Morgunblaðið - 28.01.1977, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 28.01.1977, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977 VtK> M0RödK/-V?A_ KAfr/Nö ;1 r® GRANI göslari UJIU0U6HBV tHO^LEr- 1535 Við snjðmoksturinn þarf líka að kunna tökin á tækninni. — Því miður get ég ekki hitt þig á fimmtudaginn, sagði Magga við vin sinn. En á föstu- daginn, stakk hann upp á. — Já, já, það er allt f lagi, sagði hún áköf — sérðu til, ég er nefnilega að fara að gifta mig á fimmtudaginn. Forstjórinn var á sjúkrahúsi og sölustjórinn kom f heimsókn. — Þér skuluð ekki hafa neinar áhyggjur af verzluninni, herra forstjóri, sagði sölust jórinn. Það hefur ekki hræða látið sjá sig meðan þér hafið verið f burtu. Stattu þarna svo sem hálftfma f viðbót, sjónauka- og mynda- vélabirgðirnar eru alveg að seljast upp. — Mér geðjast vel að þvf hvern- ig þú hefur innréttað þessa nýju íbúð ykkar og raðað öllu smekklega, sagði Júlfus við vin sinn — mikið er þetta ein- kennileg bréfapressa á skrif- borðinu þfnu — bætti hann við. Ó, hún, sagði vinurinn Jón brosandi, þetta er fyrsti búð- ingurinn, sem konan mfn reyndi að búa til. Faðir við dóttur sfna: Vendu þig á að hugsa áður en þú talar. Dóttirin: Það er ekki hægt pabbi — þá verða hinar stelp- urnar húnar að segja allt á undan mér. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson 1 VÖRN leynist stundum örlítill möguleiki, sem erfitt er að koma auga á við spilaborðið. Norður, blindur S. ÁG9 H. K953 T. KDG9 L. D6 Austur S. K62 H. A864 T. 108543 L. Á Norður gaf og opnaði á einu grandi (16—18p ). Þú ert í aust- ur, lesandi góður, og sagðir auð- vitað pass. Suður stökk í þrjá spaða (sterkt, a.m.k. fimmlitur), sem norður hækkaði í fjóra spaða. Félagi þinn, vestur, spilaði út laufgosa, lágt frá blindum og þú tekur á ásinn. Er nokkur möguleiki að fá fjóra slagi og hnekkja spilinu? Það er auðvitað útilokað, að makker eigi tígulás. En innkomu verður hann að eiga — eða fá. Allt spilið var þannig: Norður S. ÁG9 H. K953 T. KDG9 L. D6 O o°o o o o“qd~° ° °0V o < <D O 0 0 Q O" O O O ° o o ° 0 ° o o c 3 Vo°Aoo° oo°y\oo O O 0 ° o 0 o „ ° o O 0 r, „ c (£) PIB''-' conaMCix Vj Q . _ o ° o O o 0 o 0 c OyQ ,0oOo o — o o O oo o O ° o o O ° o °0 o ° O n o oCOSPER. Of sein. — Nei ég kem ekki of seint, þú stendur hér enn? Snúa bændur hlutunum vid ? „Kæri Velvakandi. Egg og kjúklingar eru nú lík- lega bezti og „billegasti“ matur, sem framleiddur er á Islandi. Ég er ekki viss um að landanum sé i þetta ljóst. Svipað gildir um svínaafurðir. Frá efnahagslegu sjónarmiði er þetta kraftaverk, því að hænsni og svín verður að ala hér í upphit- uðum húsum og á innfluttu fóðri, en kindur og kýr ganga hluta úr ári sjálfala á beit, eru að öðru leyti alin aðallega á innlendu fóðri og hýst í óhituðum ódýrum húsakynnum. Hvernig ,,bændur“ fara að því að snúa hlutunum svona við er mér óskiljanlegt. Getur verið að samkeppni vanti í gömlu búgrein- arnar eða er um „einokun í hag- kvæmnisskyni" að ræða í við- skiptum með sumar búvörur? Eða er innflutt fóður ódýrara en sum- arbeit og hey af túnum? Eða er sláturkostnaður meiri á kíló af stærri dýrum? Hvað er að? Fullyrðinguna um að egg og kjúklingar (og svínakjöt) séu bezti matur byggi ég m.a. á þeirri staðreynd, að þessar matarteg- undir fást ferskar og nýjar, en lambakjöt og