Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976 Handa þeim sem spyrja um það vandaðasta og besta: PATRIARCA - finnsk lista hönnun, íslensk listasmíó. Við höfum yfir 40 geröir af sófasettum, Patriarca er aðeins eitt af þeim. Dýrt? Það er álitamál. Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. ■ihhhhi Hringbraut 121 Sími 2 86 01 Til sölu % hluti jarðarinnar LÓNAKOT Óskiptri ca 150 hektarar. Er í landi Hafnarfjarðar, liggur að sjó, kjarrivaxin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lónakot — 2653". Kynnið ykkur lága verðið hjá Andrési Terylenebuxur frá kr. 2.370.— flauelsbuxur 2.285. — , nylonúlpur 6.395.—, náttföt 2.315.—, prjónavesti 1.295 — , skyrtur og nærföt, sokkar, drengjaskyrtur — drengjanáttföt o.fl. Opið laugar- daga kl. 9—12. ANDRÉS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A STYRKIR TIL NOREGSFARAR Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1977. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda íslending- um að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrk- hæfir af öðrum aðilum." í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1 5. janúar n.k. FORD CORTINA 1977 Tll sýnis Það er komin ný gerð af Cortínu — árgerð 1977. Þið dæmið um útlitið. Við útskýrum breytingar, endurbætur og tæknilegar nýjungar. Þær varða sparneytni, aukið út- sýni, fljótvirkari loftræstingu, ljósabúnað og jöfnun á fjöðrun í samræmi við hleðslu. Allt miðar að auknu öryggi og betri aksturs- eiginleikum. Hljóðeinangrun, klæðning og aukabúnaður eru líka saga út af fyrir sig. Nýja Cortínan verður til sýnis í sýningarsal okkar að Skeifunni 17, laug- ardaginn 27.11 og sunnudag- inn 28.11 kl. 10.00 - 18.00 Til sýnis verða einnig aðrir Ford bílar sem seldir eru á íslandi og þeirra á meðal hinn stórglæsilegi Ford-Capri frá Þýskalandi. Sýndar verða kvikmyndir um nýju Cortínuna og fleira FORD UMBODIÐ SKBFUNN117 SIMI85100 Sveinn Egilsson hf Arnarnes Fokhelt einbýlishús á tveim hæðum 2 74 fm. Tvöfaldur bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á íbúð með 4 svefn- herbergjum í Reykjavik, koma til greina. Einbýlishús ca. 189 fm. stofa. á upphækkuðum palli með arinn borðstofa, við-* hlið eldhúss, þvottahús þar innaf, 3 svefn- herbergi, og ófullgert forstofu- herbergi, bílskúr. Skemmtilegur garður. Verð 20 milljónir. skipti á 150 fm sérhæð í Kópavogi koma til greina Húseign við Barónstíg 2 hæðir og kjallari grunnflötur 55 fm. Selst ýmist i einu eða tvennu lagi. Verð 9 — 10 milljónir. Tilvalið fyrir 2 fjölskyldur. Höfum kaupanda að húseign ca. 240 fm. með góðu bílastæði. Höfum kaupanda að verzlunarhúsnæði ca. 200 fm á jarðhæð. t.d. við Siðumúla. OPIÐ í DAG Laugavegi 24, sími 28370 — 28040, Pétur Gunnlaugsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.