Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 LOFTLCIBIR íauBÍLALEIGA C- 2 1190 2 11 88 <§ BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 íslenzka brfreióaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 V.W. Microbus Cortinur DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleiqan Miðborg Car Rental , QA qo. Sendum 1-94-921 Öllum þeim, sem sýndu mér vmarhug' og hjartahlýju med ýmsu móti á 80 ára afmæli mínu 20. janúar s.l., þakka ég innilega og bið þeim Guðs blessunar. Þorqerður Jónsdóttir frá Vík. Guóm Þorsteinsson, Se/fossi sendir ástarþakkir til vina og’ást- vina fyrir gjafir, skeyti og kærar kveðjur á áttræðisafmælinu. í guðs friði kveðja EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Útvarp Reykjavík SUNNUEX4GUR 30. janúar MORGUNNINN 08.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr forustugr. dagbl. 08.30 Létt morgunlög Tónlist frá Noregi og Svíþjðð. 09.00 Fréttir llver er (sfmanum? Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjðrna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur f Vfk f Mýrdal. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Ilana Vered leikur tðnverk eftir Chopin, Píanðsðnötu nr. 3 f h-moll op. 58 og Noktúrnu f f-moll op. 55 nr. 1. 11.00 Guðsþjðnusta f kirkju Ffladelffusafnaðarins f Reykjavfk Einar J. Gfslason forstöðu- maður safnaðarins predikar. Guðmundur Markússon les ritningarorð og bæn. Kór safnaðarins syngur. Einsöng með kðrnum syngur Ágústa Ingimarsdöttir. Orgelleikari og söngstjðri: Árni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Samanburður á afbrota- hneigð karla og kvenna Jónatan Þórmundsson prófessor flytur erindi. 14.00 Sigfús Einarsson: 100 ára minning Dr. Ilallgrfmur Ilelgason tek- ur saman tónlistardagskrá og flytur erindi um Sigfús. 15.00 Spurt og spjallað Umsjón: Sigurður Magnússon Þátttakendur: Jenna Jensdóttir rithöf- undur, Kristján Friðriksson iðnrekandi, Kristján Gunnarsson fræðslustjóri og dr. Woifgang Edelstein. 16.00 Islenzk einsöngslög. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jðnasson ræðir við fðlk á Gufuskálum og lýkur hljððritun að sinni á flug- vellinum á Rifi f oktðber s.l. 17.20 Tönleikar 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón ^ Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Miðaftanstönleikar Pierré Fournier og Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar leika Sellðkonsert f h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs" framhaldsleikrit eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Vigdfs Finnbogadðttir. Leik- stjðri: Benedikt Árnason 20.10 Kammerkðrinn f Stokk- hðlmi syngur lög eftir Gesualdo, Gastoldi Monteverdi og Rossini; Eric Ericson stjðrnar. 20.30 Að vera þegn Hjörtur Pálsson les erindi eftir Hannes J. Magnússon 21.05 Tðnleikar SUNNUDAGUR 30. janúar 1977 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Ástarinnar vegna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Unglingsárin Tfmabilið frá 13 til 18 ára aldurs hefur oft verið talið mesta umbrotaskeiðið á ævi mannsins. 1 myndinni er lýst viðhorfum unglinga til umhverfisins, þar á meðal heimilis og skðla. Rætt er við unglinga, sem hafa lent á „vílligötum", eins og það er nefnt, og foreldrar segja frá reynslu sinni f uppeldis- málum. Þýðandi og þuiur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýndar verða myndir um Kalla f trénu og Ámölku, sfðan segir Hjalti Bjarnason söguna um lyftingageimver- una miklu og farið verður f heimsðkn á dagheimili. 1 seinni hlutanum verður sýndur önnur myndin úr norska myndaflokknum „Meðan pabbi var f Griní- fangelsinu“. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Mar- grét Guðmundsdðttir. Stjðrn upptöku Kristfn Páls- dðttir. a. Forleikur á öratörfunni „Súsönnu" eftir Hándel. Ffl- hamonfusveit Lundúna leik- ur; Karl Richter stjðrnar. b. Fiðlukonsert nr. 4 f D-dúr (K218) eftir Mozart. Josef Suk og Kammersveitin f Prag leika. 21.35 „Landlausir menn“, smásaga eftir Kristján Jðhann Jónsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /MMUCMGUR 31. janúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn Fyrir 40 árum hófu systur úr St. Fransiskusarreglunni rekstur sjúkrahúss f Stykk- ishðlmi og hafa rekið það sfðan. Auk sjúkrahússins starfrækja þær einnig prentsmiðju og barnaheim- ili. Sjönvarpsmenn heim- sðttu reglusysturnar um miðjan þessan mánuð og kynntu sér starfsemi þeirra og Iffsviðhorf. Umsjón Magnús Bjarnfreðs- son. Kvikmyndun Sigurliði Guð- mundsson. Hljðð Jón Arason. Klipping Ragnheiður Valdi- marsdðttir. 