nauta fæst naumast öðruvísi en gamalt, fryst, saltað, súrsað eða reykt og lífefnalaust eftir því, nánast sagt fóður en ekki matur. Jæja, volaða þjóð, vakna þú sem sefur. Þórarinn." Þetta eru miklar spurningar og sennilega tímabærar því nú er rætt nokkuð um t.d. eggjaverðið, sagt er að heildsöluverð sé 450 kr. íyrir kílóið ef Velvakandi man rétt, en svo er hægt að fá eggja- kílóið á rúmlega 300 krónur úr búðum í Reykjavík. Það á sér e.t.v. aðrar orsakir en Þórarinn ræóir um i sínu bréfi, en það væri ekki úr vegi að biðja einhvern sérfróðan mann að upplýsa þessi mál. 0 Maðurinn er allt af sjálfum sér „Flytti ég nýársræðu í dóm- kirkju og fyrirlestur um kirkju- lega trú í útvarp, myndi ég koma efni ræðunnar og fyrirlestursins fyrir í aðeins einni málsgrein. Sú málsgrein myndi hljóða þannig: Maðurinn er allt — af sjálfum sér og lífríkissamfélagi sínu. Kristin trúarbrögð hafa um timaskeið, sem svarar nokkrum augnablikum móts við sögu líf- ríkisins, jafnvel sögu mannkyns- ins eins, verið að burðast við að boða til yztu marka jarðkringl- unnar þá semitísku trú, að maður- inn sé ekki neitt og að svonefnd heilög ritning sé orð hins eina og þó þokukennda og torskiljanlega guðs, sem nú er fyrir löngu orð- inn úreltur. Non-modern, — án þess að þó þurfi að sleppa bróður- hug til litla drengsins frá Nazaret, sem fékk þá stjörnu í afmælis- gjöf, er síðan hefir fylgt minn- ingu hans í tvöþúsund ár. Þessi litli góði drengur var að- eins venjulegur maður með sér- staka hæfileika, sem hann lærði að þroska og komst á sporið eftir mikilvægum sannleika, án þess að þekkja stillilögmál og lífsmögn- un, sem fundin urðu fyrir rann- sóknir náttúrufræðings á fyrri hluta 20. aldar. Viljandi og óviljandi misskildu og rangfærðu kirkjustofnanir þær, sem áttu að byggja á boðskap Krists, svo kenningar hans, að þjóðir þær sem kenna sig til þeirra, bera enn og áfram þyngstu ábyrgðina á hryllilegustu fjöldamanndrápum um heim allan. Hefir þar mólokk Karþagóborgar borið sigurorð af guðshugmynd Gyðinga. William Dampier segir svo í bók um heimspeki og trúarbrögð: „Enn á vorum dögum gýs og hvar upp hatur á vísindamönnum af trúarlegum ástæðum og má af því sjá að ennþá gætu verið hættur á ferðum, líks eðlis og áður. Og það er líklegt að alltaf geti verið illra tíðinda von úr þessari átt, meðan menn hafa ekki skilið að fullkom- lega áreiðanleg vitneskja um æðri Vestur S. 83 H. D102 T. 62 L. G109843 Austur S. K62 H. Á864 T. 108543 L. A Suður S. D10754 H. G7 T. Á7 L. K752 Jafnvel þó allar hendurnar sjá- ist er lausnin ekki auðfundin. En þegar spilið kom fyrir fann aust- ur eina möguleikann. Hann spil- aði lágu hjarta. Tía vesturs var tekin með kóng og þegar sagnhafi svínaði spaða tók austur á kóng- inn. Aftur Spilaði hann lágu hjarta. Vestur varð dálítið undrandi þegar hann fékk á drottninguna en hann áttaði sig — og vörnin fékk fjórða slaginn þegar austur trompaði lauf. R0SIR - K0SSAR - 0G DAUÐI 17 kannski bara einhvern sann- leika ... Sannieika um hina horfnu Gertrud frá Odda og son hennar ... eða sannleika um einhvern annan. Eftir þessi torráðnu orð mín sem sögð voru lágri og heldur sljólegri raustu yfirgaf ég sant- kunduna og gekk upp í her- hergið mitl lil að reyna að sofa úr mér hitann. Eg leit á kliikkuna mína, þeg- ar ég kom upp í herbergið. Þetta var sumarheitan