1. hæð, 117 fm. Verð 8.8 millj. Ein 5 her- bergja íbúð á 2. hæð, 127 fm. Verð 9.7 millj. Húsnæðismálastjórnarlán með hverri ibúð er kr. 2.3000.000 - sem seljandi biður eftir. Mjög hagstæð greiðslukjör. Teikningar og likan af svæðinu á skrifstof- LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGÖTU 6B S: 15610 & 25556 BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.