21.25 Allir eru að gera það gott Sfðarí skemmtiþáttur með Rfó. Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Gunnar Þórð- arson flytja lög við texta Jðnasar Friðriks og bregða sér f viðeigandi gervi. Umsjón Egill Eðvarðsson. 21.45 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. Lokaþáttur. Pétursson píanðleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Ásgeirsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir heldur áfram sögunni „Berðu mig til blðmanna" eftir Waldemar Bonsels f þýðingu Ingvars Brynjólfs- sonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Bjarni Guðleifsson tilrauna- stjðri flytur erindi: Lífver- urnar og landbúnaðurinn. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jakobs Benediktssonar, Morguntönleikar kl. 11.00: Neil Roberts leikur á sembal Sðnötur f Des-dúr, B-dúr og C-dúr eftir Padre Antonio Soler — Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sðnatfnu f g-moll Charles Francis Adams II. iðjuhöldur 22.45 Aðkvöldidags Séra Grfmur Grfmsson, söknarprestur f Áspresta- kalli f Reykjavfk, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 31. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iþröttir 21.05 Við bfðum — og fisk- arnir Ifka Bresk heimildamynd um fiskveiðar og fiskrækt f framtfðinni. Vakin er at- hygli á að lifrfkið f höfnum sé ekki óþrjðtandi auðlind, en með skynsamlegri nýt- ingu sjávarafla eigi að vera unnt að framfleyta mann- kyninu. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.50 Faðir minn Danskt sjðnvarpsleikrit eft- ir Peter Ronild. Leikstjóri Henning örnbak. Aðalhlutverk Jens Okking. Tonnemann er heyrnarlaus. Kona hans er látin, og hann reynir eftir bestu getu að ala upp börn sfn tvö. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok Klukkan 19.25: „Maðurinn, sem bor- inn var til konungs” Framhaldsleikrit hefur göngu sína t dag klukkan 19.25 hefst flutn- ingur á nýju framhaldsleikriti f útvarpinu. Nefnist það „Maður- inn, sem borinn var til konungs“, og er eftir enska rithöfundinn Dorothy L. Sayers, alls tólf þættir. Þær Vigdis Finnbogadóttir og Torfey Steinsdóttir gerðu þýðing- una, en leikstjóri er Benedikt Ásgeirsson. Leikurinn fjallar um ævi Jesú Krists og styðst höfundurinn að miklu leyti við ritningarstaði guð- spjallanna og lætur guðspjalla- mann segja söguna. Þarna koma fram mjög margar og margbreyti- legar persónur eins og gefur að skilja. Höfundur fer nærfærnum höndum um efnið en gerir það þó svo lifandi, að áheyrendum ætti að finnast sem þeir væru sjálfir staddir á þessum fornu slóðum, segja þeir er verkið þekkja. Það á að gefa leiknum aukið gildi að fengin hafa verið frá brezka út- varpinu þau leikhljóð og tónlist, sem þar var notuð. Dorothy Leigh Sayers fæddist í Oxford árið 1893. Hún var ein af fyrstu konunum, sem tóku próf frá Oxford-háskóla. Um 1920 fór hún að skrifa sakamálasögur, þar sem Peter Wimsey lávarður var aðalsöguhetjan, og urðu þær brátt vinsælar. Færri vita þó, að hún skrifaði allmörg trúarleg leikrit, m.a. „Maðurinn sem borinn var til konungs" (The man born to be king) árið 1941. Dorothy Sayers var fjölhæf kona. Hún fékkst einnig við þýðingar á miðalda- skáldskap og varð fræg fyrir Dante-þýðingu sína. Hún lézt árið 1957. „Maðurinn, sem borinn var til konungs" hefur notið mikilla vin- sælda þar sem það hefur verið flutt erlendis, ekki sfzt í Bretlandi enda mjög áheyrilegt verk. Leikurinn verður fluttur næstu tólf sunnudaga að loknum kvöld- fréttum í útvarpinu. Klukkan 20.30: Hugleiðing- ar reynds skólamanns í kvöld khikkani 20.30 les Hjört- ur Pálsson dag- skrárstjóri út- varpsins erindi eftir Hannes J. Magnússon fyrr- um skólastjóra Barnaskólans á Akureyri, en hann lézt fyrir nokkrum árum. Skömmu fyrir lát sitt hafði hann sent út- varpinu erindi það er Hjörtur les upp i kvöld, en af óþekktum ástæðum heiur það ekki verið tekið til flutnings fyrr. Erindið, sem ber nafnið „Að vera þegn“ er að sögn Hjartar hugleiðingar roskins skólamanns, sem lítur um öxl i krafti reynsl- Hannes J. Magnússon. ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.