sunnu- dag i júlí og þá \ar klukkan á mínútunni sjö. 4. Kapituli Eg vaknaði um það hil tveim- ur klukkutimum seinna við það að Mina frænka stóð við rúm- stokkinn meiFbakka sem s\ign- aðí undan góðgerðum og heitu te. Þegar hún hafði helll i holl- ann settist hún á rúmstokkinn og hristi ma-ðulega hófuðið sitt gráa. — Maður hefði sannarlega getað ætlað að mannesKja sem er gift og á að heita að hafa til að bera heilbrigða skynsemi, hefði rænu á því að kla'ða sig almennilega þegar hún hefur fengið inflúensu. Að liggja of- an á sænginní .... s\ona eins og þú gerir það er eitthvað það alha-ltulegasta seni er hægt að hugsa sér .... og breiða ekki einu sinni ofan á sig. Ef Fanny fengi að \ita um þetta yrði hún al\eg miður sín, það þori ég að hóka. — Æ, ég var svo þreytt, sagði ég afsakandi — og svo lagðist ég aftur út af og steinsofnaði. En hvers vegna einmitt Fanny? Ég meina... hvers vegna hefði hún til dæmis átt að verða meira niiður sína en þú, Mina frænka, sjálf? Hún horfði vinalega á mig og ég virti fyrir mér upphrett nef- ið og kringluleitt andlitið og tryggðarleg augun. Svo hallaði hún undir flatt og kipraði sam- an augun. — Fanny er menntuð hjúkrunarkona. og það er ekk- ert okkar hinna. Hún lauk hjúkrunarprófi þegar hún var bara liðlega tvftug og auk þess giftist hún seinna lækni. Svo að hún veit um allt si svona sem einhverju máli skiptir í sam- bandi við sjúkdóma — þér er óhætt að trúa þvf. Og Fanny er ekkert fyrir að snúast að óþörfu f kringum fólk eða dekra við það. en hún vill að það fari vel með sig, þegar það er f alvöru veikt. 11 ún hélt áfram að skrifa meðan ég borðaði nokkrar smákökur meira af vilja en mætti og skolaði því niður með heitu teinu. Frá henni streymdi vinsemd og móðurleg umhyggja og loks spurði ég — án þess kannski að gæta allra kurteisissiða: — Hefur þú aldrei verið gift, Mina frænka? — Nei, en þó á ég stóra fjöl- skyldu, sem ég þarf að annast, sagði hún glaðlega. — svona nú, farðu nú undir sængina aft- ur, væna mín, og ég skal koma og færa þér magnyltöflu og ær- legt rauðvínstoddí? Eða kannski þú viljir heldur heitan bjór með hræðri eggjarauðu? Hún amma mfn notaði það við hverju sem var og það veit trúa mfn að það virtist bókstaflega vera allra meina bót. Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi £g ætlaði einmitt að fara að fullvissa hana um að ég vildi frekar sitja uppi með hvimleitt kvef mitt en svelgja f mig heit- an bjór með hræðri eggja- rauðu, þegar við urðum allt f einu fyrir þeirri truflun að Gabriella kom inn í gestaher- hergið. Stór mislit augu hennar voru aivarleg og ringluð og það var eins og hún skildi varla orðin sem hún mælti af munni fram: — Afi, sagði hún hægt — bað mig að skila kveðju... og spyr um hvort þú sért nógu hress til að koma augnablik til hans. Mér sýndist hann vera mjög... áfjáður í að tala viö þig. En ég hef satt að segja ekki minnstu hugmynd um hvað hann vill eiginlega. Mina frænka tautaði að klukkan væri að verða hálftfu og að ba-ði forstjórinn og ég hefðuni betra af því að liggja í okkar rúmum, en ég renndi þó greiöu í flýti gegnum hárið og hraðaði mér niður... Þessi óvænta beióni hafði vakið hjá mér sérstaka spennu. Og það var með nokkurri lotningu að ég sté inn í vistarverur F'reder- iks Malmers. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.