Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í 52252. síma Skrifvélavirki Viljum ráða skrifvélavirkja, sem fyrst. Skrifvélin h.f., Sudurlandsbraut 12. Miðbær — Leiga skrifstofuhúsnæði 2 herb. á 2. hæð til leigu í miðbænum frá 1. 3 n.k. Tilboð merkt: L — 4769 leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. febrúar n.k. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og sendi- ferða. Eigin bíll og vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist Mbl. merkt: S — 4811. Götun Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða starfskraft til starfa við IBM götun. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi ein- hverja starfsreynslu við götun og endur- götun. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar augl.deild. Mbl. fyrir 4. febrúar n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 4765." Lífsreyndur 33ja ára maður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur nokkurra ára reynslu í stjórnun við framleiðslu, ásamt sölustörfum. Störf hvar sem er á landinu koma sterklega til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: Starf — 4755. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða röskan starfskraft til afgreiðslustarfa í söludeild. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bílpróf. — Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfé/ag Suðurlands. Skrifstofa ráðherranefndar Norðurlanda óskar að ráða fulltrúa vegna eftirtalinna samvinnuverkefna: 1. Á sviði félags- og heilbrigðismála (f.o.m. 1.6. 1 977) 2. Á sviði löggjafar og samhæfingar (lögfræðimenntun eða sambærileg menntun f.o.m. 1.6. 1977) 3. Á sviði neytendamála (f.o.m. 1.8. 1 977) Störfin eru fólgin í stjórnun þeirrar samræmingar og sam- vinnustarfsemi, sem ráðherranefndin beitir sér fyrir á hinum ýmsu sviðum, m.a að fylgjast með áætlunargerð og að ákvörðunum sé fylgt fram. Fulltrúinn er ritari einnar eða fleiri embættismannanefndar og undirnefnda þeirra. Umsækjendur skulu búa yfir reynslu úr opinberri stjórnsýslu, ásamt þekkingu og áhuga á því starfssviði, sem þeir sækja um. Störfin krefiast allmikilla ferðalaga innan Norðurlandanna. Samningstímabilið er 3—4 ár, en nokkur möguleiki er á framlengingu. Opinberir starfsmenn eiga rétt á leyfi úr stöðu sinni í allt að 4 ár. Búast má við góðum launakjörum. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1 977. Nánari upplýsingar veita Sven Holmstedt, deildarstjóri, varð- andi stöðu 1, Carl Ivar Öhman, deildarstjóri, varðandi stöðu 2 og Guðmund Saxrud, deildarstjóri, varðandi stöðu 3. Stöður 1 og 2 hafa áður verið auglýstar, en frestað hefur verið ákvörðun um ráðningar í þær stöður. Áður sendar umsóknir um stöðurnar þarf ekki að endurnýja. Umsóknirnar skal stíla til Nordisk Ministerrads generalsekretær Postboks 6753, St. Olavs Plass Oslo 1, Norge. RÁÐHERRANEFND NORÐURLANDA sem stofnuð var 1971 er samræmingar- og samvinnuaðili hinna norrænu ríkisstjórna. Samvinnan spannar yfir flesta þætti þjóðlífsins, m.a. löggjafar, iðnaðarmála, orkumála, umhverfis- mála, atvinnumarkaðsmála, öryggis og aðbúnaðar á vinnu- stöðum, félagsmála, byggðaþróunar- og skipulagsmála, neyt- endamála og samgöngumála. Skrifstofa Ráðherranefndarinnar, sem hefur aðsetur í Osló, annast daglegan rekstur samræmingar- og samvinnustarfsins, undir stjórn ráðherranefndarinnar, annast ennfremur áætlana- gerð, undirbúnmgsvinnu og framkvæmdir þeirra ákvarðana, sem teknar eru af Ráðherranefndinni eða undirstofnunum eða undirnefndum hennar. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til kvöldþjón- ustu í þvottastöð SVR á Kirkjusandi. Meirapróf (D liður) er skilyrði. Laun samkv. 6. fl. borgarstarfsmanna. Upplýs- ingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri á verkstæði SVR kl. 13.00 —14.00 mánudag — föstudag sími 32024. Viðgerðarmaður Ósk um eftir að ráða, sem fyrst, mann helst vanan viðgerðum á kæliskápum og öðrum heimilistækjum. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 85585. Jötunn h. f. Höfðabakka 9. Bókbindarar Stórt bókbandsverkstæði óskar eftir að ráða: Verkstjóra. Svein. Nema. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. febrúar n.k merktar: Bókband — 4757. Umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál. Ahugavert starf Stórt og vel þekkt fyrirtæki með starfsemi um allt land óskar að ráða deildarstjóra í söludeild. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk. Starfið krefst verulegra ferðalaga innanlands og nokkurra erlendra samskipta. Stúdents- eða verzlunarskólamenntun æskileg, ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist auglýsingaskrifstofu Morgunblaðsins fyrir janúarlok, ásamt eftirgreindum upplýsingum: nafn, heim- ili, aldur, menntun, fyrri störf. „Áhugavert starf — 4748". Starfsmaður óskast Fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir laghentum manni, sem getur unnið sjálfstætt og hefur áhuga á framleiðsluskipu- lagningu. Umsóknir sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist ásamt upplýsingum um fyrri störf í pósthólf 1 50 Hafnarfirði. Húsgagnasmiðir Vantar nokkra góða húsgagnasmiði. Einnig nokkra aðstoðarmenn á verkstæði. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 33530 og 36530. Skrifstofustarf Starf við spjaldskrávörslu o.fl. á rannsóknarstofu spítalans er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi. Landakotsspíta/i. Vanir sjómenn Vanur STÝRIMAÐUR, MATSVEINN og HÁSETI óskast á góðan bát, sem gerður verður út á net frá Sandgerði. Upplýsing- ar í síma (91) 30-508 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Maður óskast til verzlunarstarfa strax. Þarf helzt að vera vanur kjötafgreiðslu. Uppl. í síma 86566 milli kl. 1 1 og 1 2 mánudag og þriðjudag. Hagkaup. Rafvélavirki — rafvirki Óskum eftir að ráða nú þegar rafvéla- virkja eða rafvirkja til starfa á raftækja- verkstæði okkar. Einhver reynsla í viðgerðum á heimilis- tækjum æskileg. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka h. f. Laugavegi 1 78. Stórt innflutn- ingsfyrirtæki í miðborginni vill ráða fulltrúa í pöntunardeild sína Viðkomandi verður að hafa gott vald á ensku og dönsku. Verslunarskólapróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgun- blaðinu, merkt „Fulltrúi nr. 2799" fyrir fimmtudagskvöld 3. febrúar 1977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.