Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 27 Til sölu á Húsavík rúmgóð frágengin 2ja herb. íbúð í 5 íbúða stigahúsi. Uppl. í síma 96-41 250. Verzlunar og skrifstofu- hæðir í Austurstræti Til leigu eru nú þegar tvær verzlunar og skrif- stofuhæðir (2. og 3. hæð) í Austurstræti 8. Heildargrunnflötur er um 170 fm. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamið/unin Vonarstræti 12, Sími: 2771 1. Sæviðarsund til sölu ca. 100 ferm. efri hæð í fjórbýlishúsi, ásamt ca. 30 ferm. bílskúr. Ibúðin er hol, samliggjandi stofur með fallegum arni. Stórt, gott eldhús, stórt flisalagt bað og 2 svefnherb. Svalir útaf stofu og svefnherb. Allar innréttingar mjög góðar. Allt frágengið utanhúss. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, Símar 20424 og 14120. Heima 42822. Sölustjóri Sverrir Kristjánsson, viðskiptafræðingur Kristján Þorsteinsson. LAUGAVEGUR - STAÐGREIÐSLA Fasteign óskast til kaups. Ekki skiptir máli þótt ástand húsnæðis sé lélegt. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Upplýsingar gefur Gylfi Thorlacius, hrl., Borgartúni 29, sími 81580 Sérhæð — fokheld Til sölu við Hraunbraut í Kópavogi 135 fm, fokheld sérhæð. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. OPIÐ í DAG 1—3. O Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteignatorgið GRÖFINNI1SÍMI: 27444 T-bleyjan MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER SÉRLEGA HENTUG. SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA Fæst I öllum apótekum og flestum stærri matvöruverzlunum. Endurniinningar endumýjaðar Við önnumst eftir- tökur og lagfæringar gamalla mynda. Stækkum í allar stærðir frá 13 X18 cm til 2ja fermetra. AUGLÝSINGA OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN HVERFISGÖTU 18, BAKHÚS SÍMI 22811 Stjómmálafræðsla Heimdallur SUS efnir til stjórnmálafræðslu vikuna 31. janúar — 5. febrúar. Fræðsla þessi er i tengslum við námskeið i ræðumennsku og fundarstjórn sem stendur yfir vikuna 24. janúar — 29. janúar. Dagskrá stjórnmálafræðslunnar verður sem hér segir: Mánudagur 31. janúar kl. 20:30 Utanríkis- og varnarmál. Fræðari: Björn Bjarnason. Fimmtudagur 3. febrúar kl. 20:30 Starfshættir Alþingis og kynnisferð þangað. Fræðari: Ellert B. Schram. Þriðjudagur 1. febrúar kl. 20:30 Hlutverk dagblaða i íslensk- um stjórnmálum. Fræðari: Þorsteinn Pálsson. Laugardagur 5. febrúar kl. 14:00. Kjördæmaskipun og kosn- ingareglur. Fræðari: Jón Steinar Gunn- lausson. Miðvikudagur 2. febrúar kl. 20:30. íslenskir stjórnmálaflokkar. Fræðari: Jón E. Ragnarsson. Laugardagur 5. febrúar kl. 16:00 Kaffiveitingar fyrir • þátttak- endur og leiðbeinendur I fé- lagsmálafræðslunni Þátttaka tilkynníst á skrifstofu Heimdallar I Valhöll, Bolholti 7 s. 82900 og þar eru veittar allar frekari uppiýsmgar Heimdallur SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.